fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Eurovision 2018

Sema Erla fordæmir sigur Ísrael í Eurovision: „Evrópa hefur enn og aftur lagt blessun sína yfir fjöldamorð…“

Sema Erla fordæmir sigur Ísrael í Eurovision: „Evrópa hefur enn og aftur lagt blessun sína yfir fjöldamorð…“

Fréttir
12.05.2018

Sema Erla Serdar, formaður flóttamannahjálparsamtakanna Solaris, fordæmir sigur Ísrael í Eurovision fyrr í kvöld og segir Evrópu þannig leggja blessun sína yfir meðferð ísraelska hersins og stjórnvalda á palestínskum borgurum. „Í gær var 15 ára palestínskur drengur skotinn í höfuðið af ísraelska hernum. Á meðan Ísraelar fagna sigri í Eurovision berast fréttir af því að Lesa meira

Eurovision: Horfðu á keppnina og vertu með okkur á Twitter

Eurovision: Horfðu á keppnina og vertu með okkur á Twitter

12.05.2018

Úrslitakvöld Eurovision fer fram í kvöld og við á DV ætlum að sjálfsögðu að fylgjast með keppninni og segja skoðun á Twitter með myllumerkinu #söng_ari, Við skorum á lesendur okkar að taka þátt á Twitter með okkur. Að venju sýnir RÚV beint frá keppninni og ljóshærði hnokkinn Gísli Marteinn lýsir því sem fyrir augu ber með sínum Lesa meira

Þykir sláandi lík Saara Aalto: María flytur ábreiðu af Monsters

Þykir sláandi lík Saara Aalto: María flytur ábreiðu af Monsters

12.05.2018

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir gefur tónlist sína út undir listamannsnafninu MIMRA og nýlega gaf hún út plötuna Sinking Island. Margir telja hana vera sláandi líka finnsku söngkonunni Saara Aalto, sem flytur framlag Finna í Eurovision í ár. „Meðan á fyrri undankeppni Eurovision stóð fékk ég fjölda skilaboða frá vinum sem grínuðust með að MIMRA væri að Lesa meira

Saara Aalto: Syngur Skrímsli á tungu allra Eurovisionlaganna í ár

Saara Aalto: Syngur Skrímsli á tungu allra Eurovisionlaganna í ár

12.05.2018

Eurovision keppnin fer fram í kvöld í Lissabon í Portúgal og keppa 26 lög til úrslita. Ísland keppti á fyrra undanúrslitakvöldinu síðastliðið þriðjudagskvöld og komst ekki áfram. En finnska framlagið var eitt af þeim lögum sem komust áfram þá. Finnar hafa prófað alla söng-, lag- og fatastíla í gegnum árin til að reyna að vinna Lesa meira

Eurovisionball Páls Óskars: Komdu og syngdu með Eurovision stjörnunum

Eurovisionball Páls Óskars: Komdu og syngdu með Eurovision stjörnunum

11.05.2018

Á laugardagskvöld verður Páll Óskar með árlegt Eurovisionball á Spot í Kópavogi, þar sem nokkrir af okkar fremstu söngvurum og Eurovisionförum mæta og taka sitt lag úr keppninni. Í dag frá kl. 16-18 mun Palli hita upp fyrir kvöldið með því að hertaka K100. Páll Óskar fer með hlutverk Frank ´n´Furter í Rocky Horror í Lesa meira

Eurovision: Taktu þátt með myllumerkinu #söng_ari

Eurovision: Taktu þátt með myllumerkinu #söng_ari

10.05.2018

Við á DV ætlum að fylgjast með keppninni og segja skoðun á Twitter með myllumerkinu #söng_ari, bæði í kvöld og á laugardagskvöld þegar úrslitakeppnin fer fram. Við skorum á lesendur okkar að taka þátt á Twitter með okkur. Seinni undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hófst klukkan 19 í beinni útsendingu en að venju sýnir RÚV beint frá Lesa meira

Eurovision: „Ég er að drukkna í mínum eigin tárum“

Eurovision: „Ég er að drukkna í mínum eigin tárum“

08.05.2018

Nú styttist all verulega í Eurovisionkeppnina en í kvöld kl. 19 er fyrri undanslitakeppnin og stígur hann Ari Ólafsson annar á svið með lagið Our Choice. Við á DV ætlum að fylgjast með keppninni á Twitter með myllumerkinu #söng_ari, bæði í kvöld, fimmtudagskvöld þegar seinna undanúrslitakvöldið fer fram og á laugardagskvöld þegar úrslitakeppnin fer fram. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af