fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Evansville

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Pressan
11.08.2022

Að minnsta kosti þrír létust og tugir húsa skemmdust í sprengingu í Evansville í Indiana í Bandaríkjunum í gær. Fyrsta skoðun á vettvangi leiddi í ljós að 39 hús höfðu skemmst og eru skemmdirnar allt frá því að vera minniháttar upp í að húsin eru óíbúðarhæf. Mike Connelly, slökkviliðsstjóri, skýrði frá þessu á fréttamannafundi. Hann sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af