fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Evrópa

Sumarið var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár

Sumarið var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár

Fréttir
09.09.2022

Sumarið 2022 var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár eða síðan mælingar hófust árið 1880. Þetta kemur fram í tilkynningu frá evrópsku loftslagsstofnuninni Copernicus. Hitinn lagðist einna verst á Frakkland en þar var sumarið það næst hlýjasta frá upphafi. Bretar fóru heldur ekki varhluta af hitanum og þar féllu mörg hitamet í sumar. Meðal Lesa meira

Eftir sex áratugi spiluðu Rússar síðasta trompinu sínu út – Skjóta sig kannski í fótinn með því

Eftir sex áratugi spiluðu Rússar síðasta trompinu sínu út – Skjóta sig kannski í fótinn með því

Fréttir
09.09.2022

Áratugum saman var þetta eitt aðaltromp Sovétríkjanna og síðustu 30 árin hefur það gagnast Rússlandi jafn mikið. En í síðustu viku ákváðu ráðamenn í Kreml að spila þessu síðasta trompi sínu út og brjóta þar með reglu sem hefur verið næstum heilög í Kreml síðan Vladímír Pútín, forseti, var á grunnskólaaldri. Með tilkynningu um að Rússar muni ekki hefja dælingu gass Lesa meira

Gefa út viðvörun – Mestu þurrkar í Evrópu í 200 ár

Gefa út viðvörun – Mestu þurrkar í Evrópu í 200 ár

Pressan
11.08.2022

Framkvæmdastjórn ESB hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við minni uppskeru í haust en í venjulegu árferði. Ástæðan er hinir miklu þurrkar sem hafa herjað á álfuna síðustu vikur og mánuði. Hár hiti og þurrkar hafa valdið miklum skógar- og gróðureldum víða í álfunni. Sömuleiðis hafa mörg vötn og ár orðið fyrir áhrifum af Lesa meira

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Pressan
19.07.2022

Vatnsmagn í ám minnkar og víða um Evrópu sýna akrar greinileg merki um vatnsskort. Hætta er á að næstum helmingur alls landsvæðis í ESB glími við þurrka í sumar. Ef þetta gerist þá mun það hafa áhrif á matvælaframleiðsluna í ESB. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Framkvæmdastjórn ESB birti í gær. Vísindamennirnir, sem gerðu skýrsluna, Lesa meira

Kórónuvetur er skollinn á – Staðan getur gjörbreyst á næstu mánuðum

Kórónuvetur er skollinn á – Staðan getur gjörbreyst á næstu mánuðum

Pressan
08.12.2021

Evrópa er enn miðpunktur heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ómíkron afbrigðið er í mikilli sókn og það getur haft í för með sér að á næstu mánuðum gjörbreytist faraldurinn. Það er óhætt að segja að Kórónuvetur sé gengin í garð í Evrópu. Rúmlega 2,5 milljónir smita greinast í hverri viku og sífellt fleiri þeirra eru af völdum Ómíkron Lesa meira

Ómíkron kom mun fyrr til Evrópu en áður var talið

Ómíkron kom mun fyrr til Evrópu en áður var talið

Pressan
02.12.2021

Yfirvöld í Suður-Afríku tilkynntu um nýtt afbrigði kórónuveirunnar þann 24. nóvember. Það fékk síðan nafnið Ómíkron hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Afbrigðið hefur vakið miklar áhyggjur víða um heim því það er talið bráðsmitandi en ekki liggur fyrir hversu alvarlegum veikindum það veldur. Nú hefur komið í ljós að afbrigðið barst mun fyrr til Evrópu en talið Lesa meira

Evrópskum fuglum hefur fækkað um 600 milljónir

Evrópskum fuglum hefur fækkað um 600 milljónir

Pressan
21.11.2021

Frá 1980 til 2017 fækkaði fuglum í Evrópu mikið eða um einn sjötta . Það er mismunandi á milli tegunda hversu mikil fækkunin er en nefna má að gráspörvum fækkaði um helming á tímabilinu. Í heildina fækkaði fuglum um 600 milljónir í aðildarríkjum ESB á tímabilinu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar fuglaverndunarsamtakanna Birdlife International. Mesta fækkunin var Lesa meira

Af hverju voru nútímamenn svona lengi að koma sér fyrir í Evrópu?

Af hverju voru nútímamenn svona lengi að koma sér fyrir í Evrópu?

Pressan
20.11.2021

Nútímamaðurinn, Homo sapiens, gerði margar misheppnaðar tilraunir til að setjast að í Evrópu áður en það tókst og hann tók álfuna yfir. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar á flutningi Homo sapiens frá Afríku til Evrópu fyrir tugum þúsunda ára. The Guardian segir að vísindamenn hafi nýlega staðsett nákvæmlega staði í Búlgaríu, Rúmeníu og Tékklandi þar sem 40.000 til 50.000 ára gömul bein Lesa meira

Kórónujól framundan í Evrópu – Svona verða jólin hugsanlega

Kórónujól framundan í Evrópu – Svona verða jólin hugsanlega

Pressan
18.11.2021

Tæplega helmingur allra skráðra dauðsfalla af völdum COVID-19 í heiminum í síðustu viku var í Evrópu. Það er því óhætt að segja að Evrópa sé enn á ný á toppnum hvað varðar heimsfaraldurinn enda fer smitum og dauðsföllum fjölgandi og það hratt. Það er því ekki annað að sjá en kórónujól séu fram undan. Í mörgum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af