fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

ESB

Sigmundur Ernir skrifar: Það er tímabært að meirihlutinn ráði

Sigmundur Ernir skrifar: Það er tímabært að meirihlutinn ráði

EyjanFastir pennar
27.07.2024

Það er í senn eðlilegt og ögrandi að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar kalli eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hún er einfaldlega að svara kalli þjóðarinnar. Og raunar áköfu ákalli, eins og margar og síendurteknar skoðanakannanir sýna. En hún er um leið að koma við kaunin á flokksforkólfum sem þora ekki að Lesa meira

Gauti segir að ef illa fer í næstu eldgosum væri gott að vera í skjóli ESB og evrunnar

Gauti segir að ef illa fer í næstu eldgosum væri gott að vera í skjóli ESB og evrunnar

Eyjan
25.07.2024

Gauti Kristmannsson, prófessor og deildarforseti íslensku- og menningardeildar HÍ, segist sannfærður um það að aðild að Evrópusambandinu og upptaka evru yrði gríðarleg lífskjarabót fyrir Íslendinga. Gauti gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í dag. Í grein sinni rifjar hann upp að um tíu ár séu liðin síðan aðildarviðræður Íslands Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Eyjan
22.07.2024

Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira

Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB

Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB

Eyjan
04.07.2024

Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda vill að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Maskína gerði fyrir Evrópuhreyfinguna dagana 12-20. júní. Samkvæmt könnuninni telja þrír af hverjum fjórum kjósendum, 74,2 prósent, að mikilvægt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna fari fram á næsta kjörtímabili. Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Eyjan
24.05.2024

Ekkert eftirlit er með innleiðingu evrópsks réttar hér á landi, heldur er innleiðingin eins og á bremsulausu færibandi. Bókun 35 getur komið í hausinn á okkur síðar verði hún innleidd hér á landi. Arnar Þór Jónsson segir að skárra væri og heiðvirðara ef Ísland væri fullgildur aðili að Evrópusambandinu vegna þess að í EES hefur Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Eyjan
23.04.2024

Þegar skoðuð eru stærstu framfaraskref þjóðarinnar koma upp árin 1904 þegar við fengum heimastjórn, 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki, 1944  þegar lýðveldið Ísland var stofnað, 1949 þegar Alþingi samþykkti aðildina að NATO og 1970 þegar Ísland varð aðili að EFTA. Eftir það var stærsta framfaraskrefið þann 1. janúar árið 1994 þegar Ísland gerðist aðili að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran

Eyjan
15.04.2024

Á hverjum einasta degi, og oft á dag, erum við með hluti – alls kyns varning; matvöru, fatnað, heimilisbúnað, áhöld og verkfæri, líka öll rafmagnstæki, vélar, farartæki og bílinn okkar – í höndunum, þar sem einmitt ESB hefur tryggt okkur mestu möguleg þægindi, umhverfisvænar lausnir og, umfram allt, öryggi og gæði í notkun. Allt, sem Lesa meira

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Eyjan
05.03.2024

Ef alvarlegar náttúruhamfarir verða í nágrenni við höfuðborgina værum við miklu betur sett sem hluti af ESB en ein og einangruð hér í þessu landi. Vegna krónunnar er meira en helmingur eigna lífeyrissjóðanna lokaður hér inni í krónuhagkerfinu sem leiðir til verri áhættudreifingar og magnar mjög hættuna ef áföll á borð við náttúruvá verða hér Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Eyjan
29.02.2024

„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Eyjan
12.02.2024

Á Íslandi er aldrei skortur á neinu, ekki einu sinni jarðarberjum eða bláberjum, sem eru árstíðabundnar vörur og frændum okkar Dönum og Svíum dettur ekki í hug að gera kröfu um að séu í verslunum yfir veturinn. Við Íslendingar framleiðum heilnæmustu kjötafurðir í heimi og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, spyr hvort ekki sé eðlilegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af