Nýtt gimp bætist við hóp Hatara: „Hann er gott vinnuafl“
FókusSólbjört Sigurðardóttir og Ástrós Guðjónsdóttir, dansarar Hatara, upplýsa í nýju myndbandi á Facebook-síðu Söngvakeppninnar að nýtt gimp sé búið að bætast í hóp Hatara, en fyrir var aðeins eitt gimp í sveitinni – trommugimpið svokallaða Einar Stefánsson. Nýja gimpið er danshöfundurinn Lee Proud, sem hefur fylgt hópnum en hingað til aðeins séð um sviðshreyfingar. Nú Lesa meira
Eurovision-landslagið gjörbreytt eftir fyrstu æfingu í Tel Aviv – Aðdáendur standa á gati vegna sviptinganna
FókusÞað má segja að allt sé á suðupunkti í Tel Aviv í aðdraganda Eurovision-keppninnar en síðustu daga hafa allir listamennirnir sem taka þátt í undanriðlunum tveimur æft lög sín í fyrsta sinn. Þessum æfingum lauk í gær og hefur staðan í veðbönkunum svo sannarlega breyst. Það er leiðinlegt að segja frá því að hljómsveitin Hatari Lesa meira
Meðlimir Hatara skiptu um föt fyrir kokteilboð í Tel Aviv – Ekki allir í svörtu – Myndir
FókusKokteilboð fyrir keppendur Eurovision var haldið í Tel Aviv í gærkvöldi, nánar tiltekið við Herzliya-höfnina. Meðlimir Hatara, ásamt fylgdarliði þeirra frá Íslandi, létu sig ekki vanta, en samkvæmt frétt á vef Oiko Times vakti klæðnaður Hatara mikla athygli meðal viðstaddra. View this post on Instagram MARINA HERZLIYA PARTY Iceland ?? @hatari_official @hatari.eurovision @eurovision Lesa meira
Rússar finna gloppu í Eurovision-reglunum sem gæti tryggt sigurinn
FókusRússinn Sergey Lazarev æfði í fyrsta sinn framlag Rússlands til Eurovision, lagið Scream, á stóra sviðinu í Tel Aviv í dag. Lagið er dramatísk kraftballaða, talsvert ólík laginu sem kom Sergey í þriðja sæti árið 2016, You‘re The Only One. Myndband af fyrstu æfingunni er komið á YouTube og lofar það góðu, en Sergey er Lesa meira
Blaðamenn setja Hatara í 2. sæti
FókusVenju samkvæmt eru blaðamenn í Eurovision-höllinni í Tel Aviv beðnir um að gefa atriði hvers lands stig eftir æfingar, en þessi stigagjöf getur oft gefið vísbendingu um hvernig fer í keppninni. Eftir fyrstu æfingu Hatara fengu þeir alls 55 stig frá blaðamönnum, en stigagjöfin virkar þannig að hver blaðamaður velur sín þrjú uppáhaldsatriði og fær Lesa meira
Hvernig eru þínir Eurovision-siðir? – Þjóðminjasafnið óskar eftir upplýsingum frá þér
FókusÞjóðminjasafnið biður almenning að svara spurningaskrá um Eurovision hefðir. Tilgangurinn með þessari spurningaskrá er að safna upplýsingum um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Óhætt er að segja að í tengslum við keppnina hafi orðið til siðir og hátíðahöld sem skilgreina má sem nýlegan sið. Söngvakeppnin hefur sameinað þjóðina fyrir framan sjónvarpstækin ár eftir ár og mikil Lesa meira
Laufey og Ísak eru með samsæriskenningu um röð Hatara á sviðið: „Það eru engar tilviljanir í þessu“
FókusNú er heldur betur orðið stutt í Eurovision og rétt rúm vika þar til Hatari stígur á sviðið í fyrri undanúrslitariðlinum í Tel Aviv og freistar þess að komast alla leið í úrslit. Af því tilefni er Eurovision þema í nýjasta Föstudagsþætti Fókus, hlaðvarpsþætti dægurmáladeilar DV. Gestirnir eru einir helstu sérfræðingar um keppnina langlífu, þau Lesa meira
Eurovision-spekingar ósáttir við eitt í atriði Hatara: „Hvaða vitleysa er þetta?“
FókusFyrsta æfing Hatara á stóra Eurovision-sviðinu í Tel Aviv var í gær, en sveitin keppir fyrir Íslands hönd í fyrri undanúrslitariðlinum í keppninni þann 14. maí næstkomandi. Almennt hefur Hatara verið tekið vel eftir þessa fyrstu æfingu og margir Eurovision-spekingar sem spá sveitinni áfram í úrslit. Margir ganga svo langt að velta fyrir því sér Lesa meira
Brjóstmyndir Hatara fáanlegar fyrir 7 milljónir
FókusHatarameðlimir opnuðu nýverið á sölu á varningi á heimasíðu sinni og kennir þar ýmissa grasa. Hægt er að versla dæmigerðan varning eins og boli og plaköt, en einnig er hægt að fjárfesta í brjóstmyndum af söngvurum Hatara, þeim Klemens Hannigan og Matthíasi Tryggva Haraldssyni. Samkvæmt vefverslun Hatara er um að ræða vörur í takmörkuðu magni, Lesa meira
Hatari lagður af stað til Tel Aviv – Sjáið sérsaumuðu gallana – Meira að segja Felix var dressaður upp
FókusHljómsveitin Hatari er lögð af stað til Tel Aviv þar sem Eurovision-keppnin fer fram eftir eftir rúma viku. Hatari keppir í fyrri undanúrslitariðlinum þann 14. maí og ef allt gengur að óskum fær Hatrið að sigra að heyrast aftur í úrslitunum þann 18. maí. Fyrsta æfing Hatara er hins vegar núna á sunnudaginn 5. maí Lesa meira