Eyjólfur rifjar upp ferilinn: Jón Ólafs rauk út af sviðinu
FókusEyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira
Rýnir í öll íslensku Eurovision lögin í tímaröð – Sjáðu myndbandið
FókusMatt Friedrichs, hjá YouTube-rásinni ESCunited, birti á dögunum myndband þar sem hann skoðar hvert einasta framlag Íslendinga í Eurovision-keppninni frá upphafi. Matt rúllar yfir hvert lag eftir tímaröð frá árinu 1986 og gefur sér aðeins 10 sekúndur á hvert með líflegum yfirlestri. YouTube-rásin hjá Matt hefur sópað til sín tæplega tíu þúsund áskrifendum og sérhæfir Lesa meira
Hófleg bjartsýni fyrir þátttöku Íslands í Eurovision á næsta ári
Tæplega 26.000 manns hafa skrifað undir mótmæli á þátttöku Íslands í Eurovision á næsta ári. Ástæðan er að keppnin verður haldin í Ísrael og telja þeir sem skrifa undir áskorunina að það sé ekki siðferðislega verjandi að taka þátt á meðan Ísrael fremur mannréttindabrot. Raphael Schutz, sendiherra Ísraels, hefur áhyggjur sínar af þeim hörðu viðbrögðum sem Lesa meira
Með og á móti: Eurovision
Með: Haukur Viðar Alfreðsson, hugmynda- og textasmiður Ég fíla Eurovision vegna þess að ég er spennufíkill. Mér er alveg sama um þessa músík núorðið. Ég vil bara fylgjast með stigagjöfinni og upplifa þann tilfinningarússíbana sem hún er. Bölva þegar við fáum ekki stig, fagna ákaft þegar við fáum þau. Hughreysta sjálfan mig þegar staðan er Lesa meira
Eurovision-lag Ara slátrað af erlendu pressunni: „Sálarlaust og hallærislegt“
Söngvarinn Ari Ólafsson stígur á sviðið annað kvöld í Lissabon í fyrri undanúrslitum Eurovision-keppninnar. Laginu hefur ekki verið spáð góðu gengi af sérfræðingum erlendis og hafa bloggarar og blaðamenn víða kveðið sinn dóm um Our Choice. Breski miðillinn The Telegraph hefur fullyrt að „Gengi Íslands í Eurovision hefur verið upp og ofan“, og að „Ísland Lesa meira