Wolves og Everton skildu jöfn í frábærum leik
433Það fór fram virkilega fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Wolves og Everton áttust við í lokaleik dagsins. Fjörið byrjaði snemma er nýi maður Everton, Richarlison skoraði mark eftir aukaspyrnu á 17. mínútu leiksins. Staðan var 1-0 þar til undir lok fyrri hálfleiks er Phil Jagielka fékk beint rautt spjald hjá Everton. Aukaspyrna Lesa meira
Sjáðu frábært aukaspyrnumark Neves gegn Everton
433Everton og Wolves eigast við í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu en nú var verið að flauta til leikhlés. Everton byrjaði leikinn vel í dag en Brassinn Richarlison skoraði mark eftir aðeins 17 mínútur. Staðan var 1-0 þar til á 44. mínútu leiksins er miðjumaðurinn Ruben Neves jafnaði fyrir þá appelsínugulu. Mark Neves var Lesa meira
Byrjunarlið Wolves og Everton – Gylfi byrjar
433Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton í dag er liðið spilar sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Evertn spilar við nýliða Wolves á útivelli en bæði lið styrktu sig gríðarlega í sumar og eru nokkur ný nöfn á blaði. Hér má sjá byrjunarliðin í dag. Wolves: Rui Patricio, Doherty, Bennett, Neves, Jimenez, Lesa meira
Pogba vill sanna sig á Old Trafford – Hörður að fá liðsfélaga frá Everton
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins Luka Modric hefur ákveðið að yfirgefa ekki Real Madrid Lesa meira
Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?
433SportEnska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433 mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum, Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti. EVERTON Gylfi Þór Sigurðsson mun Lesa meira
Kurt Zouma til Everton
433Varnarmaðurinn Kurt Zouma mun spila með Everton á þessari leiktíð á láni frá Chelsea. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði í gær en Everton fékk auka frest til að tryggja sér Zouma. Þessi 23 ára gamli leikmaður spilaði með Stoke á síðustu leiktíð en gat ekki bjargað liðinu frá falli. Zouma kom upphaflega til Chelsea árið 2014 Lesa meira
Yerry Mina til Everton
433Varnarmaðurinn Yerry Mina er genginn í raðir Everton en hann kemur til félagsins frá Barcelona. Mina stóð sig afar vel með Kólumbíu á HM í sumar og voru fjölmörg lið sem sýndu honum áhuga. Barcelona fékk Mina frá Palmeiras í janúar á þessu ári en hann fékk fá tækifæri á Nou Camp. Félagið var því Lesa meira
Andre Gomes til Everton
433Portúgalski landsliðsmaðurinn Andre Gomes hefur gert eins árs langan samning við lið Everton. Gomes skrifaði í dag undir eins árs langan lánssamning við enska félagið en hann kemur frá Barcelona. Gomes er 25 ára gamall Portúgali en hann á að baki 46 deildarleiki fyrir Barcelona á tveimur árum. Gomes stóð sig virkilega vel með Valencia Lesa meira
Bernard til Everton
433Sóknarmaðurinn Bernard hefur skrifað undir samning við Everton í ensku úrvalsdeildinni en félagið staðfesti þetta í dag. Bernard er 25 ára gamall Brasilíumaður en hann hefur undanfarin fimm ár leikið með Shakhtar í Úkraínu. Bernard stóð sig afar vel í Úkraínu en varð samningslaus í sumar og vildi reyna fyrir sér annars staðar. Bernard gerir Lesa meira
Gylfi útskýrir hverju Silva er að breyta hjá Everton
433Gylfi Þór Sigurðsson mun vinna með nýjum stjóra hjá Everton á þessu tímabili en Marco Silva er nú tekinn við. Gylfi segir að Silva hafi breytt miklu á stuttum tíma hjá Everton en hann vill koma inn með sínar eigin hugmyndir. ,,Það er mikið sem hann hefur reynt að koma inn með á mjög stuttum Lesa meira