fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

ESB

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Eyjan
17.11.2024

Fyrir nokkrum árum, á tíma fyrri ríkisstjórnar, tjáði þáverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helzt evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni, hefðu fyrirsjáanleika – og, ekki sízt, til að tryggja lága vexti, réttlátara Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Eyjan
10.11.2024

Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast, að komast inn í ESB og fá evru nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það, að við inngöngu og upptöku evru, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Eyjan
03.11.2024

Því miður verður ekki annað séð, en, að við Íslendingar og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Blikur á lofti í Evrópu Friðurinn er það dýrmætasta sem við, þjóðir jarðar, eigum. Með honum má byggja, Lesa meira

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Eyjan
02.11.2024

Sigri Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn mun Noregur verða að ganga í Evrópusambandið, rétt eins og Svíar og Finnar sáu sig nauðbeygða til að ganga í NATO eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þetta mun leiða til þess að við Íslendingar munum ekki eiga annarra kosta völ en að ganga líka í ESB. Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?

Eyjan
27.10.2024

Margir hægri flokkar Evrópu, hægri-hægri, voru lengi andstæðingar ESB. Leituðu þeir allra leiða til að gera bandalagið tortryggilegt, telja fólki trú um, að stóru þjóðirnar réðu öllu og að þær smærri hefðu ekkert að segja, að öllu væri miðstýrt í Brussel, sem allt er alrangt, og var reynt á allan hátt, að varpa rýrð á Lesa meira

Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir

Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir

Eyjan
02.10.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að reglum ESB hafi verið breytt á þann veg að ný umsóknarríki (þar á meðal Ísland, jafnvel þótt litið yrði svo á að aðildarumsókn okkar frá 2009 sé enn í gildi) muni ekki njóta með sama hætti varanlegra undanþága frá regluverki ESB og þau ríki sem komu inn á undan. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

EyjanFastir pennar
26.09.2024

Raunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Eyjan
23.09.2024

Efnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Verðlagning á peningum skiptir meginmáli

Sigmundur Ernir skrifar: Verðlagning á peningum skiptir meginmáli

EyjanFastir pennar
07.09.2024

Enda þótt Íslendingar hafi aldrei komist almennilega upp á lagið með neytendavernd og verðvitund og jafnvel látið stjórnmálaskoðun sína ráða því hvar þeir kaupa sínar nauðsynjar fremur en hagstæðustu kjörin, þá má loksins greina uppsafnaða ólund á meðal eyjarskeggja í þessum efnum. Og gott ef þolinmæðin er ekki bara brostin, eftir allt sem á undan Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel

Eyjan
12.08.2024

Það eru í raun öll ríki álfunnar sem sækja það fast og með öllum ráðum að komast inn í ESB og fá evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af