Segir Hatara traðka á reglum Eurovision – „Þeir eru farnir yfir strikið“
PressanÞegar Hatari kom fram á fréttamannafundi í Tel Aviv í vikunni var fundinum slitið hið snarasta af ísraelskum fundarstjóra sem sagði að tíminn væri útrunninn. En svo ótrúlega vildi til að þetta gerðist í kjölfar þess að Hatari var spurður um afstöðu hljómsveitarinnar til deilna Ísraels og Palestínu. „Við vonum auðvitað að hernámið endi svo Lesa meira
Uppnám í Tel Aviv – Allur vodki að klárast á hóteli íslenska hópsins
FókusNú bíða margir spenntir eftir Eurovision-keppninni, en minna en vika er þar til hljómsveitin Hatari keppir fyrir Íslands hönd á stóra sviðinu og freistar þess að komast upp úr fyrri undanriðlinum. FÁSES, félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fylgist vel með keppninni í Ísrael og skrifa stjórnarmeðlimir félagsins greinar og birta myndbönd á hverjum einasta Lesa meira
Viðbrögð spekinga við æfingu Hatara – Epísk frammistaða – „Latex og leður“
FókusHljómsveitin Hatari æfði framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra, í annað sinn á stóra sviðinu í Tel Aviv um hádegisbil í dag. Eurovision-spekingar eru almennt ánægðir með æfinguna og telja að þeir fljúgi áfram upp úr undanriðlinum á þriðjudag og beint í úrslit þarnæsta laugardags. Sjá einnig: Hatarar koma fundarstjóra aftur í uppnám: „Hún Lesa meira
Hatarar koma fundarstjóra aftur í uppnám: „Hún var að spyrja okkur“
FókusAnnarri æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv lauk fyrir stundu, en sveitin stígur á svið í fyrri undanriðlinum í Eurovision næstkomandi þriðjudag. Eftir æfinguna svöruðu Hataraliðar spurningum blaðamanna eins og venja er og streymdi FÁSES, félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fundinum í beinni á Facebook. Blaðamannafundurinn byrjaði með sprengju. Hljómsveitin var spurð Lesa meira
Sjáið myndir frá annarri æfingu Hatara í Tel Aviv
FókusSveitin Hatari kláraði aðra æfingu sína á stóra sviðinu í Eurovision-keppninni í Tel Aviv í Ísrael nú fyrir stundu. Myndir af æfingunni eru komnar á vefsíðu Eurovision-keppninnar og lofa þær góðu. Sleggja Einar trommugimps er komin aftur og nóg af eld og stuði. Þá má einnig minnast á að mjaðmahnykkirnir hans Klemens eru einnig komnir Lesa meira
Myndband af annarri æfingu Hatara lekið – Svipurnar út fyrir sleggju
FókusHljómsveitin Hatari er nýstigin af stóra sviðinu í Tel Aviv eftir aðra æfingu á íslenska framlaginu, Hatrið mun sigra. YouTube-síðan Planet ESC birtir myndband sem virðist vera tekið á æfingunni, en eins og sést á því er Einar trommugimp búinn að losa sig við svipurnar umdeildu og þeim skipt út fyrir dularfullt prik. Myndbrot af Lesa meira
Táknmálstúlkuð útgáfa af Hatrið mun sigra slær í gegn
FókusTáknmálstúlkurinn Jessica De Waard er nýjasti aðilinn til að hoppa á vinsældarlest Hatara með því að táknmálstúlka framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra. Vert er að taka fram að lagið er á hollensku táknmáli. Táknmálstúlkaða útgáfan hefur vakið talsverða athygli meðal aðdáenda Hatara, en Jessica fer vægast sagt á kostum í meðfylgjandi myndbandi:
Will Ferrell mætir aftur á Eurovision – Gæti komið á óvart í undanúrslitunum
FókusGrínleikarinn Will Ferrell er með kvikmynd um Eurovision í bígerð fyrir efnisveituna Netflix, en fyrst var minnst á að myndin væri á teikniborðinu eftir Eurovision-keppnina í fyrra. Nú segir Dateline frá því að leikkonan Rachel McAdams, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við The Notebook og Spotlight, fari með hlutverk Lesa meira
Ástralska söngkonan elskar líkama Hatara: „Þeir heilla mig og mér býður við þeim á sama tíma“
FókusÁstralska söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu í Eurovision með lagið Zero Gravity, er í viðtali við fréttamiðilinn Iceland Music News. Fjölmiðillinn fylgir Hatara í Tel Aviv vegna Eurovision, en Iceland Music News er undir sama hatti og Hatari þó miðillinn njóti ritstjórnarlegs sjálfstæðis. Kate Miller-Heidke hefur vakið talsverða athygli eftir fyrstu æfinguna Lesa meira
Stuðningsfólk Miðflokksins spáir Hatara slæmu gengi í Ísrael
Jákvæðni gagnvart gengi Íslands í Eurovision-keppni þessa árs var mest hjá yngri aldurshópum, en þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem gerð var dagana 30. apríl til 3. Maí. Þar segir að um 24% svarenda telji líklegt að Hatari verði í einu af fimm efstu sætunum. Til samanburðar voru um 4% sem spáðu Ara Lesa meira