fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

ESB

Von de Leyen vill evrópskt heilbrigðisbandalag til að koma í veg fyrir nýja heimsfaraldra

Von de Leyen vill evrópskt heilbrigðisbandalag til að koma í veg fyrir nýja heimsfaraldra

Pressan
16.09.2021

Heimsfaraldurinn hefur sýnt að það er þörf fyrir evrópska viðbragðsstofnun á sviði heilbrigðismála. Þetta sagði Ursula von der Leyen, formaður Framkvæmdastjórnar ESB, þegar hún ávarpaði þing ESB í gær. Ræða hennar er einhverskonar stefnuræða sem markar upphafið að starfi ESB næsta árið. „Ég legg til nýtt verkefni. Viðbragðsstofnun á sviði heilbrigðismála fyrir ESB. Fjárfesta á fyrir 50 milljarða Lesa meira

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Pressan
13.09.2021

Gríska ríkisstjórnin segir að ESB eigi að taka þátt í kostnaði við gæslu á landamærum Grikklands við Tyrkland en Grikkir óttast mikinn straum afganskra flóttamanna að landamærunum. Nýlega var lokið við uppsetningu 27 kílómetra langrar girðingar til viðbótar við 13 kílómetra girðingu sem var fyrir á landamærunum. Gaddavír er efst á girðingunni og rafrænn búnaður Lesa meira

Utanríkismálastjóri ESB vill sérstakar hraðsveitir ESB

Utanríkismálastjóri ESB vill sérstakar hraðsveitir ESB

Pressan
03.09.2021

ESB þarf að koma sér upp 5.000 manna hraðsveit hermanna sem er hægt að senda skjótt á vettvang ef þörf krefur. Atburðir sumarsins í Afganistan sýna að þörf er á slíkri hraðsveit. Þetta er mat Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í Framkvæmdastjórn ESB. Hann fundaði með varnarmálaráðherrum ESB-ríkjanna í gær. „Mér finnst augljóst að þörfin fyrir Lesa meira

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Pressan
26.08.2021

Reiknað er með að mörg þúsund afganskir flóttamenn munu leita í átt til Evrópu á flótta sínum undan Talibönum sem nú hafa tekið völdin í Afganistan. 2015 og 2016 reyndi ein milljón sýrlenskra flóttamanna að komast yfir Miðjarðarhaf til Evrópu. Þá voru aðildarríki ESB ekki undir slíkan flóttamannastraum búin og neyddist ESB til að gera umdeildan samning Lesa meira

Aukinn straumur afganskra flóttamanna til Tyrklands – Getur haft áhrif í Evrópu

Aukinn straumur afganskra flóttamanna til Tyrklands – Getur haft áhrif í Evrópu

Pressan
09.08.2021

Allt frá því að brottflutningur bandarískra hermanna frá Afganistan hófst hafa sífellt fleiri afganskir flóttamenn komið til Tyrklands. Þeir bætast við um, 3,5 milljónir sýrlenskra flóttamanna sem eru þar fyrir. Á endanum getur þetta haft aukinn þrýsting á ytri landamæri ESB í för með sér. Árum saman hefur verið stöðugur straumur afganskra flóttamanna og innflytjenda Lesa meira

Rúmlega fjórði hver íbúi ESB hefur ekki efni á að fara í frí

Rúmlega fjórði hver íbúi ESB hefur ekki efni á að fara í frí

Pressan
08.08.2021

Um 28% íbúa í aðildarríkjum ESB hafa ekki efni á að fara í viku frí. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem samtök evrópskra stéttarfélaga kynntu fyrir nokkrum dögum. Hjá þeim, sem eru á barmi þess að teljast fátækir, eru það sex af hverjum tíu sem hafa ekki efni á viku fríi. Meðal þeirra eru milljónir Lesa meira

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Pressan
09.07.2021

Deilur Ungverjalands og ESB um nýja löggjöf ungversku ríkisstjórnarinnar tengda málefnum hinsegin fólks eru ekki nýjar af nálinni en aukin harka færðist í þær í gær. Það var einmitt í gær sem ný lög tóku gildi í Ungverjalandi en samkvæmt þeim er skólum bannað að nota kennsluefni þar sem fjallað er um samkynhneigð. „Evrópuþingið og Framkvæmdastjórn ESB Lesa meira

ESB féllst á að seinka skoðun á kjöti sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands

ESB féllst á að seinka skoðun á kjöti sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands

Pressan
01.07.2021

Framkvæmdastjórn ESB hefur fallist á að framlengja undantekningu á skoðun á kjöti, sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands, fram til 30. september.  Málið snýst um pylsur og aðrar kjötvörur, sem eru geymdar í kæli. ESB og Bretar hafa deilt um þetta að undanförnu en málefni tengd Norður-Írlandi eru mikilvægur hluti af Brexit. Í kjötdeilunni Lesa meira

Gríðarleg fjárframlög ESB hafa ekki gert landbúnaðinn loftslagsvænni

Gríðarleg fjárframlög ESB hafa ekki gert landbúnaðinn loftslagsvænni

Pressan
22.06.2021

Það gengur illa hjá aðildarríkjum ESB að ná samkomulagi við Evrópuþingið um í hversu miklum forgangi loftslags- og umhverfismál eiga að vera í næstu landbúnaðaráætlun sambandsins. Það er því spurning hvaða áhrif ný skýrsla frá endurskoðunarstofnun ESB hefur á þessar viðræður en í henni kemur fram að þeir 100 milljarðar evra, sem voru settir í Lesa meira

ESB heitir að gefa fátæku ríkjum heims 100 milljónir skammta af bóluefnum

ESB heitir að gefa fátæku ríkjum heims 100 milljónir skammta af bóluefnum

Pressan
28.05.2021

Í síðustu viku tilkynntu bandarísk stjórnvöld að landið muni gefa fátækum ríkjum heims 80 milljónir skammta af bóluefnum gegn COVID-19. Nú hefur Evrópusambandið ákveðið að fara sömu leið. Á leiðtogafundi þess á þriðjudaginn var ákveðið að gefa fátæku ríkjum heimsins að minnsta kosti 100 milljónir skammta fyrir árslok 2021. Fyrir fundinn hafði verið ákveðin óvissa um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af