Eurovision: Eleni kemur fram á úrslitakvöldinu í Laugardalshöll
FókusSöngkonan Eleni Foureira, sem lenti í öðru sæti í Eurovision í fyrra, mun koma fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar sem fram fer 2. mars í Laugardalshöll. Foureira söng lagið Fuego í Lissabon í fyrra, en lagið naut mikilla vinsælda eftir keppnina og var mest spilaða lagið úr keppninni hér á landi. Eleni Forueira fæddist í Albaníu Lesa meira
Eurovision: Darude er fulltrúi Finnlands
FókusFinnski plötusnúðurinn Darude mun taka þátt fyrir hönd Finnlands í Eurovisionsöngvakeppninni í ár. Hann er þekktastur fyrir lagið Sandstorm sem naut mikilla vinsælda um allan heim árið 2000. Ekki er enn ákveðið hvaða lag verður framlag Finna, en kosið er á milli þriggja laga, sem koma út á vikufresti í febrúar, þann 8., 15., og Lesa meira
Söngvakeppnin – Lögin sem ríkið vill ekki að þú vitir af
FókusSöngvakeppni Sjónvarpsins hefst í kvöld kl. 19.45 með sérstökum kynningarþætti þar sem lögin 10 sem keppa í ár og flytjendur þeirra og höfundar verða kynnt. Fyrr í dag voru nöfn laga, flytjenda og höfunda tilkynnt. Brotum úr lögunum tíu og nokkrum lögum í heild hefur einnig verið lekið á netið og má hlusta á hér Lesa meira
Þetta er fólkið sem keppir í Söngvakeppninni
Ekki missa afFókusFramkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur tilkynnt þau tíu lög sem taka þátt í Söngvakeppninni og keppa þar um sæti Íslands í Eurovision í Ísrael. Frá þessu er greint á RÚV. Lögin verða svo opinberuð í kvöld klukkan 19:45. Hatrið mun sigra Lag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: Hatari Eitt andartak / Moving on Lag: Örlygur Smári, Hera Björk Lesa meira
Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision – „Mig langaði ekkert og langar enn ekkert að taka þátt“
FókusEyþór Ingi Gunnlaugsson hefur ekki náð þrítugsaldri enn þá en er þó fyrir löngu orðinn stórt nafn í skemmtanabransanum. Hann á að baki fjölbreyttan feril bæði í tónlist og leiklist og hefur unnið hverja keppnina á fætur annarri, jafnvel þótt hann hafi ímugust á þeim. DV ræddi við Eyþór um ímyndunarveika krakkann á Dalvík, átján Lesa meira
Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision: „Mér fannst þetta allt mjög gervilegt“
FókusEyþór Ingi Gunnlaugsson hefur ekki náð þrítugsaldri enn þá en er þó fyrir löngu orðinn stórt nafn í skemmtanabransanum. Hann á að baki fjölbreyttan feril bæði í tónlist og leiklist og hefur unnið hverja keppnina á fætur annarri, jafnvel þótt hann hafi ímugust á þeim. DV ræddi við Eyþór um ímyndunarveika krakkann á Dalvík, átján Lesa meira
„Þetta er sú alstærsta gjöf sem ég hef fengið í lífinu“
FókusPoppstjarnan og öðlingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er listamaður sem hefur snert mörg íslensk tónlistarhjörtu á löngum og glæstum ferli. Palli hefur ekki einungis látið sig tónlistina varða heldur hefur hann verið mikilvæg og öflug rödd í réttlætisbaráttu samkynhneigðra sem og annarra mikilvægra málefna en söngvarinn kemur fram á styrktartónleikum undir formerkinu Lof mér að lifa – Lesa meira
Birgir í Dimmu hvetur tónlistarfólk til að sniðganga Eurovision
FókusLíkt og fram kom í fréttum fyrr í dag er nú hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019, sem haldin verður í febrúar og mars á næsta ári. Sigurlagið verður fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Tel Aviv í Ísrael, 14.-18. maí 2019. Sitt sýnist hverjum um hvort Ísland eigi að taka Lesa meira
Eyjólfur Kristjánsson: Stoltastur af að hafa ekki bugast
FókusEyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira
Eyjólfur rifjar upp ferilinn: Jón Ólafs rauk út af sviðinu
FókusEyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira