fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Eþíópía

Fundu 27 lík

Fundu 27 lík

Pressan
12.12.2022

Um helgina fundust lík 27 karlmanna norðan við Lusaka, höfuðborg Sambíu. Talið er að mennirnir séu frá Eþíópíu og hafi verið á flótta þaðan. Lögreglan í Sambíu sagði í gær að mennirnir hafi verið á aldrinum 20 til 38 ára. Talið er að þeir hafi látist úr hungri. Lögreglan fann einn mann á lífi, nærri hinum látnu, snemma Lesa meira

Hungursneyð og fleiri hörmungar vofa yfir í Eþíópíu

Hungursneyð og fleiri hörmungar vofa yfir í Eþíópíu

Pressan
20.06.2021

Átökin í Tigray í Eþíópíu geta orðið langvarandi og þær mannlegu þjáningar sem þau valda geta enn aukist og er ástandið þó nógu slæmt nú þegar. Í nýrri skýrslu frá IPC-kerfi Sameinuðu þjóðanna, sem SÞ nota til að kortleggja ótryggt matvælaöryggi, kemur fram að rúmlega 350.000 íbúar í héraðinu glími við hungursneyð og að á næstu mánuðum megi Lesa meira

SÞ vara við hættu á alvarlegri hungursneyð í Tigray í Eþíópíu

SÞ vara við hættu á alvarlegri hungursneyð í Tigray í Eþíópíu

Pressan
28.05.2021

Að minnsta kosti 20% íbúa í Tigray-héraðinu í Eþíópíu standa frammi fyrir alvarlegri hungursneyð að mati Sameinuðu þjóðanna. Þetta sagði Mark Lowcock, hjá Matvælahjálp SÞ, á fundi hjá öryggisráði SÞ á þriðjudaginn. Hann sagði að þörf sé á nýjum aðgerðum í héraðinu til að koma í veg fyrir hungursneyð í þessu stríðshrjáða héraði. Aðvörun hans kemur um Lesa meira

Flugslysið í Eþíópíu hefur víðtæk áhrif þar í landi

Flugslysið í Eþíópíu hefur víðtæk áhrif þar í landi

Pressan
13.03.2019

Á sunnudaginn fórst Boeing 737 MAX 8 vél frá Ethiopian Airlines skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa í Eþíópíu. Allir 157, sem voru um borð, létust. Flugfélagið er ríkisflugfélag landsins og hefur kallað sjálft sig „nýjan anda Afríku“. Flugfélagið hefur verið vel rekið og þykir mjög öruggt. Mörgum hefur þótt það gott dæmi um ris Lesa meira

Viðvörunarbjöllur glymja í fluggeiranum – Tvö slys á fimm mánuðum – „Það eru of mörg líkindi til að fyllast ekki áhyggjum.“

Viðvörunarbjöllur glymja í fluggeiranum – Tvö slys á fimm mánuðum – „Það eru of mörg líkindi til að fyllast ekki áhyggjum.“

Pressan
11.03.2019

Boeing flugvélaframleiðandinn er í stífum mótvindi eftir flugslysið í Eþíópíu í gær þar sem splunkuný Boeing 737 MAX 8 vél fórst skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa en vélin var á leið til Kenía. Allir 157 um borð létust. Þetta var annað slysið á nokkrum mánuðum þar sem vél þessarar tegundar kom við sögu. Í Lesa meira

Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina

Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina

Pressan
06.03.2019

Nú virðist sem loksins sé búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu nokkra. Hún er af Tewodros II sem var keisari Eþíópíu þegar Bretar réðust inn í landið 1868. Breskir hermenn skáru hárið af honum þegar þeir fundu hann látinn en hann tók eigið líf því hann vildi ekki enda sem stríðsfangi. Hárið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af