fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Europol

Hundavinurinn Tania er á lista Europol yfir eftirlýst fólk

Hundavinurinn Tania er á lista Europol yfir eftirlýst fólk

Pressan
12.10.2022

Hún virðist vera mikill hundavinur sem hefur bjargað fjölda hunda úr ömurlegum aðstæðum. En nú er nafn hennar að finna á lista Evrópulögreglunnar Europol yfir þá sem hún vill allra helst hafa hendur í hári. Tania Gomez er þrítug sænsk kona sem virðist hafa lifað tvöföldu lífi. Aftonbladet og Dagbladet skýra frá þessu. Á heimasíðu Europol kemur fram að hún sé eftirlýst vegna grófra fíkniefnalagabrota Lesa meira

Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum á Internetinu

Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum á Internetinu

Pressan
07.12.2020

Evrópulögreglan Europol hefur sent frá sér aðvörun þar sem hún hvetur fólk og Evrópusambandið til að vera á varðbergi gegn afbrotum tengdum bóluefnum. Tilefnið er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar og bóluefni gegn henni.  Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum gegn kórónuveirunni. Um leið eru aðildarríki ESB hvött til að gæta sérstaklega að starfsemi glæpasamtaka í tengslum Lesa meira

Evrópulögreglan lýsir eftir hættulegustu kynferðisbrotamönnum álfunnar

Evrópulögreglan lýsir eftir hættulegustu kynferðisbrotamönnum álfunnar

Pressan
29.10.2020

Evrópulögreglan Europol hefur hrundið nýrri herferð af stað til að finna nokkra af hættulegustu kynferðisafbrotamönnum álfunnar. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að 18 Evrópuríki taki þátt í þessari herferð. Á næstu fjórum vikum verða myndir af eftirlýstum kynferðisbrotamönnum birtar á vefsíðu lögreglunnar og ýmsum samfélagsmiðlum. Þetta er gert í þeirri von að þetta leiði til handtöku Lesa meira

166 handteknir í evrópskri aðgerð gegn vopna- og fíkniefnasölu

166 handteknir í evrópskri aðgerð gegn vopna- og fíkniefnasölu

Pressan
01.10.2020

Í samhæfðri aðgerð lögreglu víða um Evrópu nýlega voru 166 handteknir. Aðgerðin beindist gegn þeim sem selja vopn og fíkniefni. Í fréttatilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðin hafi staðið yfir í fjóra daga og tæplega 8.900 lögreglumenn hafi komið að henni. 39.000 manns voru teknir til skoðunar og 44.000 ökutæki. Lögreglan í 34 löndum tók þátt Lesa meira

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“

Pressan
02.07.2020

Evrópulögreglan Europol leitar nú til almennings í von um að fólk geti borið kennsl á fatnað, leikföng og fleira sem sést á ljósmyndum eða upptökum þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi.  Hefur Europol því birt myndir af ýmsum munum í þeirri von að það geti orðið til að hægt verði að upplýsa málin en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af