fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ESB

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Eyjan
05.03.2024

Ef alvarlegar náttúruhamfarir verða í nágrenni við höfuðborgina værum við miklu betur sett sem hluti af ESB en ein og einangruð hér í þessu landi. Vegna krónunnar er meira en helmingur eigna lífeyrissjóðanna lokaður hér inni í krónuhagkerfinu sem leiðir til verri áhættudreifingar og magnar mjög hættuna ef áföll á borð við náttúruvá verða hér Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Eyjan
29.02.2024

„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Eyjan
12.02.2024

Á Íslandi er aldrei skortur á neinu, ekki einu sinni jarðarberjum eða bláberjum, sem eru árstíðabundnar vörur og frændum okkar Dönum og Svíum dettur ekki í hug að gera kröfu um að séu í verslunum yfir veturinn. Við Íslendingar framleiðum heilnæmustu kjötafurðir í heimi og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, spyr hvort ekki sé eðlilegt Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Er ekki á leiðinni í ESB sama hvað þú spyrð mig oft – dáist samt að stuðningi ESB við sinn landbúnað

Gunnar Þorgeirsson: Er ekki á leiðinni í ESB sama hvað þú spyrð mig oft – dáist samt að stuðningi ESB við sinn landbúnað

Eyjan
10.02.2024

Skiptar skoðanir eru meðal bænda um hvort Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu, rétt eins og meðal þjóðarinnar í heild. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands telur ESB standa þéttan vörð um landbúnað innan sambandsins og segir mestu samkeppni íslenskra bænda vera innflutning frá Evrópu. Hann segir að í Covid hafi samkeppnislögum í Evrópu Lesa meira

Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi

Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi

Eyjan
02.02.2024

Það var fréttaefni þessa dagana, að jarðvísindafólk hafði mismunandi skoðanir um jarðhræringar og eldsumbrot á Reykjanesinu og inn til nágrennis höfuðborgarsvæðisins. Treysti mér alls ekki að taka afstöðu í þeim gagnlegu umræðum. „Tæknin tryggir öryggi“ er heiti á grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Morgunblaðinu um daginn. Ég vil taka heilshugar undir Lesa meira

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Eyjan
30.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

EyjanFastir pennar
28.12.2023

Þjóðarsátt var sameiginlegur boðskapur SA og talsmanna þorra félaga í ASÍ nú fyrir jólahátíðina. Það er stórt orð Hákot. En hitt er líka staðreynd að samningaviðræður á almennum vinnumarkaði hafa ekki byrjað á jafn jákvæðum nótum í langan tíma. Að þessu leyti kveður gamla árið með bjartsýni. Stjórnarkreppa Kjarasamningar hafa mikið að segja um gang Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Set fyrirvara við að þjóðin segi hug sinn til aðildar að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu – það er hlutverk stjórnmálamanna

Þórdís Kolbrún: Set fyrirvara við að þjóðin segi hug sinn til aðildar að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu – það er hlutverk stjórnmálamanna

Eyjan
23.12.2023

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, setur fyrirvara við þjóðaratkvæðagreiðslur og segir það hlutverk stjórnmálamanna að leiða mál til lykta, ekki þjóðarinnar, sem segi hug sinn til mála á borð við aðild að ESB í almennum kosningum. Hún segir að ef við hefðum við með evru og í ESB hefðum við ekki komist upp Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Eyjan
24.11.2023

Í ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð, flestir bílar voru framleiddir fyrir hægri umferð og erlendir ferðamenn komu flestir frá löndum Lesa meira

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Eyjan
21.11.2023

Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, segir stóra málið varðandi rekstrarumhverfi á Íslandi snúa að vaxtakostnaði. Hún myndi vilja stöðugan gjaldmiðil og lægri vexti, helst án þess að Ísland gangi í ESB. Hún hefur áhyggjur af því að pakkinn sem okkur standi þar til boða sé ekki hagstæður en segir að skrítið væri samt að vilja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af