fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Eurovision

Matthías lýsir augnablikinu með Palestínufánann: „Það var núna eða aldrei“

Matthías lýsir augnablikinu með Palestínufánann: „Það var núna eða aldrei“

Fókus
09.09.2019

Flestum, ef ekki öllum, Íslendingum er kunnugt um augnablikið þegar meðlimir Hatara héldu á fána Palestínu þegar tilkynnt var um stigin sem áhorfendur gáfu hljómsveitinni í Eurovision. Skilaboðin náðu til líklega um 200 milljóna í heiminum og var athæfið var mjög umdeilt um allan heim. Matthías Tryggvi Haraldsson, Klemens Hannigan og Einar Stefánsson, meðlimir Hatara, Lesa meira

Hollendingar hlaupa á sig – Láku alveg óvart í hvaða borg Eurovision verður haldið

Hollendingar hlaupa á sig – Láku alveg óvart í hvaða borg Eurovision verður haldið

Fókus
28.08.2019

Það hefur ríkt gríðarlega spenna í herbúðum Eurovision-aðdáenda fyrir næsta föstudegi. Ástæðan er sú að þá átti að opinbera í hvaða hollensku borg Eurovision-keppnin fer fram á næsta ári. Forsvarsmenn keppninnar hafa auglýst afhjúpunina, sem á að fara fram í hádeginu á föstudag, í gríð og erg á samfélagsmiðlum, en auglýsingunni fylgir að valið standi Lesa meira

Eurovision-ævintýrið búið hjá Ara – Á varla fyrir skólabókunum

Eurovision-ævintýrið búið hjá Ara – Á varla fyrir skólabókunum

Fókus
21.08.2019

Tónlistarmaðurinn Ari Ólafsson var fulltrúi Íslands í Eurovision í fyrra og flutti lagið Our Choice á stóra sviðinu í Lissabon í Portúgal. Ari komst ekki áfram í úrslit en vann hug og hjörtu þjóðarinnar með einlægri sviðsframkomu og fasi. Í framhaldinu fékk Ari inngöngu í einn virtasta tónlistarskóla í heimi, Royal Academy of Music í Lesa meira

Eurovision kostaði Íslendinga meira í ár en í fyrra

Eurovision kostaði Íslendinga meira í ár en í fyrra

Fókus
31.05.2019

Heildarkostnaður við Söngvakeppnina og þátttöku Íslands í Eurovision í ár mun enda í um hundrað milljónum krónum. Þetta kemur fram í skriflegu svari Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra RÚV, við fyrirspurn DV um kostnað RÚV við Eurovision í ár. Í þessum kostnaði er meðtalinn kostnaður við atriði Hatara og starfsfólk sem kom að framkvæmd þess. Skarphéðinn telur Lesa meira

Enn eitt hneykslið í Eurovision – Nú beinast spjótin að Rússum – Mistökin gætu hafa gjörbreytt úrslitunum

Enn eitt hneykslið í Eurovision – Nú beinast spjótin að Rússum – Mistökin gætu hafa gjörbreytt úrslitunum

Fókus
29.05.2019

Grein eftir grein hefur verið skrifuð um mistök í stigagjöf í Eurovision-keppninni, bæði frá dómnefnd og almenningi, síðan að keppnin var haldin um miðjan maí. DV hefur sagt frá klúðrinu með stig hvít-rússnesku dómnefndarinnar, símakosningarhneykslið í Ítalíu sem og mistök dómnefndarmeðlima í Svíþjóð og Tékklandi. Nú berast þær fregnir frá Eurovision-síðunni Wiwibloggs að stór mistök Lesa meira

Enn eitt hneykslið í stigagjöf Eurovision – Skipuleggjendur svara ekki fyrir þessi mistök

Enn eitt hneykslið í stigagjöf Eurovision – Skipuleggjendur svara ekki fyrir þessi mistök

Fókus
27.05.2019

Eurovision-síðan ESC XTRA segir frá enn einum mistökunum er varða nýafstaðina Eurovision-keppni, en örstutt er síðan það kom í ljós að starfsmenn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva hefðu gert mistök við útreikninga á stigagjöf dómnefndar Hvíta-Rússlands. Þá er því einnig haldið fram að mistök dómnefnda Tékklands og Svíþjóðar hafi geta skipt sköpum um hvaða lönd komust upp Lesa meira

BDSM-félagið á Íslandi óskar eftir Hatara búningunum

BDSM-félagið á Íslandi óskar eftir Hatara búningunum

Fókus
23.05.2019

Stjórn BDSM á Íslandi biðlar til þeirra sem keyptu Hatara-búninga en hyggst ekki nota þá áfram að láta félagið frekar fá búningana en að henda þeim. Þetta segir félagið á Facebook. „Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, Lesa meira

Skandall skekur Eurovision-heiminn – Alvarleg mistök dómnefndar gætu dregið dilk á eftir sér

Skandall skekur Eurovision-heiminn – Alvarleg mistök dómnefndar gætu dregið dilk á eftir sér

Fókus
23.05.2019

Samband evrópskra sjónvarpsstöðva sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem farið yfir þau mistök sem urðu við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands í Eurovision. Dómnefndinni var vikið úr keppni fyrir úrslitakvöldið þar sem meðlimir hennar opinberuðu stigagjöf sína eftir fyrra undanúrslitakvöldið, í óþökk skipuleggjenda Eurovision. Stig hvít-rússnesku dómnefndarinnar voru því ekki tekin gild Lesa meira

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“

Blaðamaður Jerusalem Post gerir stólpagrín að Hatara: „Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]“

Fókus
22.05.2019

Á vefsíðu ísraelska fjölmiðilsins Jerusalem Post gerir blaðamaðurinn Uri Bollag stólpagrín að þátttöku Hatara í Eurovision í pistli sem ber heitið: Ísland hefði átt að vinna Eurovision [Háðsádeila]. Í pistlinum skrifar hann að margir hefðu efasemdir um sigur Hollendingsins Duncan Laurence og telur að Hatari hefði frekar átt að bera sigur úr býtum. „Duncan Laurence Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af