fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Evrópska geimferðastofnunin

Sjaldgæft tækifæri – ESA leitar að nýjum geimförum

Sjaldgæft tækifæri – ESA leitar að nýjum geimförum

Pressan
10.02.2021

Það er ekki oft sem Evrópska geimferðastofnunin (ESA) auglýsir eftir geimförum til starfa en nú er kominn tími til að endurnýja í hópi geimfara stofnunarinnar. Síðast var auglýst eftir geimförum fyrir 13 árum en nú er leitað að fjórum nýjum til starfa. Umsóknarferlið hefst 31. mars segir í fréttatilkynningu frá stofnuninni. „Evrópa tekur sæti sitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af