Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Upptaka evru yrði á svipuðu gengi og nú er
EyjanÞað fer illa ef vanbúinn seðlabanki reynir að halda gengi gjaldmiðils of háu. Um það eru dæmi, einna frægast frá Bretlandi á síðasta áratug síðustu aldar. Jón Bjarki Bentsson telur líklegt, miðað við núverandi aðstæður, að skipti gegni íslensku krónunnar, ef tekin yrði upp evra hér á landi, yrði á bilinu 150-160 krónur á móti Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!
EyjanKristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum, gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni
EyjanÞað eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira
Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum
EyjanBitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, úr 41.500 dollurum í um 70 þúsund dollara, mikið til vegna þess að stórir sjóðir á Wall Street eru farnir að fjárfesta af krafti í rafmyntinni. Stofnanafjárfestar virðast hafa tekið bitcoin í sátt, en löngum hefur verið notað sem rök gegn fjárfestingum í myntinni að á bak við hana Lesa meira
Fyrrverandi seðlabankastjóri Sviþjóðar: Tökum upp evru – sænska krónan má sín lítils og þjónar ekki hagkerfinu
EyjanSvíar eiga að taka upp evru og afleggja sína eigin krónu vegna þess að hún er sem gjaldmiðill of smá til að þjóna sænskum hagsmunum. Þetta segir Stefan Ingves, varaformaður Alþjóðagreiðslubankans (BIS) í Sviss. Ingves var seðlabankastjóri Svíþjóðar í 17 ár, frá 2006 til ársloka 2022. Í ítarlegu viðtali við Svenska Dagbladet lætur Ingves í Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra
Eyjan„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel
EyjanÁrið er 2032. Sjö ár eru liðin frá því að ný ríkisstjórn með þátttöku Viðreisnar tók við að loknum kosningunum 2025. Í sömu kosningum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mikill meirihluti landsmanna var hlynntur viðræðum við ESB sem lauk sama ár. Strax í kjölfarið var önnur þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil
EyjanÍ ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð, flestir bílar voru framleiddir fyrir hægri umferð og erlendir ferðamenn komu flestir frá löndum Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Val á gjaldmiðli er lífskjaramál
EyjanNýlega talaði ég við mann sem keypti sína fyrstu íbúð fyrir tveimur árum. Afborganir af íbúðinni urðu hærri en það sem fjölskyldan gat ráðið við þegar vextir tóku að rjúka upp. Hann og konan hans hafa nú fært sig yfir í verðtryggt lán þar sem vextirnir voru einfaldlega of háir til að hægt væri að Lesa meira
Segir umfangsmikil gjaldeyrishöft vera í gildi sem stórskaði íslensk heimili og fyrirtæki
EyjanÍsland er í hrömmum gjaldeyrishafta sem jafngilda brátt um einni og hálfri þjóðarframleiðslu. Áhrifaríkasta og áhættuminnsta leiðin til að afnema höftin er að taka upp evru. Höftin valda víðtækum skaða en eru samt ekki á dagskrá stjórnvalda. Þorsteinn Pálsson gerir umfangsmikil gjaldeyrishöft, afleiðingar þeirra og ástæðuna fyrir þeim að umfjöllunarefni í nýjasta pistli sínum Af Lesa meira