Íslendingur gæti orðið best klæddi karlmaður Danmerkur – Taktu þátt í kosningunni
Fókus15.10.2018
Danska tískutímaritið Euroman velur nú best klædda karlmann Danmerkur, en lesendur áttu kost á að senda inn sínar tillögur og dómnefnd valdi 10 best klæddu. Íslendingar eiga fulltrúa á listanum og það er enginn annar en athafnamaðurinn Friðrik Weisshappel, sem þekktastur er fyrir Laundromat café. Netkosning stendur yfir þar til á morgun um hver þessara 10 smekklega Lesa meira