Eurovision-kóngurinn Jon Ola Sand segir að Hatari komist auðveldlega til Ísrael
FókusJon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, segir í samtali við norska ríkissjónvarpið að Hatara verði ekki meinaður aðgangur að Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Sagt er frá þessu á Eurovoix. „Við sjáum enga ástæðu fyrir því að þeir fái ekki leyfi. Við erum í nánu samtali við yfirvöld í Ísrael og ráðamenn vita Lesa meira
Allar líkur á að Madonna troði upp í Eurovision-keppninni
FókusSylvan Adams, kanadísk/ísraelskur milljarðamæringur segir í samtali við Channel 12 News að miklar líkur séu á að stórstjarnan Madonna troði upp á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv í maí. „Við höfum haft samband við Madonnu til að reyna að bæta smá glamúr í viðburðinn,“ segir Sylvan, en sagt er frá þessu á vefsíðu Jerusalem Post. Lesa meira
Pólski Eurovision-kvartettinn Tulia elskar Hatara: „Við kunnum að meta hugrekki“
FókusFramlag Póllands til Eurovision í ár er kvartettinn Tulia sem flytur lagið Fire of Love, eða Pali się eins og það heitir á frummálinu. Í viðtali við pólska Eurovision-miðilinn Dziennik Eurowizyjny segja þær að Hatrið mun sigra með Hatara sé eitt af uppáhaldslögunum þeirra í keppninni, ásamt ítalska og portúgalska framlaginu. „Íslendingar sýna gríðarlegt hugrekki. Lesa meira
Einkaviðtal Independent við Hatara: „Við munum vinna Eurovision 2019“
Fókus„Um leið og fólk reynir að koma okkur fyrir innan tónlistarstefnu bregðumst við ósjálfrátt við með því að reyna að forðast þann stimpil. Við byrjuðum með sítt hár og Matthías gargandi til að reyna að höfða til þungarokkssenunnar. Þátttaka okkar í Eurovision er enn önnur tilraunin,“ segir Klemens Hannigan, meðlimur Hatara, í samtali við breska Lesa meira
Tilviljun? – Ótrúleg staðreynd um Eurovision-framlag Ísraela
FókusÍsraelar hafa loksins afhjúpað sitt framlag til Eurovision, en keppnin verður haldin í Tel Aviv í maí þar sem sigurlag síðasta árs, Toy með Nettu, var ísraelskt. Kobi Marimi er fulltrúi Ísrael með lagið Home. Það vær svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að lagaheitið byrjar á H. Það er nefnilega Lesa meira
Öll Eurovision-lögin í einum hrærigraut: Reyndu að hlusta á lagið til enda
FókusNotandi sem kallar sig KT-Perry á Soundcloud hefur dundað sér við að setja öll lögin sem keppa í Eurovision í einn hrærigraut og útkoman er lag sem er vægast sagt ekkert sérstaklega þægilegt að hlusta á. Smellið á spila hér fyrir neðan og athugið hve lengi þið haldið út:
Gallharðir aðdáendur missa sig yfir Hatara: „Mér líður eins og ég sé í dýflissu að bíða dauðans“
FókusHeitir Eurovision-aðdáendur í samfélaginu Eurovision Hub eru búnir að gera svokallað „reaction“-myndband fyrir lagið Hatrið mun sigra með Hatara. „Reaction“-myndbönd felast einfaldlega í því að fólk hlustar á lagið og bregst við því í rauntíma. Það er vægt til orða tekið að segja að íslenska framlagið fari vel ofan í aðdáendurna hjá Eurovision Hub og Lesa meira
Eurovision-landslagið gjörbreytt eftir gærkvöldið
FókusÞað var stór dagur í Eurovision-heimi í gær. Margir höfðu beðið í ofvæni eftir að Rússinn Sergey Lazarev frumflytti lagið sitt, en þangað til í gær hafði hann trónað á toppi listans á Eurovision World, sem tekur saman sigurlíkur laganna í Eurovision úr ýmsum veðbönkum. Sergey frumflutti lagið í gær. Það heitir Scream og er Lesa meira
Eurovision: Eru þetta 10 bestu íslensku lögin? – Sjáðu myndbandið
FókusOpinbera Eurovision hefur birt myndband á YouTube þar sem tekin eru saman tíu bestu íslensku lögin í Eurovision í gegnum árin. Við val laganna er farið eftir hversu langt þau komust í keppninni. Is It True með Jóhönnu Guðrúnu frá 2009 er í fyrsta sæti og lag Selmu Björns All Out of Luck frá 1999 Lesa meira
Sviss ýtir Íslandi neðar: Aðeins 4% líkur á að Hatari vinni Eurovision
FókusSigurlíkur Íslands í Eurovision fara minnkandi frá degi til dags núna þegar búið er að kynna flest lögin sem keppa í Eurovision í Ísrael í maí. Í gær var sveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra í sjötta sæti á lista Eurovision World, sem tekur saman líkur úr ýmsum veðbönkum. Í dag er íslenska framlagið Lesa meira