fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Etna

Etna er með vaxtarverki

Etna er með vaxtarverki

Pressan
22.08.2021

Ef maður leitar upplýsinga um hæð ítalska eldfjallsins Etnu á netinu kemur fram að það sé 3.350 metra yfir sjávarmáli. En nú þarf að breyta þessum upplýsingum því eldfjallið fræga er með vaxtarverki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ítölsku eldfjallastofnuninni. Fram kemur að Etna sé nú orðin 3.357 metra há. Ástæðan er að eldfjallið Lesa meira

Óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu hrynji út í sjó – Myndi valda mikilli flóðbylgju

Óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu hrynji út í sjó – Myndi valda mikilli flóðbylgju

Pressan
08.11.2018

Vísindamenn óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu, Etna á Sikiley, geti hrunið út í sjó og að það muni þá valda mikilli flóðbylgju. Það sem veldur þessum áhyggjum er að vísindamenn komust að því að suðausturhlið eldfjallsins mjakast hægt og rólega í átt til sjávar. Vísindamennirnir óttast að þessi hreyfing geti aukist og endað með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af