fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Eurovision

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Fókus
18.05.2019

Gísli Marteinn Baldursson, sem kynnir Eurovision-keppnina fyrir Íslendinga í kvöld, mismælti sig á ógleymanlegan hátt rétt í þessu þegar hann kynnti inn framlag Norður-Kóreu þegar hann ætlaði að sjálfsögðu að kynna inn framlag Norður-Makedóníu, enda fyrrnefnda landið ekki með í Eurovision. Gísli baðst svo afsökunar á þessum mismælum, en tístverjar voru hæstánægðir með þennan óvænta Lesa meira

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“

Fókus
18.05.2019

Spennan er magnþrungin þetta kvöld og allir bíða spenntir eftir að Hatarar með Hatrið mun sigra stígi á svið í úrslitakeppni Eurovision. Að þessu tilefni hafa margir þekktir Íslendingar klætt sig upp, eins og sést hér fyrir neðan. Snærós Sindradóttir flott: Frjáls Palestína ??❤️ #12stig pic.twitter.com/nwVvt5h1tU — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) May 18, 2019 Ósk Gunnars Lesa meira

Stóra stundin runnin upp í Eurovision – Þetta eru flytjendurnir sem keppa í kvöld

Stóra stundin runnin upp í Eurovision – Þetta eru flytjendurnir sem keppa í kvöld

Fókus
18.05.2019

Nú er aðeins klukkutími þar til úrslit Eurovision hefjast og ríkir mikil spenna meðal landsmanna. BDSM-tæki, -tól og -fatnaður er nánast uppseldur á landinu og flestir hafa tröllatrú á því að framlag Íslands, Hatrið mun sigra, eigi raunverulegan möguleika á að fara með sigur af hólmi í þessum stærsta sjónvarpsþætti heims. Eins og staðan er Lesa meira

Úlfar býr ávallt til Eurovision-drykkjuleik: „Drekktu sopa ef Gísli Marteinn er fyndinn eða óviðeigandi“

Úlfar býr ávallt til Eurovision-drykkjuleik: „Drekktu sopa ef Gísli Marteinn er fyndinn eða óviðeigandi“

Fókus
18.05.2019

Eurovision-aðdáandinn Úlfar Viktor Björnsson býr ávallt til drykkjuleik fyrir úrslit Eurovision og í ár er engin breyting þar á. Úlfar gaf DV leyfi til að birta drykkjuleikinn, sem gæti gefið einhverjum innblástur fyrir kvöldið. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta hluta leiksins og fyrir neðan myndina er textalýsing á leiknum. Drekktu einn sopa ef… …kynnarnir Lesa meira

Hatari tekinn á teppið

Hatari tekinn á teppið

Fréttir
18.05.2019

Hatari fór yfir strikið í ummælum um hernám Ísraela á Vesturbakkanum í viðtölum, að mati Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra Eurovision, sem kallaði þá Matthías og Klemens á teppið. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Segir hann þá hafa gengið of langt miðað við að keppnin á að vera ópólitísk og er þátttakendum ekki heimilt Lesa meira

Felix segir að Hatari muni sigra heiminn – „Við erum að ýta stórum fjölmiðlum frá okkur vegna þess að við höfum ekki tíma“

Felix segir að Hatari muni sigra heiminn – „Við erum að ýta stórum fjölmiðlum frá okkur vegna þess að við höfum ekki tíma“

Fókus
18.05.2019

Líkt og Alþjóð veit keppir Hatari í úrslitum Eurovision í kvöld fyrir Íslands hönd. DV af viðtali við fararstjóra íslenska hópsins, Felix Bergsson, sem virðist afar bjartsýnn fyrir kvöldið. „Við erum rosa glöð og það er gríðarleg jákvæðni gagnvart Hatara,“ segir Felix og bætir við að öll heimspressan sé á eftir Hatara. „Þetta er eitthvað Lesa meira

5 hlutir til þess að gera í stað þess að horfa á Eurovision

5 hlutir til þess að gera í stað þess að horfa á Eurovision

18.05.2019

Á morgun, laugardag, sest meiri hluti þjóðarinnar niður fyrir framan sjónvarpið, hámar í sig snakk og líklega margir sem fá sér aðeins í tána. Í ár hafa skapast miklar deilur um Eurovision og margir hverjir eru reiðir vegna þeirrar ákvörðunar að halda keppnina í Tel Aviv í Ísrael. Íslendingar eru þar ekki undanskildir og voru Lesa meira

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Fókus
17.05.2019

Í helgarblaði DV eru sögur á bak við nokkur víðfræg Eurovision-lög frá Íslandi rifjuð upp, með annars lagið Sjúbídú. Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir samdi lagið Sjúbídú með föður sínum, Ólafi Gauki heitnum, fyrir Eurovision-keppnina í Ósló árið 1996. Anna Mjöll söng sig í þrettánda sæti. Sjá einnig: Mikill þrýstingur á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af