fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Eurovision

Hatari komst áfram í úrslit – eyðimerkurgöngunni loksins lokið

Hatari komst áfram í úrslit – eyðimerkurgöngunni loksins lokið

Fókus
14.05.2019

Framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, var eitt þeirra tíu laga sem komst áfram í úrslit Eurovision í kvöld eftir harða undankeppni í fyrri undanriðlinum. Hin löndin sem komust áfram voru: Grikkland Hvíta-Rússland Serbía Kýpur Eistland Tékkland Ástralía San Marínó Slóvenía Úrslitin í Eurovision fara fram næsta laugardagskvöld.

Fátt um fína drætti: „Nú veit ég hvert þær fóru strippstelpurnar af Óðali“ – „Miðaldra flagari sem hangir á Kaffibarnum“

Fátt um fína drætti: „Nú veit ég hvert þær fóru strippstelpurnar af Óðali“ – „Miðaldra flagari sem hangir á Kaffibarnum“

Fókus
14.05.2019

Nú hafa allir flytjendur í fyrri undankeppninni lokið við að flytja lög sín. DV hefur fylgst vel með viðbrögðum landsmanna á Twitter og virðist sem svo að fáir hafi verið hrifnir af öðrum flytjendum en Hatara. Það var löngu ljóst að þessi riðill væri sá lakari af tveimur undanriðlunum, en við skulum kíkja á hvað Lesa meira

Landsmenn í skýjunum með Hatara: „Ef þetta fer ekki áfram þá kveiki ég í Jon Ola Sand“

Landsmenn í skýjunum með Hatara: „Ef þetta fer ekki áfram þá kveiki ég í Jon Ola Sand“

Fókus
14.05.2019

Hljómsveitin Hatari er nýbúin að ljúka flutning á Hatrið mun sigra í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir stóðu sig með stakri prýði og eru landsmenn á Twitter hæstánægðir. Við tókum saman helstu viðbrögð frá landsmönnum og segjum bara – Áfram Ísland: Hatari er ekki að negla þetta, þetta er eitthvað meira, betra og flottara en það Lesa meira

Sigurvegari síðasta árs sakaður um stuld: „Netta komst í fataskápinn hjá Hatara“

Sigurvegari síðasta árs sakaður um stuld: „Netta komst í fataskápinn hjá Hatara“

Fókus
14.05.2019

Netta, sem sigraði í Eurovision í fyrra með lagið Toy opnaði Eurovision-hátíðina í kvöld með sigurlagi sínu síðan í fyrra. Naskir tístarar tóku hins vegar eftir því að Hatari væri búinn að smita út frá sér í klæðaburði, enda minnti klæðnaður Nettu óneitanlega á okkar menn. Netta komst í fataskápinn hjá Hatara #12stig — Egill Lesa meira

Horfðu á fyrri undanriðil Eurovision í heild sinni hér

Horfðu á fyrri undanriðil Eurovision í heild sinni hér

Fókus
14.05.2019

Fyrri undanriðill Eurovision fer fram í kvöld í Tel Aviv, en DV streymir keppninni beint af opinberri YouTube-rás Eurovision Song Contest þegar að keppnin hefst. Hatari stígur á svið í fyrri undanriðlinum og er sveitin þrettánda í röðinni með lagið Hatrið mun sigra. Alls keppa sautján lönd í riðlinum, en hér fyrir neðan er röðin Lesa meira

Áhyggjufullir Eurovision-aðdáendur eftir dómararennsli – Kvíða frammistöðu Klemensar: „Þegar hann syngur sóló verð ég stressaður“

Áhyggjufullir Eurovision-aðdáendur eftir dómararennsli – Kvíða frammistöðu Klemensar: „Þegar hann syngur sóló verð ég stressaður“

Fókus
14.05.2019

Aðdáendur Eurovision á samfélagsmiðlinum Reddit virðast margir hverjir vera áhyggjufullir yfir frammistöðu Hatara í fyrri undanriðli Eurovision í kvöld. Mikil umræða hefur skapast í kringum myndband sem sýnir eina mínútu af dómararennslinu í gærkvöldi þar sem Hataraliðar skemmtu áhorfendum og alþjóðlegri dómnefnd. „Söngur Klemensar olli mér vonbrigðum. Allt annað er hins vegar gallalaust. Ég vona Lesa meira

Laufey og Ísak spá í spilin fyrir kvöldið: „Eins manns dauði er annars brauð“ – Sviðströllið frá Ungverjalandi og epísk leiðindi frá Svartfjallalandi

Laufey og Ísak spá í spilin fyrir kvöldið: „Eins manns dauði er annars brauð“ – Sviðströllið frá Ungverjalandi og epísk leiðindi frá Svartfjallalandi

Fókus
14.05.2019

Laufey Helga Guðmundsdóttir og Ísak Pálmason, sem bæði sitja í stjórn FÁSES, félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, voru gestir hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar fyrir stuttu og spáðu í spilin fyrir Eurovision. Eins og flestir ættu að vita stígur Hatari á svið í kvöld og keppa í fyrri undanriðli Eurovision. Laufey og Ísak eru sannfærð um að Lesa meira

Jóhanna Guðrún klæðist Hatara-galla – Sjáðu myndina

Jóhanna Guðrún klæðist Hatara-galla – Sjáðu myndina

Fókus
14.05.2019

Tæp 10 ár eru síðan söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir steig á svið Eurovision í Moskvu þann 16. maí 2009 og tryggði Íslendingum 2. sætið. Jóhanna Guðrún var þá aðeins 18 ára og hefur síðan átt farsælan feril hér heima og notið mikilla vinsælda. Annað sætið er besti árangur okkar í keppninni, en við höfum átt Lesa meira

Graham Norton tætir Eurovision-atriðin í sig – Sjáið hvað hann segir um Hatara

Graham Norton tætir Eurovision-atriðin í sig – Sjáið hvað hann segir um Hatara

Fókus
14.05.2019

Beinskeytti írski sjónvarpsmaðurinn Graham Norton kynnir Eurovision-keppnina í Bretlandi, líkt og hann hefur gert síðan árið 2008 þegar hann tók við kynnahlutverkinu úr höndum Terry Wogan. Í hnyttnu myndbandi frá BBC fer Graham yfir nokkur lög í Eurovision af sinni einskæru snilld. Þegar að röðin kemur að Hatara hefur hann þetta að segja um framlag Lesa meira

Taktu þátt í skoðanakönnun DV – Er eyðimerkurgöngunni lokið? Kemst Hatari upp úr undanriðlinum?

Taktu þátt í skoðanakönnun DV – Er eyðimerkurgöngunni lokið? Kemst Hatari upp úr undanriðlinum?

Fókus
14.05.2019

Hljómsveitin Hatari stígur á svið í fyrri undanriðli Eurovision í kvöld og hefst bein útsending frá keppninni klukkan 19 á RÚV. Ísland hefur ekki komist upp úr undanriðlinum síðan árið 2014, en Hatara er spáð góðu gengi og 85 prósent líkur á að þeir komist upp úr riðlinum og í úrslit samkvæmt veðbankaspám sem birtar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af