fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ESB

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Fréttir
29.09.2022

Skemmdarverkin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta. Hvað gerist ef skemmdarverk verða unnin á gasleiðslum frá Noregi til annarra Evrópuríkja? Þetta er eitthvað sem margir velta fyrir sér þessa dagana og bæði NATO og ESB eru á tánum vegna málsins og Lesa meira

Segir að efnahagur Slóvakíu geti hrunið vegna orkuverðsins

Segir að efnahagur Slóvakíu geti hrunið vegna orkuverðsins

Fréttir
28.09.2022

Hið himinháa orkuverð kemur illa við Slóvakíu eins og fleiri lönd. Eduard Heger, forsætisráðherra landsins, sagði í samtali við Financial Times að hætta sé á að efnahagur landsins hrynji algjörlega vegna orkuverðsins. Hann sagði það vera á góðri leið með að „drepa“ efnahagslífið. Hann sagði að eina leiðin til að koma í veg fyrir algjört hrun sé að Slóvakía fái Lesa meira

66.000 Rússar komu til ESB í síðustu viku

66.000 Rússar komu til ESB í síðustu viku

Pressan
28.09.2022

Frá því að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti um herkvaðningu í síðustu viku hefur komum Rússa til ESB fjölgað um 30%. Frontex, landamærastofnun ESB, skýrði frá þessu í gær að sögn Reuters. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að undanfarna viku hafi tæplega 66.000 rússneskir ríkisborgarar komið til ESB. Þetta séu 30% fleiri en vikuna á undan. Flestir komu til Lesa meira

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Fréttir
06.08.2022

Ef ekki tekst að draga úr orkunotkun í ríkjum ESB gæti þurft að grípa til orkuskömmtunar í vetur. Óhætt er að segja að orkukreppa sé í Evrópu því álfan er mjög háð Rússum um gas en Rússar hafa skrúfað mikið niður fyrir gasstreymið og við blasir að veturinn getur orðið erfiður víða ef hann verður Lesa meira

Stéttarfélög vilja reglur um hámarkshita sem má vinna í utandyra

Stéttarfélög vilja reglur um hámarkshita sem má vinna í utandyra

Pressan
01.08.2022

Evrópsk stéttarfélög hvetja Framkvæmdastjórn ESB til að setja reglur um hámarkshita sem fólk má vinna í utandyra. Hvatning stéttarfélaganna kemur eftir að þrír verkamenn létust við störf í Madrid í nýafstaðinni hitabylgju. Nú þegar er löggjöf í gildi í nokkrum ESB-ríkjum sem takmarkar vinnu fólks í miklum hita en mikill munur er á við hvaða hitastig er Lesa meira

Segir að Evrópa þurfi að búa sig undir að Rússar skrúfi alveg fyrir gasið

Segir að Evrópa þurfi að búa sig undir að Rússar skrúfi alveg fyrir gasið

Fréttir
26.07.2022

Rússar skrúfa á morgun niður í gasstreyminu um Nord Stream 1 leiðsluna og mun leiðslan þá aðeins flytja um 20% þess gass sem hún getur flutt. Bera Rússar fyrir sig viðhaldsvinnu við leiðsluna en evrópskir ráðamenn leggja ekki mikinn trúnað á þá skýringu. Brian Vad Mathiesen, prófessor í orkuskipulagningu við Álaborgarháskóla í Danmörku, sagði í samtali við Ekstra Bladet að nú sé kominn Lesa meira

Segir að Rússar muni skrúfa frá gasinu til ESB á nýjan leik

Segir að Rússar muni skrúfa frá gasinu til ESB á nýjan leik

Fréttir
20.07.2022

Fyrir nokkrum dögum lokaði Gazprom, rússneska ríkisgasfyrirtækið, fyrir gasstreymi um Nord Stream 1 leiðsluna til ESB. Ástæðan er sögð vera viðhald á leiðslunni og á viðhaldsvinnunni að ljúka 21. júlí. Á gasið þá að fara að streyma um Nord Stream á nýjan leik en ESB efast um að það verði raunin. Reuters fréttastofan segir að Rússar Lesa meira

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Pressan
19.07.2022

Vatnsmagn í ám minnkar og víða um Evrópu sýna akrar greinileg merki um vatnsskort. Hætta er á að næstum helmingur alls landsvæðis í ESB glími við þurrka í sumar. Ef þetta gerist þá mun það hafa áhrif á matvælaframleiðsluna í ESB. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Framkvæmdastjórn ESB birti í gær. Vísindamennirnir, sem gerðu skýrsluna, Lesa meira

Carbfix fær 16 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu

Carbfix fær 16 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu

Eyjan
13.07.2022

Nýsköpunarsjóður Evrópusambandsins hefur ákveðið að styrkja Carbfix um sem nemur 16 milljörðum íslenskra króna til uppbyggingar á móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal, Sódastöðinni, í Straumsvík. Þetta verður fyrsta miðstöðin sinna tegundar í heiminum. Áætlað er að starfsemi hefjist þar um mitt ár 2026 og að fullum afköstum verði náð 2031. Verður allt að þremur milljónum tonna af CO2 þá fargað þar árlega. Lesa meira

ESB framlengir ókeypis farsímareiki til 2032 – Ísland er með í samningnum

ESB framlengir ókeypis farsímareiki til 2032 – Ísland er með í samningnum

Pressan
10.12.2021

Ein vinsælasta aðgerð ESB frá upphafi er væntanlega ákvörðun sambandsins um að farsímanotendur geti notað farsíma sína utan heimalanda sinna án þess að þurfa að greiða aukalega fyrir það. Skiptir þá engu hvort þeir hringja, senda sms eða nota internetið. Nú hafa samningamenn þings sambandsins og aðildarríkjanna náð samkomulagi um að framlengja samninginn um ókeypis farsímareiki fram til 2032 en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af