fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Eurovision

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

EyjanFastir pennar
24.01.2024

Tónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira

Fast skotið á Íslendinga vegna Eurovision-málsins: „Þið eruð ömurleg í Eurovision hvort sem er“

Fast skotið á Íslendinga vegna Eurovision-málsins: „Þið eruð ömurleg í Eurovision hvort sem er“

Fréttir
24.01.2024

Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að ætla að bíða með að taka ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision þar til eftir Söngvakeppnina hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. Eins og komið hefur fram verða tengsl á milli Söngvakeppninnar og þátttöku Íslands í Eurovision í vor rofin. Mun Söngvakeppnin, undankeppni Eurovision, fara fram eins og venjulega en ákvörðun tekin síðar um það hvort Lesa meira

Fyrrum útvarpsstjóri skýtur á eftirmann sinn: „Mér finnst það nú ekki stórmannlegt“

Fyrrum útvarpsstjóri skýtur á eftirmann sinn: „Mér finnst það nú ekki stórmannlegt“

Fréttir
24.01.2024

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, er ekki hrifinn af þeirri ákvörðun Ríkisútvarpsins að ætla að bíða með að taka ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision þar til eftir Söngvakeppnina. Greint var frá því í gær að RÚV hefði ákveðið að rjúfa tengsl á milli Söngvakeppninnar og þátttöku Íslands í keppninni í vor. Þetta þýðir að undankeppnin, það er Lesa meira

Stjórnarmaður RÚV allt annað en sáttur við ákvörðunina í gær

Stjórnarmaður RÚV allt annað en sáttur við ákvörðunina í gær

Fréttir
24.01.2024

Mörður Áslaugarson, fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ofh. (RÚV), segir að stjórnendur stofnunarinnar hafi varpað allri ábyrgðinni á þátttöku RÚV í Eurovision á listafólkið sem tekur þátt í Söngvakeppninni. Greint var frá því í gær að RÚV hefði ákveðið að rjúfa tengsl á milli Söngvakeppninnar og þátttöku Íslands í keppninni í vor. Þetta þýðir að Lesa meira

Ólga vegna tilkynningar um að Karíbahafið sé á leið í Eurovision – „Þetta er Eurovision, ekki Worldvision“

Ólga vegna tilkynningar um að Karíbahafið sé á leið í Eurovision – „Þetta er Eurovision, ekki Worldvision“

Fókus
03.01.2024

Ný auglýsing fyrir Eurovision sem birt var núna um áramótin hefur valdið þó nokkru höfuðklóri. Í henni segir að Karíbahafið sé á leiðinni í keppnina. „Karíbahafið er að koma til Eurovision söngvakeppninnar í Malmö 2024“ segir í stuttu myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum. „Fylgist með, við getum ekki beðið eftir að segja ykkur meira“ segir svo í færslunni með myndbandinu. Lesa meira

Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum

Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum

Fókus
29.12.2023

Aukinn þrýstingur er á stjórnendur evrópskra sjónvarpsstöðva að krefjast brottvísunar Ísraela úr Eurovision söngvakeppninni. Hernaði er hampað í undankeppninni í Ísrael og sumir keppendur flytja lög sín í herklæðum. Einn keppandi dó í innrásinni á Gasa. Hernaðarandi yfir undankeppninni Undankeppnin er hafin fyrir Eurovision í Ísrael. Samanlagt verða þetta tíu þættir. Á meðal keppenda var hinn 26 ára gamli Shaul Gringlick, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vond og lítið uppbyggileg jólakveðja frá Ísrael

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vond og lítið uppbyggileg jólakveðja frá Ísrael

Eyjan
26.12.2023

Frá 17. til 21. desember framkvæmdi Prósent netkönnun, þar sem rúmlega 1.100 manns brugðust við og svöruðu. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir könnunarhópinn voru, þessar:  Hversu sammála eða ósammála ertu því, að útiloka eigi Ísrael frá þátttöku í Eurovision í ár? Hversu sammála eða ósammála ertu því, að Ísland eigi að draga sig úr Eurovision Lesa meira

Ísraelar fá að taka þátt í Eurovision – Keppni sjónvarpsstöðva en ekki ríkisstjórna

Ísraelar fá að taka þátt í Eurovision – Keppni sjónvarpsstöðva en ekki ríkisstjórna

Fókus
21.12.2023

Skipuleggjendur evrópsku söngvakeppninnar Eurovision, EBU, hafa tilkynnt að Ísrael muni fá að taka þátt í keppninni í vetur þrátt fyrir innrásina á Gasa. Þetta sé keppni sjónvarpsstöðva, ekki ríkisstjórna. „Eurovision söngvakeppnin er keppni ríkissjónvarpsstöðva um alla Evrópu og Miðausturlanda,“ sagði talsmaður keppninnar við bresku sjónvarpsstöðina ITV. „Þetta er keppni fyrir sjónvarpsstöðvar, ekki ríkisstjórnir, og ísraelska ríkissjónvarpið hefur tekið þátt í keppninni Lesa meira

Rússar vilja handtaka úkraínska Eurovision stjörnu

Rússar vilja handtaka úkraínska Eurovision stjörnu

Fréttir
17.12.2023

Eurovision sigurvegarinn Susana Jamaladinova, betur þekkt sem Jamala, er komin á lista Rússa yfir eftirlýsta glæpamenn. Er hún sökuð um að gera lítið úr mætti rússneska hersins. Tass og fleiri rússneskir ríkismiðlar greina frá þessu. Jamala, sem er fertug að aldri, er Tatari frá Krímskaga og Úkraínumaður. En Rússar hernumdu svæðið árið 2014 og þykjast Lesa meira

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Fréttir
13.12.2023

Mörður Áslaugarson fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) kvartar yfir málsmeðferð stjórnarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Áköll hafa heyrst um að RÚV dragi sig úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða (Eurovision) ef Ísrael verður leyft að taka þátt í keppninni. Mörður segist hafa lagt tillögu þessa efnis fyrir fund stjórnarinnar en því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af