fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Eva Hauksdóttir

Furðar sig á máli Díegó – „Eitthvað er samt undarlegt við það“

Furðar sig á máli Díegó – „Eitthvað er samt undarlegt við það“

Fréttir
27.11.2024

Eins og alþjóð veit eflaust þá fannst hinn landsfrægi köttur Díegó í gær eftir að hafa verið numinn á brott úr Skeifunni þar sem honum finnst best að lifa lífinu. Leitin að Díegó vakti mikla athygli, meira að segja út fyrir landsteinana, og fögnuðurinn var nánast áþreifanlegur þegar hann fannst. Sumir, til að mynda Eva Lesa meira

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Fréttir
13.10.2022

Eva Hauksdóttir, lögmaður, hefur fyrir hönd Páls Steingrímssonar kært Björn Þorláksson, blaðamann Fréttablaðsins og Hringbrautar, til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Tilefnið er viðtal Björns við fjölmiðlafólkið Helga Seljan, rannsóknarritstjóra Stundarinnar, og Þóru Arnórsdóttur, ritstjóra Kveiks, í Fréttavakt Hringbrautar þann 23. september síðastliðinn.  Þar ræddu þrímenningarnir sakamál sem er til rannsóknar þar sem Þóra, ásamt þremur öðrum Lesa meira

Segir framgöngu Áslaugar aumingjalega: „Spilling í sparifötum – Einmitt svona sem spillingin virkar á Íslandi“

Segir framgöngu Áslaugar aumingjalega: „Spilling í sparifötum – Einmitt svona sem spillingin virkar á Íslandi“

Eyjan
09.12.2019

„Það er einmitt svona sem spillingin virkar á Íslandi. Of mörgum finnst í hjarta sér að valdafólk og auðmenn hafi meðfæddan rétt til lífsgæða, fyrirgreiðslu og vægðar sem hinir valdlausu og efnalitlu eiga ekki kost á. Saga Haraldar Johannessen í embætti ríkislögreglustjóra afhjúpar einmitt þessa rót spillingarinnar. Enginn hefur tekið á Haraldi af því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af