fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Everton

Kemur Gylfa til varnar – ,,Fær Íslendingurinn ósanngjarna gagnrýni?“

Kemur Gylfa til varnar – ,,Fær Íslendingurinn ósanngjarna gagnrýni?“

433Sport
26.09.2018

,,Fær Íslendingurinn ósanngjarna gagnrýni?,“ svona byrjar greinin hjá Liverpool Echo í dag þar sem rætt er um Gylfa Þór Sigurðsson og stöðu hans hjá Everton. Svo virðist vera að sem margir fjölmiðlar í Bretlandi vilji skella skuldinni á Gylfa þegar talað er um slæmt gengi Everton. Hár verðmiði spilar þar stórt hlutverk en greinahöfundur Echo Lesa meira

Carragher: Everton þarf að fá miklu meira frá Gylfa

Carragher: Everton þarf að fá miklu meira frá Gylfa

433
24.09.2018

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson gera meira fyrir Everton. Everton hefur hikstað í upphafi tímabils en Marco Silva hefur ekki fundið sitt rétta lið. Silva hefur mikla trú á Gylfa sem er ein skærasta stjarna liðsins. ,,Ef þú skoðar tölfræði hans í gegnum árin þá er hann öflugur leikmaður,“ sagði Lesa meira

Átti að verða næsta stórstjarna – Eiturlyf léku hann grátt og hann ætlaði að drepa sig

Átti að verða næsta stórstjarna – Eiturlyf léku hann grátt og hann ætlaði að drepa sig

433Sport
20.09.2018

Það var í október árið 2011 sem 15 ára George Green var á leið til Lundúna til æfinga hjá Tottenham. Síminn hringdi, Everton hafði gert 2 milljóna punda tilboð í hann. Bradford City þar sem Green var samþykkti tilboðið. Honum var líkt við Wayne Rooney, Green átti að verða næsta stórstjarna Englendinga í boltanum. Green Lesa meira

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“

433Sport
20.09.2018

Pat Nevin sérfræðingur BBC heldur varla vatni yfir Gylfa Þór Sigurðssyni og gæðunum sem þessi íslenski landsliðsmaður býr yfir. Nevin var á ferli sínum sem leikmaður, kantmaður hjá Everton og hann hefur mikið og gott álit hjá Gylfa. Gylfi er á sínu öðru tímabili hjá liði fólksins, í Bítlaborginni. Hann bar fyrirliðabandið hjá Everton í Lesa meira

Faðir Schneiderlin féll frá en hann spilaði – Eiginkona hans með hjartnæma færslu

Faðir Schneiderlin féll frá en hann spilaði – Eiginkona hans með hjartnæma færslu

433
17.09.2018

Morgan Schneiderlin miðjumaður Everton var í byrjunarliði liðsins í gær þrátt fyrir að hafa misst pabba sinn rétt fyrir helgi. Everton tapaði gegn West Ham í gær. Þessi franski miðjumaður gaf kost á sér í leikinn þrátt fyri erfiða tíma, hann og faðir hans voru afar nánir. Schneiderlin er oft gagnrýndur fyrir frammistöðu sína og Lesa meira

Everton gæti misst stig ef hægt verður að sanna að félagið hafi gert ólöglega hluti

Everton gæti misst stig ef hægt verður að sanna að félagið hafi gert ólöglega hluti

433
14.09.2018

Everton gæti misst stig eða fengið all svakalega sekt ef hægt verður að sanna að félagið hafi rætt ólöglega við Marco Silva. Silva vildi taka við Everton á síðasta tímabili þegar hann var stjóri Watford. Watford vildi það ekki en félagið hefur alla tíð sakað Everton um að ræða ólöglega við Silva á þeim tíma. Lesa meira

Enn langt í Mina

Enn langt í Mina

433
24.08.2018

Everton á Englandi gæti þurft að bíða í mánuð til viðbótar eftir varnarmanninum Yerry Mina sem kom í sumar. Mina skrifaði undir samning við Everton á lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi þann 9. ágúst. Mina er að glíma við meiðsli þessa stundina og mun líklega ekki spila fyrr en eftir landsleikjahléið í næsta mánuði. Mina kom Lesa meira

,,Gylfi er í öðrum gæðaflokki en aðrir leikmenn“

,,Gylfi er í öðrum gæðaflokki en aðrir leikmenn“

433Sport
21.08.2018

Gylfi Þór Sigurðsson var frábær fyrir lið Everton um helgina er liðið vann Southampton 2-1 í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi þótti ekki ná sér alveg nógu vel á strik á síðustu leiktíð eftir að hafa komið til liðsins frá Swansea. Don Hutchinson, fyrrum leikmaður Everton, segir að það sé skylda fyrir Marco Silva, þjálfara Everton, að Lesa meira

Hörður fær liðsfélaga frá Everton

Hörður fær liðsfélaga frá Everton

433
15.08.2018

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í CSKA Moskvu hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Rússlandi. Hörður gekk sjálfur í raðir CSKA í sumar en hann hafði fyrir það spilað með Bristol City á Englandi. CSKA tryggði sér sóknarmiðjumanninn Nikola Vlasic í dag en hann er króatískur landsliðsmaður. Vlasic er 20 ára gamall og þykir Lesa meira

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: 433 spáir í spilin

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: 433 spáir í spilin

433
13.08.2018

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433, mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum; Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti.   CARDIFF CITY Það verður áhugavert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af