Gomes fer undir hnífinn í dag eftir brotið hræðilega í gær
433SportAndre Gomes, leikmaður Everton fer undir hnífinn í dag eftir að hafa brotnað á ökkla í gær. Atvikið var óhugnalegt. Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa. Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Lesa meira
Sjáu glæsilegt mark Gylfa sem er tilnefnt sem eitt að besta
433SportSturlað mark Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Everton gegn West Ham á dögunum, er tilnefnt sem mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Mark Gylfa kom í 2-0 sigri liðsins en hann hafði komið inn sem varamaður og nelgt boltanum í netið. Gylfi er tilnefndur ásamt Douglas Luiz, Bernard og Anthony Martial hjá Sky Sports. Gylfi hefur verið Lesa meira
Gylfi fær á baukinn í staðarblaðinu: Sagður umdeildur á meðal stuðningsmanna
433SportLiverpool Echo, staðarblaðið í borginni er með ítarlega útekt á Gylfa Þór Sigurðssyni, stjörnuleikmanni Everton í dag. Gylfi er í smávægilegri krísu þessa dagana, hann hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Everton. Gylfi hefur byrjað síðustu þrjá leiki á bekknum, hann var ónotaður varamaður í deildarbikarnum í vikunni. Gylfi sem er á sínu þriðja tímabili Lesa meira
Leggur til að Gylfi verði í holunni: Hefur ekki trú á gæðum Iwobi
433SportÞað kom talsvert á óvart þegar Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal varamanna Everton, gegn West Ham um liðna helgi. Gylfi eins og fleiri leikmenn Everton hafði ekki spilað vel, Marco Silva, stjóri Everton fór í breytingar. Everton vann 2-0 sigur á West Ham en Gylfi kom inn af bekknum og skoraði geggjað mark undir Lesa meira
Stjóri Gylfa sagður fá þrjá leiki til að bjarga starfinu
433SportÞað er heitt undir Marco Silva, knattspyrnustjóra Everton en liðið situr í fallsæti undir hans stjórn. Forráðamenn Everton ætla að bíða með að gera breytingar á stjóra. Ensk blöð sega að Silva fái þrá leiki til að barga starfinu. Silva er á sínu öðru tímabili með Everton en félagið vill helst halda í hans hugmyndafræði. Lesa meira
Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433SportÞað var á þessum degi fyrir tveimur árum sem Gylfi Þór Sigurðsson var gerður að dýrasta leikmann í sögu Everton. Everton borgðaði þá 45 milljónir punda fyrir Gylfa, 7 milljarða íslenskra króna. ,,Þetta hafa verið neglur og falleg mörk síðan,“ sagði enska úrvalsdeildin í myndbandi, þar sem rifjaður er upp tími Gylfa í Guttagarði. Gylfi Lesa meira
Stuðningsmenn vilja stjóra Gylfa burt
433Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær er lið Everton og Manchester City áttust við. Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton en hann byrjaði á bekknum og kom inná á 63. mínútu leiksins. Fyrsta mark leiksins skoraði varnarmaðurinn Aymeric Laporte seint í fyrri hálfleik. Gabriel Jesus bætti svo við öðru marki í Lesa meira
Gueye fer líkega til PSG í dag: McCarthy fær ekki að fara til Palace
433Idrissa Gueye miðjumaður Everton á góða möguleika á að fara til PSG í dag en hann vill ólmur fara. PSG hefur verið að reyna að kaupa Gueye síðustu daga og nú virðist það vera ða klárast. James McCarthy var á leið til Crystal Palace á láni en Everton hefur nú tekið fyrir það. Ensk blöð Lesa meira
Stjóri Gylfa setur pressu á leikmenn félagsins: Sannið hvaða mann þið hafið að geyma
433Það er allt í steik hjá Everton en gengi liðsins hefur hrunið á síðustu vikum eftir góða byrjun á tímabilinu, Marco Silva gæti fljótlega misst starfið ef ekkert breytist. Liðið féll úr leik geng Milwall í enska bikarnum um helgina og eru stuðningsmenn félagsins reiðir. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Everton í leiknum Lesa meira
Gagnrýnir Gylfa – Everton hefur ekki efni á þessu: ,,Hann var eins og ókunnugur maður“
433SportPhil Kirkbride, blaðamaður Liverpool Echo segir að Everton hafi ekki efni á því að Gylfi Þór Sigurðsson, sé ekki í sínu besta formi. Gylfi er mikilvægasti leikmaður liðsins að mati Kirkbride og þegar hann spilar illa, þá er liðið ekki nógu gott. Everton hefur misst flugið síðustu vikur og tapaði gegn Southampton um helgina. Gylfi Lesa meira