fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Eurovision

Jóhannes Haukur kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision

Jóhannes Haukur kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision

Fókus
15.05.2019

Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson verður stigakynnir fyrir Íslands hönd í Eurovison í ár. „Þegar ég var beðinn um þetta sagði ég strax já,“ segir Jóhannes Haukur í tilkynningu frá RÚV. „Ég geri mér grein fyrir að þarna dugar ekkert hálfkák og best að afgreiða þetta af öryggi og festu ásamt lipurð og sveigjanleika. Svo er Lesa meira

Þetta eru vinsælustu Eurovision lögin á YouTube eftir fyrri undankeppnina

Þetta eru vinsælustu Eurovision lögin á YouTube eftir fyrri undankeppnina

Fókus
15.05.2019

Myndbönd af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision i gærkvöldi eru á YouTube-rás Eurovision Song Contest. DV ákvað að fara yfir vinsælustu lögin, af lögunum sem kepptu í gær, á YouTube. Ísland er í fjórða sæti og hafa rúmleg 350 þúsund manns horft á flutning þeirra af Hatrið mun sigra í gærkvöldi. Tölurnar Lesa meira

Hatari klifrar hærra í veðbönkunum – Íslandi spáð fimmta sæti

Hatari klifrar hærra í veðbönkunum – Íslandi spáð fimmta sæti

Fókus
15.05.2019

Hatara er nú spáð fimmta sæti í úrslitum Eurovision á vef Eurovision World. Fyrir gærkvöldið, þegar Hatari komst áfram úr undankeppni Eurovision, var hljómsveitinni spáð á milli 9. og 10. sæti. Eftir keppnina var Hatari á hraðri uppleið og var spáð 7. sæti. Nú hefur framlagi Íslands, Hatrið mun sigra, verið spáð 5. sæti af Lesa meira

Þetta hafði heimurinn að segja um Hatara: „Plís ekki drepa mig Ísland“ – Sjáið erlendu tístin

Þetta hafði heimurinn að segja um Hatara: „Plís ekki drepa mig Ísland“ – Sjáið erlendu tístin

Fókus
15.05.2019

Hatari vakti mikla athygli um allan heim í gærkvöldi. Lag Hatara hefur verið gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum eins og tölfræði gærkvöldsins sýnir. Áhorfendur um heim allan tóku til Twitter til að tjá skoðun sína og aðdáun á Hatara. Sjáið tístin hér að neðan. How do Iceland go from this to that? #ISL #Eurovision pic.twitter.com/5rXVV2yxNS — Lesa meira

Hatari í Good Morning Britain: „Þið eruð risastórir í Bretlandi núna“ – Sjáið myndbandið

Hatari í Good Morning Britain: „Þið eruð risastórir í Bretlandi núna“ – Sjáið myndbandið

Fókus
15.05.2019

Gríðarlegur fjölmiðlaáhugi er á Hatara og segir Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, að stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir hljómsveitinni. Sjá einnig: Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“ Matthías Tryggvi, Klemens og Einar Hrafn mættu eldsnemma í morgun í spjallþáttinn Good Morning Britain. Þeir hittu sjónvarpsmanninn Lesa meira

Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“

Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“

Fókus
15.05.2019

Hatari komst áfram í fyrri undankeppni Eurovision í gærkvöldi. Þeir munu flytja framlag Íslands, Hatrið mun sigra, næstkomandi laugardagskvöld í Tel Aviv í Ísrael. DV ræddi við Felix Bergsson, farastjóra íslenska hópsins. Mikill léttir Felix segir að það hafi verið mikill léttir að komast áfram í gærkvöldi. „Það er óneitanlega búið að vera leiðinlegt að Lesa meira

Lag Hatara gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum um allan heim: Sjáið tölfræðina

Lag Hatara gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum um allan heim: Sjáið tölfræðina

Fókus
15.05.2019

Ísland er annað vinsælasta lagið á samfélagsmiðlum af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision í gærkvöldi. Vinsælasta lagið er Zero Gravity frá Ástralíu. Sjá einnig: Horfið á sigurframmistöðu Hatara aftur – Þakið ætlaði að rifna af höllinni Minnst hefur verið á Ísland tæplega þrettán þúsund sinnum á samfélagsmiðlum þegar fréttin er skrifuð. Aðeins Lesa meira

Aftur í hart á milli fundarstjóra og Hatara – Skautaði framhjá spurningum til Klemensar: „Hleypið Hatara að“

Aftur í hart á milli fundarstjóra og Hatara – Skautaði framhjá spurningum til Klemensar: „Hleypið Hatara að“

Fókus
14.05.2019

Blaðamannafundi með þeim flytjendum sem eru komnir í úrslit Eurovision á laugardagskvöld lauk nú fyrir stundu. Fundurinn var stuttur og snarpur og gafst blaðamannamönnum að spyrja hvern flytjanda spurninga – aðeins einnar spurningar í fyrstu umferð. Enn fremur drógu flytjendur úr potti hvort þeir skemmta í fyrri eða seinni helming keppninnar á laugardagskvöld. „McDonald’s, Deutsche Lesa meira

Allt ætlaði um koll að keyra þegar að Hatari komst áfram: „Étið hatur, Evrópa!“

Allt ætlaði um koll að keyra þegar að Hatari komst áfram: „Étið hatur, Evrópa!“

Fókus
14.05.2019

Stemningin í Eurovision-höllinni í Tel Aviv var rafmögnuð þegar að löndin sem komust í úrslit Eurovision voru lesin upp. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar að Hatari frá Íslandi komst áfram. Að sama skapi misstu landsmenn sig á Twitter, eins og sjá má hér fyrir neðan: #12stig https://t.co/1UGcrlQKjo — Ragga (@Ragga0) May 14, 2019 allt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af