Utanríkismálastjóri ESB vill sérstakar hraðsveitir ESB
Pressan03.09.2021
ESB þarf að koma sér upp 5.000 manna hraðsveit hermanna sem er hægt að senda skjótt á vettvang ef þörf krefur. Atburðir sumarsins í Afganistan sýna að þörf er á slíkri hraðsveit. Þetta er mat Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í Framkvæmdastjórn ESB. Hann fundaði með varnarmálaráðherrum ESB-ríkjanna í gær. „Mér finnst augljóst að þörfin fyrir Lesa meira