Þetta eru vinsælustu Eurovision lögin á YouTube eftir fyrri undankeppnina
FókusMyndbönd af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision i gærkvöldi eru á YouTube-rás Eurovision Song Contest. DV ákvað að fara yfir vinsælustu lögin, af lögunum sem kepptu í gær, á YouTube. Ísland er í fjórða sæti og hafa rúmleg 350 þúsund manns horft á flutning þeirra af Hatrið mun sigra í gærkvöldi. Tölurnar Lesa meira
Hatari klifrar hærra í veðbönkunum – Íslandi spáð fimmta sæti
FókusHatara er nú spáð fimmta sæti í úrslitum Eurovision á vef Eurovision World. Fyrir gærkvöldið, þegar Hatari komst áfram úr undankeppni Eurovision, var hljómsveitinni spáð á milli 9. og 10. sæti. Eftir keppnina var Hatari á hraðri uppleið og var spáð 7. sæti. Nú hefur framlagi Íslands, Hatrið mun sigra, verið spáð 5. sæti af Lesa meira
Þetta hafði heimurinn að segja um Hatara: „Plís ekki drepa mig Ísland“ – Sjáið erlendu tístin
FókusHatari vakti mikla athygli um allan heim í gærkvöldi. Lag Hatara hefur verið gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum eins og tölfræði gærkvöldsins sýnir. Áhorfendur um heim allan tóku til Twitter til að tjá skoðun sína og aðdáun á Hatara. Sjáið tístin hér að neðan. How do Iceland go from this to that? #ISL #Eurovision pic.twitter.com/5rXVV2yxNS — Lesa meira
Hatari í Good Morning Britain: „Þið eruð risastórir í Bretlandi núna“ – Sjáið myndbandið
FókusGríðarlegur fjölmiðlaáhugi er á Hatara og segir Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, að stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir hljómsveitinni. Sjá einnig: Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“ Matthías Tryggvi, Klemens og Einar Hrafn mættu eldsnemma í morgun í spjallþáttinn Good Morning Britain. Þeir hittu sjónvarpsmanninn Lesa meira
Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“
FókusHatari komst áfram í fyrri undankeppni Eurovision í gærkvöldi. Þeir munu flytja framlag Íslands, Hatrið mun sigra, næstkomandi laugardagskvöld í Tel Aviv í Ísrael. DV ræddi við Felix Bergsson, farastjóra íslenska hópsins. Mikill léttir Felix segir að það hafi verið mikill léttir að komast áfram í gærkvöldi. „Það er óneitanlega búið að vera leiðinlegt að Lesa meira
Lag Hatara gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum um allan heim: Sjáið tölfræðina
FókusÍsland er annað vinsælasta lagið á samfélagsmiðlum af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision í gærkvöldi. Vinsælasta lagið er Zero Gravity frá Ástralíu. Sjá einnig: Horfið á sigurframmistöðu Hatara aftur – Þakið ætlaði að rifna af höllinni Minnst hefur verið á Ísland tæplega þrettán þúsund sinnum á samfélagsmiðlum þegar fréttin er skrifuð. Aðeins Lesa meira
Hatarar rjúka upp í veðbönkum eftir kvöldið
FókusHljómsveitin Hatari er á hraðri uppleið í veðbankaspám ef marka má vef Eurovision World. Nú er Íslandi spáð 7. sæti í úrslitum keppninnar, en fyrir kvöldið rokkuðu Hatarar á milli 9. og 10. sætisins. Grikkland og Kýpur ná ekki að fikra sig inn á topp tíu, þrátt fyrir að þessi tvö lönd hafi komist áfram Lesa meira
Aftur í hart á milli fundarstjóra og Hatara – Skautaði framhjá spurningum til Klemensar: „Hleypið Hatara að“
FókusBlaðamannafundi með þeim flytjendum sem eru komnir í úrslit Eurovision á laugardagskvöld lauk nú fyrir stundu. Fundurinn var stuttur og snarpur og gafst blaðamannamönnum að spyrja hvern flytjanda spurninga – aðeins einnar spurningar í fyrstu umferð. Enn fremur drógu flytjendur úr potti hvort þeir skemmta í fyrri eða seinni helming keppninnar á laugardagskvöld. „McDonald’s, Deutsche Lesa meira
Allt ætlaði um koll að keyra þegar að Hatari komst áfram: „Étið hatur, Evrópa!“
FókusStemningin í Eurovision-höllinni í Tel Aviv var rafmögnuð þegar að löndin sem komust í úrslit Eurovision voru lesin upp. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar að Hatari frá Íslandi komst áfram. Að sama skapi misstu landsmenn sig á Twitter, eins og sjá má hér fyrir neðan: #12stig https://t.co/1UGcrlQKjo — Ragga (@Ragga0) May 14, 2019 allt í Lesa meira
Horfið á sigurframmistöðu Hatara aftur – Þakið ætlaði að rifna af höllinni
FókusHatari öskraði sig í úrslit Eurovision í kvöld, en þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem Ísland kemst upp úr undanriðlunum. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á frammistöðu Hatara aftur – og aftur og aftur. Til hamingju Ísland!