fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Evrópa

Evrópa er að skiptast í tvennt út frá bólusetningum gegn kórónuveirunni

Evrópa er að skiptast í tvennt út frá bólusetningum gegn kórónuveirunni

Pressan
09.09.2021

Segja má að einhverskonar kórónuveggur sé nú að myndast frá norðri og suður eftir Evrópu. Í vesturhlutanum ganga bólusetninga ágætlega og margir láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni en í austurhlutanum er ekki sömu sögu að segja. Um síðustu helgi tilkynnti pólska ríkisstjórnin að hún sendi 400.000 skammta af bóluefnum til Taívan. Sendingin er þakklætisvottur því Lesa meira

WHO spáir því að 236.000 Evrópubúar látist af völdum COVID-19 á næstu þremur mánuðum

WHO spáir því að 236.000 Evrópubúar látist af völdum COVID-19 á næstu þremur mánuðum

Pressan
31.08.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að vegna aukinnar útbreiðslu Deltaafbrigðis kórónuveirunnar og þeirrar staðreyndar að í mörgum Evrópuríkjum hafa of fáir látið bólusetja sig muni 236.000 Evrópubúar látast af völdum COVID-19 næstu þrjá mánuði. Stofnunin hefur miklar áhyggjur af aukningu smita í Evrópu. „Í síðustu viku fjölgaði dauðsföllum í álfunni um 11%. Trúverðug spá bendir til þess að 236.000 látist Lesa meira

WHO segir að deltaafbrigði kórónuveirunnar sé í sókn í Evrópu og ekki hægt að slaka á

WHO segir að deltaafbrigði kórónuveirunnar sé í sókn í Evrópu og ekki hægt að slaka á

Pressan
11.06.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að ástæða sé til að hafa áhyggjur af sókn deltaafbrigðis kórónuveirunnar í Evrópu. Þetta er afbrigðið sem áður var kallað indverska afbrigðið. Á síðustu tveimur mánuðum hefur fjöldi daglegra smita, sjúkrahúsinnlagna og dauðsfalla dregist stöðugt saman. Þetta hefur orðið til þess að fjölmörg Evrópuríki hafa slakað á sóttvarnaaðgerðum. „Í þessari viku hafa 36 af Lesa meira

Joe Biden kominn til Bretlands – Fyrsta utanlandsferð hans eftir embættistökuna

Joe Biden kominn til Bretlands – Fyrsta utanlandsferð hans eftir embættistökuna

Pressan
10.06.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, kom til Bretlands í gærkvöldi en þá lenti Air Force One, flugvél forsetaembættisins, á herflugvellinum Mildenhall í Suffolk. Þetta er fyrsta utanlandsferð Biden eftir að hann tók við embætti forseta en hann mun heimsækja nokkur Evrópuríki. Fjölmargir starfsmenn bandaríska flughersins og fjölskyldur þeirra biðu forsetans í flugskýli þar sem hann ávarpaði fólki. Lesa meira

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Pressan
08.06.2021

Í samvinnu við bandarísku alríkislögregluna tókst áströlsku lögreglunni að komast inn í samskipti fjölda glæpagengja. Til þess var notast við dulkóðað app sem lögreglan bjó til. Á síðustu dögum hafa mörg hundruð glæpamenn um allan heim verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins en það er sagt eitt stærsta mál tengt skipulögðum glæpasamtökum sem lögreglan Lesa meira

17 ára stúlka lifði þriggja vikna hrakningar á hafi úti af

17 ára stúlka lifði þriggja vikna hrakningar á hafi úti af

Pressan
17.05.2021

Í þrjár vikur rak Aicha, 17 ára stúlku frá Fílabeinsströndinni, um í báti án þess að hafa vatn eða mat. Auk hennar lifðu tveir aðrir hrakningarnar af en 56 létust. Fólkið hafi reynt að komast frá Afríku til Kanaríeyja. Það var áhöfn þyrlu frá spænska flughernum sem fann bátinn í síðustu viku. Fjöldi líka var um Lesa meira

Telur líklegt að til stríðs komi á milli Bandaríkjanna og Kína – „Það er framtíð lýðræðisins sem er að veði, ekkert minna“

Telur líklegt að til stríðs komi á milli Bandaríkjanna og Kína – „Það er framtíð lýðræðisins sem er að veði, ekkert minna“

Pressan
11.05.2021

Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATO, telur líklegt að Kínverjar ráðist á Taívan á næstu 5 til 10 árum og að það geti haft alvarlegar og miklar afleiðingar. Þetta kemur fram í viðtali danska blaðsins B.T. við Rasmussen. Hann lenti nýlega á svörtum lista kínverskra stjórnvalda vegna starfa sinna hjá Alliances of Democracies. Eins og Lesa meira

Ein milljón Evrópubúa hefur látist af völdum COVID-19

Ein milljón Evrópubúa hefur látist af völdum COVID-19

Pressan
13.04.2021

Þau dapurlegu tíðindi urðu í gær að heildarfjöldi skráðra dauðsfalla af völdum COVID-19 í Evrópu fór yfir eina milljón. Þetta er byggt á tölum frá yfirvöldum í öllum Evrópuríkjunum. Frá upphafi faraldursins hafa 1.000.288 Evrópubúar látist af völdum sjúkdómsins. Maria van Kerkhove, farsóttafræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, sagði í gær að faraldurinn sé nú á „krítísku“ stigi. „Faraldurinn er nú í veldisvexti. Lesa meira

Þriðja bylgja heimsfaraldursins herjar á Evrópu – WHO varar Evrópuríki við

Þriðja bylgja heimsfaraldursins herjar á Evrópu – WHO varar Evrópuríki við

Pressan
24.03.2021

Kórónuveirusmitum hefur fjölgað víða í Evrópu að undanförnu og hafa stjórnvöld víða þurft að grípa til þess ráðs að herða sóttvarnaaðgerðir og annars staðar hefur tilslökunum á sóttvarnaaðgerðum verið frestað. Það er helst í Danmörku sem verið er að slaka á sóttvarnaaðgerðum en ástandið er ágætt þar hvað varðar faraldurinn og virðast yfirvöld hafa stjórn á honum í augnablikinu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur varað Evrópuríki við því Lesa meira

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á í Evrópu

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á í Evrópu

Pressan
16.03.2021

Segja má að þriðja bylgja heimsfaraldurs kórónuveirunnar sé skollin á í Evrópu. Smitum hefur farið fjölgandi á Ítalíu, Frakklandi, Þýskalandi og Póllandi og er talið að stökkbreytt afbrigði veirunnar valdi þessari aukningu. Smittíðnin í álfunni er nú sú hæsta síðan í byrjun febrúar og er nýjum og stökkbreyttum afbrigðum veirunnar kennt um. Í nokkrum löndum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af