Enn virðist evrópskum vinum Rússlands fækka – „Í okkar augum eru Krím og Donbas úkraínsk“
FréttirÞað þarf ekki marga fingur þessa dagana til að telja þau Evrópuríki sem teljast vinir eða bandamenn Rússlands. Nú er ekki annað að sjá en að það sé hægt að fækka þeim fingrum, sem eru notaðir við þessa talningu, um einn því að undanförnu hefur Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, tekið afstöðu gegn Rússlandi og innrásinni í Úkraínu. Lesa meira
ESB-ríkin náðu saman um níunda refsiaðgerðapakkann gegn Rússlandi og stóran hjálparpakka til Úkraínu
FréttirEftir langvarandi umræður varðandi refsiaðgerðir gegn Rússlandi náðu ESB-ríkin samkomulagi um níunda refsiaðgerðapakkann í gærkvöldi. Reiknað er með að samkomulagið verði endanlega staðfest í dag með undirritun þess. Það voru sendiherrar aðildarríkja sambandsins sem sömdu um refsiaðgerðirnar í gær en á sama tíma sátu leiðtogar aðildarríkjanna á fundi í Brussel. Ekki hefur verið skýrt frá hvað Lesa meira
Setja verðþak á rússneska olíu
FréttirESB hefur ákveðið að setja verðþak á rússneska olíu og verður það 60 dollarar á tunnu. Markmiðið með þessu er að takmarka tekjur Rússa af olíusölu en um leið tryggja jafnvægi á framboði á olíu á heimsvísu. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar náðu aðildarríki ESB og fleiri fljótt samstöðu um ýmsar refsiaðgerðir Lesa meira
ESB vill breyta reglum um vernd úlfa
PressanÞingmenn á þingi ESB hafa komist að þeirri niðurstöðu að það þurfi að breyta núverandi reglum um þá vernd sem úlfar njóta í ESB en þeir eru nú alfriðaðir. Stendur vilji þingsins til þess að einstök ríki geti framvegis stýrt stofnstærð úlfa. Úlfum hefur fjölgað í Evrópu á síðustu árum en nú er komið að Lesa meira
Sigmundur segir þetta vera stóru kjarabótina og að spillta kunningjasamfélagið hafi átt undir högg að sækja
EyjanSamkvæmt niðurstöðum skoðanakannana þá er ekki annað að sjá en að meirihluti landsmanna, það er af þeim sem taka afstöðu, sé hlynntur fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. Er það jafn eðlilegt og það er skiljanlegt. Svona hefst leiðari Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnina „Stóra kjarabótin“ og er skrifaður af Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra. Lesa meira
Snekkjur, málverk og gjaldeyrir eiga að bjarga úkraínsku efnahagslífi
FréttirSnekkjur, málverk, fasteignir og gjaldeyrir er það sem ESB ætlar að nota til að halda Úkraínu á floti á meðan stríð geisar í landinu. Þetta eru rússneskir hlutir og peningar, sem hafa verið frystir í Evrópu, og eiga að gagnast Úkraínu. Rússar eiga sem sagt að greiða kostnaðinn við stríðið sem þeir hófu. Þetta eru Lesa meira
Segir að refsiaðgerðirnar séu farnar að bíta og þessu megi Pútín ekki við
FréttirEf Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, dregur stríðið í Úkraínu á langinn eru engar líkur á að Vesturlönd slaki á refsiaðgerðum sínum gagnvart landinu. Það veldur því að Pútín á á hættu að fá unga Rússa upp á móti sér. Vesturlönd, með Bandaríkin og ESB í fararbroddi, hafa beitt Rússa hörðum refsiaðgerðum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Þess utan hefur stríðsgæfa Lesa meira
Minni stuðningur við ESB-aðild innan Samfylkingarinnar
EyjanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar þá hefur stuðningur Samfylkingarfólks við aðild að ESB dalað. Í heildina eru fleiri landsmenn óákveðnir hvað varðar aðild að bandalaginu en áður. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í nýja könnun sem Prósent gerði. Samkvæmt niðurstöðunum þá hefur óákveðnum um aðild að ESB fjölgað í 22,1% úr 17,7% á Lesa meira
ESB ætlar að þjálfa 15.000 úkraínska hermenn
FréttirAðildarríki ESB hafa samþykkt að sjá um þjálfun 15.000 úkraínskra hermanna eins fljótt og unnt er. Spiegel skýrir frá þessu og segir að samkvæmt áætluninni, sem verður gengið endanlega frá í Brussel í næstu viku, muni Pólverjar fá fjárframlög frá ESB til að setja upp höfuðstöðvar þjálfunaráætlunarinnar. Hluti af þjálfuninni mun þó fara fram í öðrum ESB-ríkjum. Blaðið Lesa meira
153 milljónum tonna af mat er hent í ESB árlega – Meira en er flutt inn til aðildarríkjanna
PressanÁrlega er 153 milljónum tonna af mat hent í aðildarríkjum ESB. Þetta er meira magn en er flutt inn til aðildarríkjanna. Með því að taka á þessari miklu matarsóun væri hægt að taka hækkun matarverðs föstum tökum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um málið að sögn the Guardian. Fram kemur að magnið sé tvöfalt meira en Lesa meira