Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn
PressanAðfaranótt 28. september 1994 fórst ferjan Estonia þegar hún var á leið frá Tallin í Eistlandi til Stokkhólms. 852 fórust með ferjunni en 147 lifðu slysið af. Það er enn ráðgáta hvað varð til þess að ferjan fórst. Nú hefur verið ákveðið að senda nýjan rannsóknarleiðangur af stað til að rannsaka flak skipsins og þá aðallega gat á skrokki Lesa meira
Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju
PressanMargir muna eflaust eftir því þegar ferjan Estonia fórst 1994 í Eystrasalti með þeim hörmulegu afleiðingum að 852 létust. En færri vita kannski að nokkrum árum áður var ferjan, sem þá hét Viking Sally, vettvangur hrottalegs morðs. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma og það var raunar ekki fyrr en nýlega sem finnska lögreglan tilkynnti að hún Lesa meira
Telur að sænskur kafbátur hafi siglt á Estonia og sökkt ferjunni
PressanEins og DV skýrði frá í gær þá eru nýjar upplýsingar komnar fram varðandi hið hræðilega sjóslys sem átti sér stað 28. september 1994 þegar 852 fórust með eistnesku ferjunni Estonia í Eystrasalti. Í nýrri heimildamyndaþáttaröð Dplay, sem er í eigu Discovery, eru sýndar nýjar myndir af flaki Estonia. Á þeim sést að stórt gat er á stjórnborðshlið skipsins en Lesa meira
Nýjar upplýsingar um Estonia geta kollvarpað öllu sem hefur komið fram um orsakir slyssins
PressanÞegar farþegaferjan Estonia sökk í Eystrasalti 1994 fórust 852. Þetta er eitt mannskæðasta sjóslys síðari tíma. En getur hugsast að yfirvöld leyni mikilvægum upplýsingum um orsakir slyssins? Eða sinntu þau ekki hlutverki sínu á nægilega góðan hátt? Þetta eru spurningar sem hafa eflaust leitað á marga nú í morgun eftir að norrænir fjölmiðlar birtu nýjar Lesa meira