Taktu þátt í könnun DV: Hvaða flytjanda kýst þú í Söngvakeppninni?
FókusÚrslit Söngvakeppninnar ráðast annað kvöld þar sem fimm flytjendur etja kappi með það að markmiði að verða fulltrúi Íslands í Eurovision-keppninni í Ísrael í maí. Hingað til hafa lög Hatara og Friðriks Ómars þótt sigurstranglegust, en hvaða lag vilt þú að fari fyrir Íslands hönd í Eurovision? Taktu þátt í könnuninni hér fyrir neðan:
Eurovision-sérfræðingar halda ekki vatni yfir Hatara – Friðrik Ómar staglkenndur
FókusÍ nýju myndbandi frá Eurovision-sérfræðingunum William og Deban hjá Wiwibloggs, einni stærstu Eurovision-síðu í heiminum, fara þeir yfir öll lögin sem keppa í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið. Þeir byrja á Hatara með lagið Hatrið mun sigra og halda ekki vatni yfir laginu. Meðal frasa sem falla við áhorfið eru: „BDSM. Já! Gefðu mér fimmu!“, „Mjög Lesa meira
Daði segir fólki af hverju það verður að kjósa Hatara í Eurovision
FókusÞað hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að úrslit Söngvakeppninnar ráðast á laugardagskvöldið næsta, þegar að fimm flytjendur keppast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Margir telja að sigurstranglegustu flytjendurnir séu Hatari og Friðrik Ómar. Daði Steinn Jónsson birtir forvitnilegan pistil í hópnum Júróvisjón 2019 og hefur gefið DV góðfúslegt Lesa meira
Einar og Laufey spá í Eurovision-spilin: Einn flytjandi sem gæti skákað Hataraveldinu – „Ég held að þær gætu alveg ýft einhverjar bárur“
Fókus„Fyrir það fyrsta þá er Söngvakeppnin mjög sterk í ár og ég held að hún sé jafnvel meðal betri undankeppnum fyrir Eurovision. Það er allavega það sem ég hef heyrt útundan mér,“ segir Laufey Helga Guðmundsdóttir, Eurovision-aðdáandi og stjórnarmeðlimur í FÁSES, félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Hún spáir því að Friðrik Ómar, með lagið Lesa meira
Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision
PressanÚkraínska ríkissjónvarpið hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Eurovision í Ísrael í maí. Ástæðan eru deilur á milli sigurvegara úkraínsku undankeppninnar og ríkissjónvarpsins. Talsmaður ríkissjónvarpsins segir að undankeppnin í ár hafi vakið athygli á kerfisbundnum vandamálum tónlistariðnaðarins í landinu þar sem margir listamenn hafi tengsl við árásargjarnt ríki, (þar er átt við Rússa, innskot Lesa meira
Hera keyrir í burtu frá gamla lífinu
FókusHera Björk Þórhalldsdóttir keppir í Söngvakeppninni næsta laugardagskvöld með lagið Moving On. Hera er búin að frumsýna myndband við lagið, sem leikstýrt var af Baldvini Z. Um er að ræða eina töku og er myndbandið vissulega táknrænt og í takti við boðskap lagsins. „Þið eruð að fara að sjá mig. Nú nenni ég ekki að Lesa meira
Hatari vinnur Söngvakeppnina: Tölfræðin segir það
FókusÚrslit Söngvakeppninnar fer fram næstkomandi laugardagskvöld, en fimm flytjendur etja kappi og freista þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. Á úrslitakvöldinu stígur Friðrik Ómar fyrstur á svið með lagið Hvað ef ég get ekki elska? Því næst syngur Kristina Bærendsen lagið Mama Said og Tara Mobee er þriðja með Fighting for Love. Hera Björk Lesa meira
Eurovision-myndband Friðriks Ómars kallar fram allan tilfinningaskalann: Gæsahúð, drama og tár
FókusFriðrik Ómar hefur frumsýnt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, en Friðrik Ómar freistar þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael og keppir í úrslitum Söngvakeppninnar 2. mars næstkomandi. Myndbandið er tilfinningaþrungið, líkt og lagið, og kallar fram allan tilfinningaskalann. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan, en við vörum við Lesa meira
Svartur heimildarþáttur um sænska Eurovision-sveit: Þvingaðar til að léttast – „Þér er ekki treystandi“
FókusSænska stúlknasveitin Dolly Style var stofnuð sumarið 2014 af Emmu Nors og Palle Hammarlund. Sveitin hefur notið gríðarlegra vinsælda í heimalandi sínu og hefur þrisvar tekið þátt í forkeppni Eurovision, Melodifestivalen; árið 2015 með lagið Hello Hi, árið 2016 með lagið Rollercoaster og nú síðast fyrir nokkrum dögum með lagið Habibi. Var þeim spáð mikilli Lesa meira
Eurovision-sérfræðingar spá í spilin: Friðrik Ómar flatur – Tara ætti að reka förðunarfræðinginn sinn
FókusFélag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, ætlar að hita upp fyrir úrslit Söngvakeppninnar þann 2. mars næstkomandi með því að birta myndband á hverjum degi þar sem fimm Eurovision-sérfræðingar spá í spilin. Í fyrsta myndbandinu af fimm er byrjað á sjálfum Friðriki Ómari. Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar „Hann er Lesa meira