fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Eurovision 2024

Skyndilegur áhugi eldri íhaldsmanna á Eurovision – Hrifnir af Ísrael og Heru

Skyndilegur áhugi eldri íhaldsmanna á Eurovision – Hrifnir af Ísrael og Heru

Fréttir
14.05.2024

Áhorf hefur sjaldan eða aldrei verið minna á Eurovision söngvakeppnina en í ár, af ástæðum sem flestir þekkja. Það er vegna þátttöku Ísraelsmanna í keppninni og innrásar þeirra inn á Gasa ströndina. Athygli vekur hins vegar áhugi eldri og íhaldssamari karla á keppninni, sem ekki hafa verið áberandi í umræðunni fram til þessa. Mikil skraut og ljósasýning Einn af þeim er Lesa meira

Margir telja að Ísrael muni hreinlega vinna Eurovision – Hvað gerist þá á næsta ári?

Margir telja að Ísrael muni hreinlega vinna Eurovision – Hvað gerist þá á næsta ári?

Fókus
10.05.2024

Framlag Ísraels í Eurovision-söngvakeppninni hefur stokkið upp í veðbönkum og telja margir hreinlega að Eden Golan, með lagið Hurricane, muni standa uppi sem sigurvegari í keppninni á laugardag. Lagið komst áfram á úrslitakvöldið í gærkvöldi en mikil mótmæli fóru fram í Malmö í Svíþjóð þar sem keppnin er haldin. Baulað var þegar Eden flutti lagið en það virðist ekki Lesa meira

Helga dásamaði ísraelska lagið en fékk bágt fyrir – „Megi friður takast í heiminum AMEN“

Helga dásamaði ísraelska lagið en fékk bágt fyrir – „Megi friður takast í heiminum AMEN“

Fókus
10.05.2024

Söngkonan og Eurovision drottningin Helga Möller er himinlifandi með framlag Ísrael í Eurovision keppninni í ár. Lýsti hún hrifningu sinni á laginu á samfélagsmiðlum í gær en fékk bágt fyrir í athugasemdum. „Loksins kom eitt frábært lag í Eurovsision þetta árið. Ísrael átti kvöldið, komst áfram og ég óska þeim til hamingju,“ segir Helga, sem gerði garðinn frægan með Gleðibankanum á sínum tíma Lesa meira

Úað og búað á ísraelska atriðið – Lögreglan óttast hryðjuverkaárás

Úað og búað á ísraelska atriðið – Lögreglan óttast hryðjuverkaárás

Fréttir
09.05.2024

Mikið uppnám varð á æfingu ísraelska atriðsins í Eurovision í gær. Heyrðist mikið af bauli, hrópum og köllum á meðan Eden Golan flutti atriði sitt. Öll umræða og fréttir af Eurovision í Malmö halda áfram að vera á neikvæðu nótunum. Eftir að skipuleggjandinn EBU leyfði Ísraelum að taka þátt, þrátt fyrir innrásina á Gaza ströndina, Lesa meira

Veðbankar hafa enga trú á Heru

Veðbankar hafa enga trú á Heru

Fókus
07.05.2024

Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld og er Ísland meðal þátttökuþjóða. Eins og kunnugt er keppir söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir fyrir hönd Íslands og flytur lagið Scared of Heights. Óhætt er að segja að Heru sé ekki spáð góðu gengi í veðbönkum og þar eru líkurnar á því að Hera nái einhverjum Lesa meira

Óli Palli ætlar ekki að horfa á Eurovision – Ísrael sé „hræðilegasta hrekkjusvín í öllum heiminum“

Óli Palli ætlar ekki að horfa á Eurovision – Ísrael sé „hræðilegasta hrekkjusvín í öllum heiminum“

Fréttir
07.05.2024

Útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson, títt kallaður Óli Palli, ætlar ekki að horfa á Eurovision í kvöld. Og ekki um helgina heldur. Ástæðan er þátttaka Ísraels í keppninni. „Það er Eurovison í kvöld. Við foreldrar og skólinn kennum börnunum okkar að allir eigi að fá að vera með í leik og engan eigi að skilja útundan. Lesa meira

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum

Fókus
06.05.2024

Hera Björk Þórhallsdóttir stígur á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Malmö á morgun. Lítil spenna virðist ríkja meðal landsmanna fyrir keppninni þetta árið. Ef marka má veðbanka eru nær engar líkur á að Hera Björk komist áfram á úrslitakvöldið næstkomandi laugardag. Samkvæmt Eurovisionworld.com er Ísland í 15. og neðsta sæti yfir þær þjóðir sem líklegastar eru áfram annað kvöld. Eru Lesa meira

Fara hörðum orðum um Heru eftir lofgjörð hennar um Ísrael – „Svo fyrirlitlegt og lágkúrulegt að ég er eiginlega orðlaus“

Fara hörðum orðum um Heru eftir lofgjörð hennar um Ísrael – „Svo fyrirlitlegt og lágkúrulegt að ég er eiginlega orðlaus“

Fókus
04.04.2024

Lofgjörð Heru Bjarkar Þórhallsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision, um framlag Ísraels í keppninni hefur fallið í grýttan jarðveg á samfélagsmiðlum. Í viðtali sem Hera veitti á ísraelskum Eurovision miðli sagðist hún elska ísraelska lagið og sendi Ísraelum hlýjar kveðjur. Fjölmargir hafa farið hörðum orðum um söngkonuna í kjölfarið en þátttaka Heru Bjarkar í keppninni hefur Lesa meira

Hera rýfur þögnina: Erfiðast að fá ljót skilaboð send beint til sín – Kom aldrei til greina að gefast upp

Hera rýfur þögnina: Erfiðast að fá ljót skilaboð send beint til sín – Kom aldrei til greina að gefast upp

Fréttir
12.03.2024

Hera Björk Þórhallsdóttir sem bar sigur úr býtum í Söngvakeppni sjónvarpsins um þar síðustu helgi hefur mátt þola ýmislegt síðustu daga. Hera verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Svíþjóð í maí næstkomandi en mjög hefur verið þrýst á Heru og RÚV að sniðganga keppnina í ár þar sem Ísrael er á meðal þátttökuþjóða. Hún opnaði sig um Lesa meira

Bubba finnst of langt gengið: „Látið hana í friði“

Bubba finnst of langt gengið: „Látið hana í friði“

Fréttir
11.03.2024

Bubbi Morthens hefur blandað sér í umræðuna um málefni Söngvakeppninnar og Eurovision. Mikið hefur verið fjallað um sigur Heru Bjarkar Þórhallsdóttur í Söngvakeppninni fyrir rúmri viku þar sem hún sló Bashar Murad ref fyrir rass í einvígi þeirra á milli. Sjá einnig: Ósáttur við meðferðina á Heru: „Hér er fólk að slátra henni á samfélagsmiðlum“ Ýmsir hafa kallað eftir því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af