Ritdómur um Marrið í stiganum: Vel fléttuð ráðgáta
31.05.2018
Eva Björg Ægisdóttir: Marrið í stiganum 384 bls. Veröld Marrið í stiganum er fyrsta bók Evu Bjargar Ægisdóttur, 29 ára þriggja barna móður frá Akranesi. Hér er um að ræða spennusögu sem vann fyrstu verðlaun í nýrri spennusagnakeppni sem ber heitið Svartfuglinn og höfundarnir Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir standa fyrir í samvinnu við Lesa meira
Svartfuglinn valinn í fyrsta sinn: Eva Björg og Marrið í stiganum
25.04.2018
Svartfuglinn, spennusagnaverðlaun rithöfundanna Ragnars Jónassonar og Yrsu Sigurðardóttur, voru afhent í fyrsta sinn í gær. Eva Björg Ægisdóttir, hlaut verðlaunin fyrir bók sína Marrið í stiganum. Eliza Reeed afhenti Evu Björg verðlaunin, sem ætluð eru höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér skáldsögu. Yrsa dóttir og Ragnar stofnuðu til verðlaunanna í samvinnu við útgefanda Lesa meira