fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

Evrópugrýlan

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá jöðrunum inn á miðjuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá jöðrunum inn á miðjuna

EyjanFastir pennar
28.11.2024

Fylgisbreytingar einstakra flokka fanga eðlilega mesta athygli í aðdraganda kosninga. Hitt er þó ekki síður áhugavert að kosningabaráttan virðist einkum hafa breytt styrkleikahlutföllum milli miðju mengisins og vinstra mengisins. Frá miðju sumri virðist sameiginlegt mengi fimm flokka á vinstri vængnum hafi dalað. Að sama skapi hefur mengi tveggja flokka á miðjunni eflst. Mengi tveggja flokka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af