Evrópska smitsjúkdómastofnunin segir þróun faraldursins hér á landi vera „mikið áhyggjuefni“
Fréttir15.11.2021
Evrópska smitsjúkdómastofnunin, European Centre for Disease Prevention and Control, segir að þróun heimsfaraldurs kórónuveirunnar hér á landi sé „mikið áhyggjuefni“ þessa dagana. Þetta kemur fram í vikulegri stöðuskýrslu stofnunarinnar um þróun faraldursins í Evrópu að undanförnu. Stofnunin gerir ráð fyrir aukningu smita og dauðsfalla næstu tvær vikur í Evrópu. 10 lönd eru í flokki sem stofnunin telur ástæðu til að hafa „mjög Lesa meira