Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu
EyjanFastir pennarÁ vefnum er heit kartafla skilgreind sem „umdeilt efni sem enginn vill tala um.“ Orðasambandið heit kartafla kemur oft upp í stjórnmálum og heitir þá „pólitísk heit kartafla.“ Ein heitasta pólitíska kartaflan í dag er væntanleg ESB aðild Íslands. Ríkisstjórnin er sammála um að þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður fari fram ekki seinna en árið 2027. Meirihluti Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi
EyjanFastir pennarÁbatasamasta hagræðingaraðgerð sem hugsast getur í íslensku hagkerfi er upptaka evru, en eins og skrifari þessara orða minntist á í síðasta pistli sínum, fyrir réttri viku, myndi árlegur sparnaður A-hluta ríkissjóðs nema öllum launakostnaði Landspítalans, en þar vinna 5000 manns. Þá er ónefndur ábatinn fyrir annan ríkisrekstur, stofnanir, sveitarfélög, atvinnulífið og félagasamtök, að ógleymdum heimilum Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur
EyjanFastir pennarÞað var ánægjulegt að verða vitni að því að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar landsmanna var að leita til almennings um sparnaðarráð í opinberum rekstri. Og það stóð ekki á svari fólksins í landinu, svo og félagasamtaka og stofnana. Þúsundir tillagna bárust, af allra handa tagi. Þetta er vel af því að eitt mikilvægasta verkefni ríkisins Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar
EyjanFastir pennarNý ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar aðildar Íslands að ESB nánast daglega greinar þar sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild
EyjanÞað hefur margoft komið í ljós í umræðu og skrifum að þingmenn og ráðherrar hér, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt af því sem þeir vita þó eitthvað – en harla lítið – um. Ég sé því ástæðu til að lista upp helztu spurningar og svör um mögulega ESB-aðild Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
EyjanÉg bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Kann því nokkur skil á efninu. Hægri öfgamenn, þjóðernissinnar Lesa meira
Alma Möller: Seðlabankanum að þakka en ekki ríkisstjórninni að vextir eru farnir að lækka
EyjanLilja Alfreðsdóttir telur evruna ekki henta okkur Íslendingum vegna þess hve hagsveiflan hér á landi sé ólík hagsveiflunni á evrusvæðinu. Hún gefur lítið fyrir það að Færeyjar eru með evru og öflugra hagkerfi en það íslenska. Alma Möller telur óvíst að Ísland uppfylli skilyrði fyrir aðildarviðræðum við ESB nú og segir svo margt þurfa að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?
EyjanFyrir nokkrum árum, á tíma fyrri ríkisstjórnar, tjáði þáverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helzt evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni, hefðu fyrirsjáanleika – og, ekki sízt, til að tryggja lága vexti, réttlátara Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!
EyjanÞað eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast, að komast inn í ESB og fá evru nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það, að við inngöngu og upptöku evru, Lesa meira
Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækkar og hækkar“
Fréttir„Þorsteinn leyfði mér að fjalla um málið opinberlega, enda veit hann og við báðir að Þorsteinn á þúsundir þjáningarbræðra og –systra, annarra fórnarlamba krónunnar og krónuhagkerfisins, sem taka út sínar krónuþjáningar með þögn og þolgæði. Bíta bara á jaxlinn í hljóði.“ Þetta segir Ole Anton Bieltvedt, samfélagsrýnir og dýraverndarsinni, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar gerir hann íslensku Lesa meira