FBI varar við útbreiðslu QAnon í Evrópu – Hefur náð sterkri fótfestu
Pressan03.12.2020
QAnon-hreyfingin hefur náð góðri fótfestu í Evrópu eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Umfangsmiklar lokanir á samfélagsstarfsemi virðast hafa ýtt undir stuðning við hreyfinguna sem bandaríska alríkislögreglan FBI hefur meðal annars varað við. Hreyfingin varð til í Bandaríkjunum fyrir fjórum árum í tengslum við kosningabaráttu Hillary Clinton og Donald Trump. Þá byrjuðu lygar að grassera á netinu um að Demókratar og Lesa meira