fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Eurovision

Eurovision-sérfræðingar spá Daða í topp tíu: „Þetta er svo lúðalegt – ég elska það“

Eurovision-sérfræðingar spá Daða í topp tíu: „Þetta er svo lúðalegt – ég elska það“

Fókus
02.03.2020

William Lee Adams og Deban Aderemi hjá Wiwibloggs eru meðal fremstu Eurovision-sérfræðinga heims. Myndbönd þeirra á YouTube þar sem þeir dæma þau lög sem búið er að velja í keppnina vekja ávallt mikla lukku en í gær tóku þeir fyrir Eurovision-framlag Íslendinga, Think About Things, með Daða og Gagnamagninu. William og Deban eru vægast sagt Lesa meira

Daði rýkur upp í veðbönkum

Daði rýkur upp í veðbönkum

Fókus
01.03.2020

Daði og Gagnamagnið voru í gær valin sem fulltrúar Íslands í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí. Um þessar mundir eiga þó nokkrar þjóðir eftir að velja sína fulltrúa en engu að síður er gaman að fylgjast með veðbönkunum til að fá hugmynd um mögulegt gengi okkar í keppninni. Þegar grein þessi er Lesa meira

Daði og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslendinga í Eurovision

Daði og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslendinga í Eurovision

Fókus
29.02.2020

Þá eru úrslitin ljós. Íslendingar hafa valið Daða og Gagnamagnið sem fulltrúa sinn í Eurovision 2020. Lagið hefur vakið mikla athygli, bæði innan lands sem utan og mega Íslendingar vera vongóðir um að komast upp úr undanriðlinum og fá að sjá Daða okkar á aðalkvöldi keppninnar. Ætli keppnin verði svo haldin á Íslandi 2021 ? Lesa meira

Tækniörðugleikar í Söngvakeppninni vekja athygli: „Þetta er orðið svo vandræðanlegt að ég sendi börnin inn að sofa“

Tækniörðugleikar í Söngvakeppninni vekja athygli: „Þetta er orðið svo vandræðanlegt að ég sendi börnin inn að sofa“

Fókus
29.02.2020

Tæknin hefur verið að stríða RÚV í Söngvakeppninni í kvöld. Eina bakrödd vantaði í lagi Ivu, og lag Daða var ekki í takt við flytjendur þegar hann steig á svið í annað sinn eftir að tilkynnt var að Daði og gagnamagnið og Dimma tækjust á í einvíginu. Nokkurn tíma tók að koma tækninni í lag Lesa meira

Þetta hafði þjóðin að segja um lögin í kvöld – „NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Gísli ekki syngja“

Þetta hafði þjóðin að segja um lögin í kvöld – „NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Gísli ekki syngja“

Fókus
29.02.2020

Þá hafa allir keppendur kvöldsins í Söngvakeppninni 2020 stigið á stokk. Að vanda lágu Íslendingar ekki á skoðunum sínum og tístu í gríð og erg undir myllumerkinu 12stig um keppendur og lögin. Voru margir sammála því að umgjörð keppninar væri vel heppnuð þó svo upphafið á keppninni í umsjón Gísla Marteins  hefði verið helst til Lesa meira

Íslendingar bíða með eftirvæntingu eftir Söngvakeppninni – „Afi heldur ennþá með mér“

Íslendingar bíða með eftirvæntingu eftir Söngvakeppninni – „Afi heldur ennþá með mér“

Fókus
29.02.2020

Nú er stundin runnin upp og bein útsending hafin frá Laugardalshöll frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Spennan hefur verið mikil í dag og Íslendingar og fleiri eru búnir að standa á öndinni af eftirvæntingu í allan dag. Fókus tók saman nokkur tíst til að sýna stemminguna fyrir keppnina. Dimma fór óhefðbundna leið við atkvæðasmölun Allir að fylla Lesa meira

Spurning vikunnar: Hvert er vanmetnasta Eurovision-lagið ?

Spurning vikunnar: Hvert er vanmetnasta Eurovision-lagið ?

Fókus
29.02.2020

Það styttist óðum í úrslitakvöld Söngvakeppninnar 2020 og fyrir harðkjarna Eurovision-aðdáendur er nú runninn upp dásamlegasti tími ársins. Næstu mánuði skýrist hvaða lög og flytjendur verða fulltrúar sinna landa í sjálfri Eurovision-keppninni í Rottedam og stendur þessi veisla yfir allt fram yfir miðjan maí. Flestir eiga sín uppáhalds Eurovision-lög, en blaðamanni lék þó forvitni á Lesa meira

„Það er mjög auðvelt að detta niður í þunglyndi eftir Eurovision“

„Það er mjög auðvelt að detta niður í þunglyndi eftir Eurovision“

Fókus
28.02.2020

„Við erum vön því að hafa nóg fyrir stafni og okkur fannst synd að fljúga til Íslands til þess eins að skemmta í fimm mínútur í beinni útsendingu þannig að það er svalt að við fáum að vera aðeins lengur,“ segir lagahöfundurinn og söngvarinn Tom Hugo, forsprakki norsku sveitarinnar KEiiNO. Sveitin sló rækilega í gegn Lesa meira

Þess vegna heimsóttu erlendir Eurovision-aðdáendur Alþingi í dag

Þess vegna heimsóttu erlendir Eurovision-aðdáendur Alþingi í dag

Fókus
28.02.2020

Dagskrá Alþingis vakti athygli inn í Facebook-hópnum Júróvisjón 2020. Þar koma Eurovision-aðdáendur saman, spá í spilin og spjalla um keppnina. Eins og fyrr segir kom dagskrá Alþingis upp í umræðu hópsins í dag, en samkvæmt henni áttu Eurovision-aðdáendur að koma í heimsókn. „Bíddu bíddu! Stoppið prentvélarnar! Hér er skjáskot af dagskrá Alþingis! Hvað er um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af