Hatari færir okkur nær sigri í Eurovision: Íslandi spáð 4. sæti
FókusHatrið mun sigra er Eurovision-lag okkar Íslendinga í ár og mun Hatari flytja lagið í Eurovision-keppninni í maí í Ísrael. Með sigri Hatara hefur Ísland færst ofar í veðbanka á vef Eurovision World, en Íslandi hafði til að mynda verið spáð 12. og 9. sæti áður en ljóst var hvert framlag okkar yrði. Nú er Lesa meira
Hatari sigraði í Söngvakeppninni: Verða fulltrúar Íslands í Eurovision
FókusHljómsveitin Hatari sigraði í Söngvakeppninni í kvöld og verða Hatarameðlimir því fulltrúar Íslands í Eurovision í maí. Hatari flutti Hatrið mun sigra og lokaði þar sem Söngvakeppninni. Sveitin komst í einvígið ásamt Friðriki Ómari með lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, þar sem hatrið hafði betur. Keppnin var gríðarlega spennandi og mátti vart heyra Lesa meira
Twitter fór á hliðina í einvíginu: „Verð ég hreykinn eða sorgmæddur Íslendingur eftir nokkrar mínútur?“
FókusFriðrik Ómar og Hatari voru rétt í þessu að há einvígi í Söngvakeppninni og eftir örstutta stund kemur í ljós hvor flytjandinn fer til Ísrael í Eurovision fyrir Íslands hönd. Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter á meðan á einvíginu stóð, eins og sjá má hér fyrir neðan: Friðrik Ómar veit alveg Lesa meira
Hatari og Friðrik Ómar í einvígi: „Þetta er svona eins og einvígi milli Móður Theresu og Lucifer“
FókusHljómsveitin Hatari og tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar komust áfram í einvígið í Söngvakeppninni eftir fyrstu kosningu. Koma þessi úrslit fáum á óvart en þessir tveir flytjendur hafa verið sigurstranglegastir nánast frá upphafi. Atkvæði flytjenda flytjast með þeim í einvígið. Nokkuð fyrirsjáanlegt einvígi. En hatrið mun sigra. #12stig — Arnór Bogason (@arnorb) March 2, 2019 Jæææja, einvígi Lesa meira
Bjarni Ben bregst við tertubakstri Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“
FókusÞað vakti mikla athygli í kynningarmyndbandi Hatara í Söngvakeppninni í kvöld að þeir sýndu á sér mýkri hliðar. Bökuðu Hatarar köku og virtust vera að gera grín að kökubakstri Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra sem var útgangspunktur í kosningamyndbandi hans á vegum Sjálfstæðisflokksins fyrir ekki svo löngu síðan. Svanhildur Hólm, aðstoðarkona Bjarna, vekur máls á þessu á Lesa meira
Falin auglýsing fyrir Voga ídýfu á RÚV? „Markaðssetning sem virkar“
MaturÞað vakta mikla athygli á Twitter í kvöld að minnst var óvenju oft á Voga ídýfu í beinni útsendingu í Söngvakeppninni á RÚV. Tístarar létu ekki sitt eftir liggja og veltu vöngum yfir þessu, eins og sjá má hér fyrir neðan: Hvað ætli Vogaídýfa hafi greitt fyrir plöggið?#12stig — Baddi @ Icelandic Adventure (@baddiblue) March Lesa meira
Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Djö er Frómarinn Trump-Tanaður á því“ – „BDSM þema partý í maí!“
FókusÚrslit Söngvakeppninnar standa nú yfir og hafa allir flytjendur flutt sín lög. Nú er beðið eftir úrslitum úr kosningu þegar kemur í ljós hvaða tveir flytjendur etja kappi í einvíginu. Íslendingar eru búnir að vera duglegir að tísta um keppnina eins og vanalega, en þetta höfðu tístsrar að segja um atriðin fimm. Fyrstur á sviðið Lesa meira
Öll plaköt með Hatara búin í Laugardalshöll
FókusNú standa úrslit Söngvakeppninnar yfir í Laugardalshöll, en gestir í salnum gátu nælt sér í plaköt með flytjendum fyrir útsendingu. Ef marka má Twitter eru plaköt Hatar búin og velta einhverjir fyrir sér hvort það gefi vísbendingu um úrslitin í kvöld. „Ætli plakatavísitalan hér í Laugardalshöll segi okkur eitthvað? Hataraplakötin búin, nóg til af hinum Lesa meira
Hera Björk gerir grín að hjólhýsadramanu í Söngvakeppninni
FókusEins og DV sagði frá í gær myndaðist mikill hjólhýsahasar meðal flytjenda Söngvakeppninnar þegar að Hatari toppaði Friðrik Ómar með því að fá sér stærra hjólhýsi. Hera Björk, sem keppir einnig í kvöld, gerir góðlátlegt grín að þessu hjólhýsadrama í sögu sinni á Instagram og birtir mynd af sér við söluvagn ísbúðarinnar Valdísar í Laugardalshöll, Lesa meira
Sjáið myndirnar: Hjólhýsi Friðriks Ómars er stútfullt af nammi
MaturNú styttist í stóru stundina í Söngvakeppninni þegar að fimm flytjendur etja kappi til að freista þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Mikið var fjallað um hjólhýsahasar á milli Friðriks Ómars og Hatara í gær, en þegar að Friðrik Ómar mætti með hjólhýsi fyrir utan Laugardalshöll gerðu meðlimir Hatara slíkt Lesa meira