ESB ætlar að breyta reglum um móttöku hælisleitenda
EyjanFramkvæmdastjórn ESB leggur til að aðildarríki ESB fái lengri tíma, en nú er miðað við, til að skrá umsóknir hælisleitenda og á meðan á því ferli stendur megi halda hælisleitendum í sérstökum búðum. Þetta eru viðbrögð Framkvæmdastjórnarinnar við miklum straumi flóttamanna frá Hvíta-Rússlandi en Pólland og Litháen hafa mánuðum saman þrýst á um endurbætur á Lesa meira
Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði
EyjanÁtök á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, deilur um gas, liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin. Allt eru þetta dæmi um vaxandi spennu í Austur-Evrópu og ekki er hægt að útiloka að til stríðsátaka komi. Rússar hafa að undanförnu gert umheiminum ljóst að þeir ráða yfir stóru vopnabúri sem geti gert andstæðingum þeirra lífið leitt. Þeir eru einnig í Lesa meira
Kínverjar krefjast þess að ESB leiðrétti mistök sín í Taívan
EyjanKínverjar eru öskureiðir yfir heimsókn sendinefndar frá Evrópusambandinu til Taívan í gær. í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu sagði að Evrópa eigi að hætta að senda röng skilaboð til aðskilnaðarsinnanna á Taívan. Sendinefnd frá ESB fundaði með Tsai Ing-Wen, forseta Taívan, í gær. Kínverska utanríkisráðuneytið sagði að fundi loknum að ef þessu linni ekki muni það skaða samband Lesa meira
Pólskur dómur getur reynst ESB og Póllandi dýrkeyptur
EyjanÁ fimmtudaginn kvað stjórnlagadómstóllinn í Póllandi upp dóm sem getur reynst bæði ESB og Póllandi dýrkeyptur. Samkvæmt dómnum þá eru lög ESB á ýmsum sviðum ekki pólskum lögum æðri. Það var pólska ríkisstjórnin sem fór af stað með málið í mars en það er stærsta sprengjan sem hefur fallið í stigvaxandi deildum Póllands og ESB Lesa meira
ESB ætlar að herða reglur um vegabréfsáritanir fyrir Hvít-Rússa
PressanYlva Johansson, sem fer með innri málefni ESB hjá Framkvæmdastjórn sambandsins, sagði í gær að ESB hyggist herða reglur um vegabréfsáritanir fyrir Hvít-Rússa. Þetta eru viðbrögð við stefnu Hvít-Rússa í málefnum innflytjenda og flóttamanna. ESB hyggst einnig herða aðgerðir gegn mansali. ESB telur að Hvít-Rússar reyni nú að raska jafnvægi innan ESB með því að senda flóttamenn Lesa meira
Aðalheiður segir að ekkert sé að óttast við ESB-aðild
EyjanSérkennileg pólitísk barátta fór fram í aðdraganda umsóknar Íslands að Evrópusambandinu og á meðan á umsóknarferlinu stóð og urðu landsmenn vitni að þessu. Stuðningsmenn aðildar lögðust í vörn og einu upplýsingarnar sem almenningur fékk vörðuðu fiskveiðar en ekki hvernig líf og lífsgæði gætu breyst með aðild. Þetta segir Aðalheiður Ámundadóttir, fréttastjóri Fréttablaðsins, í leiðara blaðsins Lesa meira
Von de Leyen vill evrópskt heilbrigðisbandalag til að koma í veg fyrir nýja heimsfaraldra
PressanHeimsfaraldurinn hefur sýnt að það er þörf fyrir evrópska viðbragðsstofnun á sviði heilbrigðismála. Þetta sagði Ursula von der Leyen, formaður Framkvæmdastjórnar ESB, þegar hún ávarpaði þing ESB í gær. Ræða hennar er einhverskonar stefnuræða sem markar upphafið að starfi ESB næsta árið. „Ég legg til nýtt verkefni. Viðbragðsstofnun á sviði heilbrigðismála fyrir ESB. Fjárfesta á fyrir 50 milljarða Lesa meira
Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna
PressanGríska ríkisstjórnin segir að ESB eigi að taka þátt í kostnaði við gæslu á landamærum Grikklands við Tyrkland en Grikkir óttast mikinn straum afganskra flóttamanna að landamærunum. Nýlega var lokið við uppsetningu 27 kílómetra langrar girðingar til viðbótar við 13 kílómetra girðingu sem var fyrir á landamærunum. Gaddavír er efst á girðingunni og rafrænn búnaður Lesa meira
Utanríkismálastjóri ESB vill sérstakar hraðsveitir ESB
PressanESB þarf að koma sér upp 5.000 manna hraðsveit hermanna sem er hægt að senda skjótt á vettvang ef þörf krefur. Atburðir sumarsins í Afganistan sýna að þörf er á slíkri hraðsveit. Þetta er mat Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í Framkvæmdastjórn ESB. Hann fundaði með varnarmálaráðherrum ESB-ríkjanna í gær. „Mér finnst augljóst að þörfin fyrir Lesa meira
Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig
PressanReiknað er með að mörg þúsund afganskir flóttamenn munu leita í átt til Evrópu á flótta sínum undan Talibönum sem nú hafa tekið völdin í Afganistan. 2015 og 2016 reyndi ein milljón sýrlenskra flóttamanna að komast yfir Miðjarðarhaf til Evrópu. Þá voru aðildarríki ESB ekki undir slíkan flóttamannastraum búin og neyddist ESB til að gera umdeildan samning Lesa meira