fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Eurovision

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Fókus
17.05.2019

Í helgarblaði DV eru sögur á bak við nokkur víðfræg Eurovision-lög frá Íslandi rifjuð upp, með annars lagið Sjúbídú. Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir samdi lagið Sjúbídú með föður sínum, Ólafi Gauki heitnum, fyrir Eurovision-keppnina í Ósló árið 1996. Anna Mjöll söng sig í þrettánda sæti. Sjá einnig: Mikill þrýstingur á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira Lesa meira

Aðdáendur skilja hvorki upp né niður í nýjasta útspili Hatara

Aðdáendur skilja hvorki upp né niður í nýjasta útspili Hatara

Fókus
17.05.2019

Hataraliðar brugðu á leik fyrir dómararennsli nú rétt í þessu og gáfu ástralska keppandanum Kate Miller-Heidke, sem spáð er öðru sæti í keppninni, sleggjuna sem Einar trommugimpi er búinn að nota í atriði Hatara í Tel Aviv Eins og sýnt er frá í Instagram-sögu RÚV ákváðu Hataraliðar að afhenda Kate sleggjuna sem þakklætisvott og til Lesa meira

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision

Fókus
17.05.2019

Það lag sem naut hvað mestrar hylli í seinni undankeppni Eurovision í gærkvöldi var flutt af sönghópnum Shalva, en sveitin flutti sína útgáfu af laginu A Million Dreams. Það er svo sem alþekkt að áhorfendur Eurovision telji skásta lagið í keppninni vera hluta af skemmtiatriðum en ekki keppninni sjálfri, en í gærkvöldi var mikil sorg Lesa meira

Google spáir Íslandi öðru sæti í Eurovision – Nokkrum stigum frá sigrinum – Svona eiga stigin að skiptast

Google spáir Íslandi öðru sæti í Eurovision – Nokkrum stigum frá sigrinum – Svona eiga stigin að skiptast

Fókus
17.05.2019

Leitarvélin Google er búin að gefa út sína spá hvernig fer annað kvöld í úrslitum Eurovision, en spá þeirra er byggð á hve oft er leitað að flytjanda hvers lands og hvar í heiminum er leitað að framlögum í Eurovision. Íslandi er spáð öðru sæti í spá Google en ef spáin gengur eftir verður það Lesa meira

Stóra stundin rennur upp – Aðdáendur gapandi yfir Eurovision-spánni – Ólíklegur sigurvegari klifrar hratt upp töfluna

Stóra stundin rennur upp – Aðdáendur gapandi yfir Eurovision-spánni – Ólíklegur sigurvegari klifrar hratt upp töfluna

Fókus
17.05.2019

Aðeins er rétt rúmu sólarhringur þar til úrslitakvöld Eurovision hefst í Tel Aviv í Ísrael, en í dag fer fram síðasta búningarennsli fyrir herlegheitin annað kvöld. Þá er einnig dómararennsli seinni partinn þar sem dómnefndir allra landa sem taka þátt kveða upp sinn dóm, en þeirra stig gilda helming á móti atkvæðum sjónvarpsáhorfenda. Sviptingarnar í Lesa meira

Hollenski Eurovision-keppandinn kom öllum á óvart á blaðamannafundinum: „Ég er tvíkynhneigður“

Hollenski Eurovision-keppandinn kom öllum á óvart á blaðamannafundinum: „Ég er tvíkynhneigður“

Fókus
17.05.2019

Hollenski keppandinn Duncan Laurence, sem margir tippa á að vinni Eurovision með laginu Arcade, kom öllum í opna skjöldu á blaðamannafundi eftir seinni undankeppnina í gærkvöldi. Duncan kom út úr skápnum sem tvíkynhneigður á fundinum. Þessi opinberun kom í kjölfar þess að Duncan var spurður hvaða þýðingu það hefði að komast áfram í úrslit. „Áður Lesa meira

Mikill þrýstingur á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira hold – Átti enga möguleika nema í „stuttum, flegnum kjól“

Mikill þrýstingur á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira hold – Átti enga möguleika nema í „stuttum, flegnum kjól“

Fókus
17.05.2019

Úrslitakeppni Eurovision fer fram næsta laugardagskvöld og eigum við Íslendingar fulltrúa í úrslitum í fyrsta sinn síðan árið 2014. Af því tilefni ákvað DV að kíkja á sögurnar á bak við nokkur af okkar þekktustu Eurovision-lögum í helgarblaðin. Þrýst á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira hold Óskar Páll Sveinsson er einn af lagahöfundum Is It Lesa meira

Samsæriskenningarnar fyrir bí – Hatarar sautjándu í röðinni

Samsæriskenningarnar fyrir bí – Hatarar sautjándu í röðinni

Fókus
17.05.2019

Hljómsveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra stígur á svið á úrslitakvöldinu í Eurovision í Tel Aviv á laugardagskvöldið. Nú er búið að raða öllum lögum upp fyrir kvöldið og ljóst að Hatarar verða sautjándu í röðinni af 26 löndum. Strax eftir fyrri undankeppnina á þriðjudag kom í ljós að Hatari myndi keppa í seinni Lesa meira

Þetta höfðu landsmenn að segja um seinni undanriðilinn í Eurovision: „Hlussan, hún er búin að brjóta sviðið“

Þetta höfðu landsmenn að segja um seinni undanriðilinn í Eurovision: „Hlussan, hún er búin að brjóta sviðið“

Fókus
16.05.2019

Allir flytjendur í seinni undanriðli Eurovision eru búnir að flytja sín lög og nú tekur símakosning við, en við Íslendingar getum ekki kosið þar sem við erum ekki að keppa í kvöld. Það er því stutt í að við fáum að vita hverjir keppa við Hatara á laugardagskvöldið, en hér fyrir neðan má sjá hvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af