fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

ESB

Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu

Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu

Pressan
22.05.2021

Þegar heimsfaraldurinn skall á fyrir rúmu ári snarfækkaði flóttafólki og förufólki sem kom til aðildarríkja ESB. Á síðasta ári voru hælisleitendur 33% færri en árið á undan. Fjöldi þeirra sem fór ólöglega yfir ytri landamæri sambandsins var sá lægsti í sex ár. En nú sýna tölur frá Frontex, landamærastofnun ESB, að nú sé vaxandi straumur hælisleitenda Lesa meira

Þýskur ráðherra vill að ESB kaupi bóluefni til endurbólusetningar gegn COVID-19

Þýskur ráðherra vill að ESB kaupi bóluefni til endurbólusetningar gegn COVID-19

Pressan
12.05.2021

Jens Spahn, heilbrigðisráðherra Þýskalands, vill að ESB kaupi bóluefni gegn COVID-19 til að nota á árunum 2022 og 2023. Hugsunin á bak við þetta er að nota bóluefnin til að endurbólusetja fólk. Er þá verið að hugsa um einn skammt til að styrkja varnir ónæmiskerfisins og fríska upp á fyrri bólusetningu. Í bréfi, sem hann sendi Framkvæmdastjórn Lesa meira

ESB og Bretland styrkja sambandið við Indland

ESB og Bretland styrkja sambandið við Indland

Pressan
08.05.2021

ESB og Bretland vinna nú að gerð fríverslunarsamnings við Indland. Þetta er smá ljósglæta í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar sem hefur lagst mjög þungt á Indland að undanförnu. Á þriðjudaginn kynntu Bretar og Indverjar fjárfestingasamninga einkaaðila upp á 1 milljarð punda og um leið var tilkynnt að samningaviðræður um fríverslunarsamning væru að hefjast. ESB á einnig Lesa meira

Bólusettir Bandaríkjamenn fá að koma til Evrópu í sumar

Bólusettir Bandaríkjamenn fá að koma til Evrópu í sumar

Pressan
26.04.2021

Bandaríkjamenn, sem hafa lokið við bólusetningu gegn COVID-19, munu geta heimsótt aðildarríki ESB í sumar. Ursula von der Leyen, forseti Framkvæmdastjórnar ESB, skýrði frá þessu í viðtali við The New York Times í gær. Hún sagðist ekki vita betur en að í Bandaríkjunum væru notuð bóluefni sem Evrópska lyfjastofnunin hefur samþykkt til notkunar og það muni gefa Bandaríkjamönnum færi á að ferðast til aðildarríkja ESB. Hún Lesa meira

Segir að hjarðónæmi geti náðst í Evrópusambandinu í júlí

Segir að hjarðónæmi geti náðst í Evrópusambandinu í júlí

Pressan
21.04.2021

Thierry Breton, sem fer með málefni innri markaðar ESB í Framkvæmdastjórn sambandsins og stýrir aðgerðahópi sambandsins í bóluefnamálum, segir að aðildarríki sambandsins verði komin með nægilegt magn bóluefna í júlí til að bólusetja 70% íbúa sinna. 70% er sá þröskuldur sem komast þarf yfir til að ná hjarðónæmi að mati sérfræðinga. „Ég er veit núna hversu Lesa meira

Bretum verður meinuð þátttaka í ýmsum mikilvægum evrópskum rannsóknarverkefnum – Ísland fær áfram að vera með

Bretum verður meinuð þátttaka í ýmsum mikilvægum evrópskum rannsóknarverkefnum – Ísland fær áfram að vera með

Pressan
17.04.2021

ESB hefur á stefnuskrá sinni að styrkja stöðu sína á alþjóðavettvangi hvað varðar rannsóknir á geimnum, þróun ofurtölva og gervigreindar. Nú stefnir í að háskólar og vísindamenn frá löndum eins og Bretlandi, Ísrael og Sviss verði útilokaðir frá þátttöku í rannsóknum og verkefnum sem ESB styrkir fjárhagslega. Ísland fær áfram að að vera aðili að Lesa meira

ESB stöðvar útflutning á bóluefni AstraZeneca

ESB stöðvar útflutning á bóluefni AstraZeneca

Pressan
30.03.2021

ESB hefur stöðvað allan útflutning á bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Frá og með gærdeginum er óheimilt að flytja bóluefnið út frá aðildarríkjum sambandsins. Svíinn Richard Bergström, sem hefur yfirumsjón með bóluefnamálum ESB, staðfesti þetta í samtali við Svenska Dagbladet. Hann sagði að fyrirtækið verði fyrst að afhenda þá skammta sem það hafði samið við ESB um afhendingu á. Framkvæmdastjórn Lesa meira

Milljónir bóluefnaskammta streyma út úr ESB

Milljónir bóluefnaskammta streyma út úr ESB

Pressan
25.03.2021

Aðildarríki ESB eru líklega heimsmeistarar í að sjá löndum utan sambandsins fyrir bóluefnum, sem eru framleidd í verksmiðjum í ríkjum sambandsins, en á sama tíma á sambandið í erfiðleikum með að útvega aðildarríkjunum nægilegt magn bóluefna. Bretar hafa sérstaklega notið góðs af þessu en síðan í febrúar hafa þeir fengið að minnsta kosti tíu milljónir Lesa meira

Segir ESB ekki hafa þörf fyrir Sputnik V bóluefni Rússa

Segir ESB ekki hafa þörf fyrir Sputnik V bóluefni Rússa

Pressan
23.03.2021

Thierry Breton, sem á sæti í framkvæmdastjórn ESB, segir að sambandið hafi ekki þörf fyrir rússneska Sputnik V bóluefnið því hægt sé að ná hjarðónæmi í álfunni með evrópskum bóluefnum. Breton fer með málefni innri markaðar sambandsins í framkvæmdastjórninni. „Við höfum alls enga þörf fyrir Sputnik V,“ sagði hann í samtali við frönsku TF1 sjónvarpsstöðina. Ummæli hans hafa vakið nokkra athygli í ljósi þess að Lesa meira

Samið um framleiðslu á Sputnik V bóluefninu í ESB

Samið um framleiðslu á Sputnik V bóluefninu í ESB

Pressan
17.03.2021

Frakkland, Ítalía, Spánn og Þýskaland hafa samið við Rússa um að framleiða Sputnik V bóluefnið í löndunum fjórum. Þetta segir Kirill Dmitrijev, sem stýrir RDIF sem annast beinar fjárfestingar, að sögn Tass-fréttastofunnar. Hann sagði að RDIF hafi nú þegar samið við ítölsk, spænsk, frönsk og þýsk fyrirtæki um að hefja framleiðslu á bóluefninu en RDIF ber ábyrgð á alþjóðlegri markaðssetningu bóluefnisins. Evrópska lyfjastofnunin, EMA, hefur nú þegar mælt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af