fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

everest

Metfjöldi dauðsfalla á Everest – Enn berast fregnir af ótrúlegum björgunum

Metfjöldi dauðsfalla á Everest – Enn berast fregnir af ótrúlegum björgunum

Fréttir
08.06.2023

Talið er að metfjöldi fjallagarpa hafi látið lífið við að freista þess að klífa Everest-fjall í Nepal, hæsta tind veraldar. Alls hafa tólf dauðsföll verið staðfest en fimm fjallgöngumanna er saknað og eru þeir taldir af. Þá hafa borist fregnir af því að óvíst sé um afdrif tveggja annara og því gætu allt að 19 Lesa meira

Kínverjar loka fyrir aðgang fjallgöngumanna að Everest

Kínverjar loka fyrir aðgang fjallgöngumanna að Everest

Pressan
17.05.2021

Kínversk yfirvöld hafa lokað fyrir aðgang fjallgöngumanna að Mount Everest, hæsta fjalli heims, það sem eftir lifir fjallgöngutímabilsins. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Samkvæmt frétt Xinhua ríkisfréttastofunnar hefur leyfi eina fyrirtækisins, sem má skipuleggja ferðir upp á fjallið frá Tíbet, verið afturkallað að sinni. Afturköllunin er sögð vera til að koma í veg fyrir „innflutning á kórónuveirunni“. 21 Kínverji hafði fengið Lesa meira

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Fókus
13.06.2018

Oft leynast þrælskemmtilegir fróðleiksmolar á svonefndum „commentary-rásum“ kvikmyndagerðarfólks, þessum sem finnast yfirleitt á stafrænum útgáfum kvikmynda. Baltasar Kormákur hefur yfirleitt verið duglegur að bjóða upp á slíkar hljóðrásir þegar kemur að svonefndu Hollywood-myndum hans og þar er hamfaramyndin Everest frá 2015 engin undantekning. Baltasar hefur yfirleitt nóg að segja og með sína bestu ensku. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af