fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Evrópa

WHO varar Evrópuríki við – Erfitt haust og vetur í aðsigi

WHO varar Evrópuríki við – Erfitt haust og vetur í aðsigi

Pressan
15.09.2020

Um helgina var sett leiðinlegt met hvað varðar fjölda kórónuveirusmita á einum sólarhring.  Frá laugardegi til sunnudags voru 307.930 smit staðfest í heiminum og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Í gær sendi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO frá sér aðvörun til Evrópuríkja vegna faraldursins. Segir stofnunin að erfitt verði að halda aftur af útbreiðslu veirunnar næstu mánuði og vænta megi Lesa meira

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Pressan
02.09.2020

Á laugardaginn stöðvaði Lundúnalögreglan ólöglegt ravesamkvæmi í skógi utan við borgina. Þar voru um 500 manns samankomnir. Þetta er ekkert einsdæmi því í mörgum Evrópulöndum eru samkvæmi af þessu tagi nú haldin hér og þar þar sem næturklúbbar og skemmtistaðir eru víða lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þessu bregst fólk við með því að boða til ólöglegra samkvæma. Lesa meira

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Pressan
16.08.2020

Í maí var skýrt frá því að asískir risageitungar, oft nefndir drápsgeitungar, hefðu hafið innreið sína í Norður-Ameríku. En þessi tegund lætur einnig að sér kveða í Evrópu en nokkur ár eru síðan hún tók sér bólfestu í Frakklandi. Nú hafa geitungar af þessari tegund sést í Devon í suðurhluta Englands. DevonLive skýrir frá þessu og Lesa meira

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Fréttir
05.08.2020

Nýjustu tölur frá Tölfræðistofnun Evrópusambandsins sýna að rúmlega 70% barna, sem fæðast hér á landi, fæðast utan hjónabands. Hvergi í álfunni er hlutfallið eins hátt en meðaltalið er um 38%. Frakkar koma næst á eftir Íslendingum en þar fæðast um 60% barna utan hjónabands. Á hinum Norðurlöndunum er hlutfallið um 50%. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Pressan
05.07.2020

Hópur vísindamanna telur líklegt að líf sé að finna í hafi Evrópu sem er eitt tungla gasrisans Júpíters. Vísindamennirnir vonast til að rannsóknir þeirra komi að gagni við fyrirhugað Europa Clipper verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar á næstu árum en þá verður geimfar sent til Evrópu. Samkvæmt frétt Sky þá byggist vinna vísindamannanna á tölvulíkunum af hafinu Lesa meira

Óttast mikla þurrka í Evrópu í sumar

Óttast mikla þurrka í Evrópu í sumar

Pressan
25.06.2020

Vorið hefur verið ansi þurrt, sérstaklega í Austur- og Mið-Evrópu og þar hafa margir miklar áhyggjur af að þurrkasumar sé í uppsiglingu, eitthvað í líkingu við þurrkana 2018 og 2019. Þetta yrði því þriðja þurrkasumarið í röð á þessum slóðum. Ástandið er skárra í norðanverðri álfunni en samt ekki eins og það ætti að vera. Lesa meira

Nýr kórónuveirufaraldur í Kína gæti hafa komið frá Evrópu

Nýr kórónuveirufaraldur í Kína gæti hafa komið frá Evrópu

Pressan
22.06.2020

Kínversk yfirvöld hafa birt upplýsingar um erfðamengi kórónuveiruna sem veldur nú nýjum faraldri í Peking. Talið er að faraldurinn hafi brotist út á matarmarkaði í borginni. Kínverskir sérfræðingar segja að erfðamengið líkist því sem er í kórónuveirufaraldrinum sem hefur herjað á Evrópu. Um 200 manns eru nú smitaðir í Peking. Talið er að faraldurinn hafi átt Lesa meira

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Pressan
22.05.2020

Portúgölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ekki verði tekið við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum það sem eftir lifir árs. Árlega eru mörg hundruð þúsund tonn af sorpi send til landsins vegna þess hversu ódýrt er að meðhöndla það þar. Í tilkynningu frá ríkisstjórn landsins kemur fram að ekki verði tekið við meira sorpi til að hægt Lesa meira

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Pressan
01.04.2019

Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira

Ekki að sjá að færri innflytjendur hafi hug á að komast til Evrópu

Ekki að sjá að færri innflytjendur hafi hug á að komast til Evrópu

Pressan
14.01.2019

„Ef þú hefðir möguleika á, myndir þú þá flytja varanlega til annars lands eða myndir þú frekar vilja búa í þínu eigin landi?“ Svona hljóðaði spurninginn sem 450.000 manns um allan heim voru spurðir í stórri könnun Gallup. Samkvæmt niðurstöðum hennar dreymdi 750 milljónir manna um það á árunum 2015-2017 að flytja til annars lands Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af