fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

ESB

Kristrún Frostadóttir: Ríkisstjórnin mun lúta vilja þjóðarinnar um aðildarviðræður við ESB

Kristrún Frostadóttir: Ríkisstjórnin mun lúta vilja þjóðarinnar um aðildarviðræður við ESB

Eyjan
21.01.2025

Leiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa rætt um að veitt verði fjármagni til að efla umræðu um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin sem slík mun ekki taka afstöðu til þess hvort Ísland eigi að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið en búast má við því að einstakir stjórnarliðar geri sig gildandi í umræðunni. Kristrún Frostadóttir segir Lesa meira

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Eyjan
20.01.2025

Atburðarásin úti í heimi, ekki síst hvað varða afstöðu Noregs gagnvart ESB aðild og óvissuna vegna nýs Bandaríkjaforseta, getur haft áhrif á það sem gerist hér á landi varðandi komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, vill efla hagsmunagæslu Íslands innan EES og telur að það geti styrkt okkar stöðu gagnvart ESB. Lesa meira

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Eyjan
19.01.2025

Fari Norðmenn inn í ESB verður staða okkar innan EES mjög erfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB verður 2027 en ef aðstæður í heiminum breytast getur farið svo að kosið verði fyrr. Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin með úthlutun og aðgengi að bóluefnum vegna þess að EES samningurinn Lesa meira

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin

Eyjan
17.01.2025

Einfeldni í öryggis- og varnarmálum er ekki í boði, Heimsmyndin getur breyst og við Íslendingar verðum að skipa okkur í sveit með öðrum vestrænum lýðræðisríkjum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, telur það hafa verið gæfuspor þegar við Íslendingar beittum fullveldi okkar og urðum fullgildir aðilar að Nató 1949, fengum sæti við borðið. Einnig hafi tvíhliða varnarsamningurinn Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

EyjanFastir pennar
15.01.2025

Ný ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar aðildar Íslands að ESB nánast daglega greinar þar sem Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna

Eyjan
13.01.2025

Ýmsir andstæðingar ESB og úrtölumenn um það að við Íslendingar gerumst fullgilt ESB-aðildarríki, með fullum áhrifum og fullri setu við borðið, í stað þess að vera 80-90% aðildarríki, en án setu við borðið og án allra áhrifa eins og nú er, nota hvert tækifæri, sem gefst, til að halda því fram að ekki sé hægt Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki

Eyjan
09.01.2025

Ísland og önnur Evrópuríki verða áfram háð Bandaríkjunum á sviði viðskipta og varna en eftir valdatöku Trumps verðandi Bandaríkjaforseta verða samskiptin við þau líkari samskiptum við alræðisríki en lýðræðisríki. Þetta kallar á að Ísland styrki stöðu sína innan bæði Nató og ESB. Boðskapur Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, er að héðan í frá gildi efnahagslegir og hernaðarlegir Lesa meira

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“

Fréttir
06.01.2025

„Svo hálærð kom Þor­gerður Katrín úr skóla Sjálf­stæðis­flokks­ins að hún vafði tveim­ur valkyrj­um um fing­ur sér og sigraði stjórn­ar­mynd­un­ina sem alls­herj­ar­ráðherra,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar Guðni um nýju ríkisstjórnina sem hann vissulega óskar velfarnaðar en furðar sig þó á niðurstöðum kosninganna. Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Eyjan
29.12.2024

Framsóknarþingmaðurinn Stefán Vagn Stefánsson skrifaði fyrir nokkru grein á Vísi. Þeir, sem kunna nokkur skil á EES-samningnum og ESB-aðildarmálum, geta ekki látið þessi skrif Framsóknarmannsins standa athugasemdalaus, og er brýnt, að dreifa þeim athugasemdum til að vinna gegn rangfærslum og ranghugmyndum þingmannsins: Titillinn var „Fær ESB Ísland í jólagjöf?“ Skrif Stefáns Vagns eru full af Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Eyjan
22.12.2024

Ný ríkisstjórn er mikið gleðiefni. Heilsteyptar konur, frjálsar og með góðar hugmyndir og vilja til framfara og breytinga, taka við. Gömlu íhaldsflokkarnir sem hafa drottnað í 100 ár með þeim klíkuskap og þeirri spillingu, sem þar hefur myndast, kvaddir. Grunnmál að „sanera“, sem er langtímaverkefni Þar þarf fyrst að leggja áherzlu á að „sanera“ íslenzka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af