fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Everton

Pogba segir liðsfélögum að hann vilji komast burt – Everton vill varnarmann Chelsea

Pogba segir liðsfélögum að hann vilji komast burt – Everton vill varnarmann Chelsea

433
08.08.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur sagt liðsfélögum sínum Lesa meira

Gylfi tjáir sig um erfitt ár hjá Everton – Margar breytingar

Gylfi tjáir sig um erfitt ár hjá Everton – Margar breytingar

433Sport
07.08.2018

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, hefur tjáð sig um það sem hefur gengið á hjá félaginu undanfarið ár. Margar breytingar hafa átt sér stað hjá Everton en Gylfi kom til félagsins í fyrra frá Swansea. Ronald Koeman fékk Gylfa til liðsins áður en hann var rekinn og tók Sam Allardyce við. Allardyce stýrði Everton út Lesa meira

Everton að fá brasilískan landsliðsmann – Aðeins 164 sentímetrar á hæð

Everton að fá brasilískan landsliðsmann – Aðeins 164 sentímetrar á hæð

433
06.08.2018

Everton á Englandi er að fá öflugan liðsstyrk fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Samkvæmt enskum miðlum er Everton að fá vængmanninn Bernard sem kemur á frjálsri sölu. Bernard er 25 ára gamall Brasilíumaður en hann hefur undanfarin fimm ár spilað með Shakhtar Donetsk. Hann er nú búinn að ná samkomulagi við Everton samkvæmt fregnum Lesa meira

Everton tilbúið að fá þrjá varnarmenn United – Real sagt að borga 100 milljónir

Everton tilbúið að fá þrjá varnarmenn United – Real sagt að borga 100 milljónir

433
06.08.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Everton hefur náð samkomulagi við Barcelona um kaup á Lesa meira

Gylfi skiptir um treyjunúmer hjá Everton

Gylfi skiptir um treyjunúmer hjá Everton

433Sport
03.08.2018

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton á Englandi, mun klæðast treyju númer tíu á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Everton í dag en Gylfi klæddist treyju númer 18 á síðustu leiktíð eftir komu frá Swansea. Wayne Rooney var hjá Everton er Gylfi kom og notaði hann treyju númer tíu sem Gylfi notar hjá íslenska landsliðinu. Rooney er Lesa meira

Er nýr leikmaður Everton stuðningsmaður Liverpool? – Húðflúr hans vekur mikla athygli

Er nýr leikmaður Everton stuðningsmaður Liverpool? – Húðflúr hans vekur mikla athygli

433
01.08.2018

Lucas Digne skrifaði í dag undir samning við Everton á Englandi en hann kemur til félagsins frá Barcelona. Digne er 25 ára gamall bakvörður en hann hefur undanfarin tvö ár spilað á Spáni. Digne var fyrir það samningsbundinn Paris Saint-Germain í Frakklandi og lék með Roma á láni í eitt tímabil. Stuðningsmenn Liverpool elska þessi Lesa meira

Lucas Digne til Everton

Lucas Digne til Everton

433
01.08.2018

Everton á Englandi hefur fest kaup á bakverðinum Lucas Digne en þetta var staðfest af félaginu í dag. Digne er 25 ára gamall Frakki en hann kemur á Goodison Park eftir dvöl hjá Barcelona á Spáni. Digne skrifar undir hjá Everton til ársins 2023 en hann er talinn kosta félagið um 20 milljónir punda. Digne Lesa meira

Einn besti leikmaður Rússa á HM sagður á leið til Everton

Einn besti leikmaður Rússa á HM sagður á leið til Everton

433
31.07.2018

Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Everton á Englandi sé að eltast við vængmann Villarreal. Leikmaðurinn umtalaði er hinn 27 ára gamli Denis Cheryshev sem spilar á vinstri vængnum hjá Villarreal. Cheryshev var áður á mála hjá Real Madrid en hann fékk ekki mörg tækifæri til að sanna sig á Santiago Bernabeu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af