fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Evra

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Ný ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar aðildar Íslands að ESB nánast daglega greinar þar sem Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Eyjan
01.12.2024

Það hefur margoft komið í ljós í umræðu og skrifum að þingmenn og ráðherrar hér, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt af því sem þeir vita þó eitthvað – en harla lítið – um. Ég sé því ástæðu til að lista upp helztu spurningar og svör um mögulega ESB-aðild Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Eyjan
24.11.2024

Ég bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Kann því nokkur skil á efninu. Hægri öfgamenn, þjóðernissinnar Lesa meira

Alma Möller: Seðlabankanum að þakka en ekki ríkisstjórninni að vextir eru farnir að lækka

Alma Möller: Seðlabankanum að þakka en ekki ríkisstjórninni að vextir eru farnir að lækka

Eyjan
19.11.2024

Lilja Alfreðsdóttir telur evruna ekki henta okkur Íslendingum vegna þess hve hagsveiflan hér á landi sé ólík hagsveiflunni á evrusvæðinu. Hún gefur lítið fyrir það að Færeyjar eru með evru og öflugra hagkerfi en það íslenska. Alma Möller telur óvíst að Ísland uppfylli skilyrði fyrir aðildarviðræðum við ESB nú og segir svo margt þurfa að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Eyjan
17.11.2024

Fyrir nokkrum árum, á tíma fyrri ríkisstjórnar, tjáði þáverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helzt evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni, hefðu fyrirsjáanleika – og, ekki sízt, til að tryggja lága vexti, réttlátara Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Eyjan
10.11.2024

Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast, að komast inn í ESB og fá evru nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það, að við inngöngu og upptöku evru, Lesa meira

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“

Fréttir
05.11.2024

„Þor­steinn leyfði mér að fjalla um málið op­in­ber­lega, enda veit hann og við báðir að Þor­steinn á þúsund­ir þján­ing­ar­bræðra og –systra, annarra fórn­ar­lamba krón­unn­ar og krónu­hag­kerf­is­ins, sem taka út sín­ar krónuþján­ing­ar með þögn og þolgæði. Bíta bara á jaxl­inn í hljóði.“ Þetta segir Ole Anton Bieltvedt, samfélagsrýnir og dýraverndarsinni, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar gerir hann íslensku Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Eyjan
03.11.2024

Því miður verður ekki annað séð, en, að við Íslendingar og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Blikur á lofti í Evrópu Friðurinn er það dýrmætasta sem við, þjóðir jarðar, eigum. Með honum má byggja, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?

Eyjan
27.10.2024

Margir hægri flokkar Evrópu, hægri-hægri, voru lengi andstæðingar ESB. Leituðu þeir allra leiða til að gera bandalagið tortryggilegt, telja fólki trú um, að stóru þjóðirnar réðu öllu og að þær smærri hefðu ekkert að segja, að öllu væri miðstýrt í Brussel, sem allt er alrangt, og var reynt á allan hátt, að varpa rýrð á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

EyjanFastir pennar
26.09.2024

Raunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af