fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Eurovision

Danir spá Íslendingum 2. sæti í Eurovision

Danir spá Íslendingum 2. sæti í Eurovision

Fókus
02.05.2019

Danska YouTube-síðan ESCdenmark, sem haldið er út af dönskum Eurovision-aðdáendum, er búin að birta sína spá fyrir Eurovision. Í myndbandinu er farið yfir öll lögin í Eurovision og hvar dönsku spekingarnir telja að þau lendi í úrslitunum. Danirnir eru greinilega afar hrifnir af íslenska framlaginu, Hatrið mun sigra með Hatara, og setja það í annað Lesa meira

Aðdáendur átta sig á tengingunni á milli Hatara og Bjarna Ben

Aðdáendur átta sig á tengingunni á milli Hatara og Bjarna Ben

Fókus
30.04.2019

Alþjóðlegir aðdáendur Hatara á Facebook hafa verið duglegir upp á síðkastið að viða að sér ýmsum upplýsingum um Hatara í aðdraganda Eurovision-keppninnar í Tel Aviv í maí. Meðal þess sem aðdáendur hafa áttað sig á er tengingin á milli Hatara og Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra. Það er kona að nafni Johanna Hammer sem bendir erlendum aðdáendum Lesa meira

Lagið sem tvístraði dómnefnd RÚV: „Hvað er að ykkur?“ – „Svo er þetta svartur Friðrik Ómar“

Lagið sem tvístraði dómnefnd RÚV: „Hvað er að ykkur?“ – „Svo er þetta svartur Friðrik Ómar“

Fókus
28.04.2019

Það var aldeilis hiti í þættinum Alla leið á RÚV í gærkvöldi þar sem farið var yfir fyrri helming seinni undanúrslitakvöldsins í Eurovision, en keppnin verður haldin í Ísrael í maí. Það má með sanni segja að lagið sem hafi tvístrað dómnefndinni hafi verið sænska framlagið Too Late For Love sem flutt er af John Lesa meira

Eurovision-leki afhjúpar sviðið: „Þetta er óásættanlegt“

Eurovision-leki afhjúpar sviðið: „Þetta er óásættanlegt“

Fókus
24.04.2019

Búið er að leka myndbandi úr herbúðum Eurovision þar sem uppsetning sviðsins sést. Um er að ræða æfingu með staðgengli söngkonunnar Tamta frá Kýpur sem flytur lagið Replay í Eurovision-keppninni í maí. Ef marka má athugasemdir við myndbandið eru Eurovision-aðdáendur ekki ánægðir með sviðið og finnst það alltof lítið. „Þessi höll er of lítil. Of Lesa meira

Móðir Gretu Thunberg er Eurovision-stjarna og fólk ræður vart við sig: „Hvernig vissi ég þetta ekki?!?!“

Móðir Gretu Thunberg er Eurovision-stjarna og fólk ræður vart við sig: „Hvernig vissi ég þetta ekki?!?!“

Fókus
24.04.2019

Hin sænska Greta Thunberg hefur heillað fólk um heim allan í baráttu sinni gegn loftslagsbreytingum. Hún er aðeins sextán ára en hefur velt af stað alheimshreyfingu, verið tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels og átt fundi með ráðamönnum heims til að ræða þessi mikilvægu málefni. Færri vita þó að móðir hennar, Malena Ernman, er Eurovision-stjarna, en hún Lesa meira

Eurovision: Skemmtilegar, skondnar og skrítnar staðreyndir

Eurovision: Skemmtilegar, skondnar og skrítnar staðreyndir

Fókus
22.04.2019

Upphitun fyrir Eurovision er hafin og fyrir löngu hjá heitustu aðdáendum keppninnar. Fyrsti þátturinn af Alla leið var sýndur á RÚV laugardaginn 13. apríl þar sem Felix Bergsson, Helga Möller og Karítas Harpa Davíðsdóttir, ásamt góðum gestum, fóru yfir lögin í keppninni í ár. Eins og við er að búast hefur margt gengið á í Lesa meira

Eurovision atriðið sem hneykslaði heiminn en samt ekki – Manst þú eftir þessu?

Eurovision atriðið sem hneykslaði heiminn en samt ekki – Manst þú eftir þessu?

Pressan
18.04.2019

Í skólabúningum og með kynferðislegum undirtónum stormuðu rússnesku unglingsstúlkurnar í t.A.T.u. inn á vinsældalistana í upphafi aldarinnar. Einn koss var allt sem þurfti til að gera þessa stúlknasveit að vinsælustu útflutningsvöru Rússa á tónlistarsviðinu frá upphafi. Í árslok 2002 tók hljómsveitin evrópska vinsældalista með áhlaupi með laginu „All the Things She Said“ sem átti auðvitað Lesa meira

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Fókus
18.04.2019

Hrósunum rignir yfir Matthías Tryggva Haraldsson, annan söngvara Hatara, við YouTube myndband sem tekið er upp við tökur á kynningarmyndbandi á Hatara fyrir Eurovision. Í myndbandinu lærir Matthías orðið Opa sem þýðir Vá. Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi og tala einstaklega fallega um hann í athugasemdum við myndbandið. „Matthías er svo sætur og Lesa meira

Aðdáendur dýrka póstkort Hatara – Botna ekki í einu: „Þetta er ekki sanngjarnt – hann er partur af Hatara“

Aðdáendur dýrka póstkort Hatara – Botna ekki í einu: „Þetta er ekki sanngjarnt – hann er partur af Hatara“

Fókus
17.04.2019

Aðdáendur eru mjög hrifnir af því sem hefur verið opinberað um póstkort Hatara í Eurovision, en póstkortið er eins konar kynningarmyndband fyrir sveitina sem verður sýnt á undan atriði þeirra í keppninni í Ísrael. Sjá einnig: Póstkort Hatara afhjúpað – Algjörlega nýtt útlit – Sjáið myndirnar. Í efni sem hefur lekið á netið má sjá Lesa meira

Póstkort Hatara afhjúpað – Algjörlega nýtt útlit – Sjáið myndirnar

Póstkort Hatara afhjúpað – Algjörlega nýtt útlit – Sjáið myndirnar

Fókus
15.04.2019

Hljómsveitin Hatari tók upp kynningarmyndband sitt, eða póstkort, fyrir Eurovision-keppnina um helgina, en keppnin fer fram í maí í Tel Aviv í Ísrael. Fatahönnuðurinn Mor Bell vinnur við gerð póstkortanna í keppninni og leyfði fylgjendum sínum að sjá aðeins hvernig póstkort Hatara mun líta út. Eins og sést í Instagram sögu Mor Bell eru Hatara-liðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af