Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefur ekki aðeins glatað talsambandinu við kjósendur sína, hann hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín. Fólk vill ekki kjósa flokkinn. Verkefni næsta formanns verður að endurvinna traustið. Segja má að flokkurinn hafi afsalað sér forystuhlutverki í íslenskum stjórnmálum, hann er í aftursætinu en ekki bílstjórasætinu og kemur ekkert nálægt því að stjórna landinu. Lesa meira
Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins
EyjanHagsmunum Íslands er betur borgið utan ESB en sjálfstæði og fullveldi landsins er ekki fórnað með inngöngu að mati Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, frambjóðanda til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hún telur Sjálfstæðisflokkinn þurfa að endurnýja talsambandið við kjósendur sína, fólkið í landinu og hlusta meira en verið hefur. Sjálfstæðismenn þurfi að ræða sín á milli um það hvernig Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvert er Thomas minn Möller nú að fara? – tímasetningar sem stilla þarf af
EyjanThomas minn Möller er góðkunningi og samherji, vopnabróðir, mikill og góður Evrópusinni, vel að sér um ESB-mál, kosti aðildar og galla, og, í framhaldi af því, baráttumaður fyrir ESB-aðild og evru. Hann skrifaði fína grein á Eyjunni/DV í gær, sem þó verður að stilla lítillega af með tilliti til tímasetningar. Thomas listar upp fjölmörg hagsmuna- og framfaramál, sem á Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Verum viðbúin!
EyjanFastir pennarSkátar starfa undir kjörorðinu „Ávallt viðbúin“. Þetta slagorð á oft vel við. Til dæmis þegar óveður skellur á, þegar vetur gengur í garð eða þegar lagt er af stað í langt ferðalag. Fram undan er eitt mikilvægasta ferðalag okkar Íslendinga. Árið 2027 göngum við til kosninga um framhald viðræðna við Evrópusambandið (ESB). Í kjölfarið fara Lesa meira
Guðlaugur Þór: Það á að vera hægt að ræða öll mál í Sjálfstæðisflokknum – líka aðild að ESB
EyjanUmburðarlyndi gengur út á að hafa umburðarlyndi gagnvart þeim sem eru ósammála manni. Á vettvangi Sjálfstæðisflokksins á að vera hægt að ræða öll mál, líka Evrópumálin og aðild að ESB. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, segir mikilvægt að Sjálfstæðismenn gangi sameinaðir út af landsfundi og segir ákvörðun sína um að bjóða sig ekki fram til formanns Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri
EyjanFastir pennarÁ ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á jafnmörgum skipum lögðu á sig allt að sjö Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Sögulegt tækifæri, sem verður að grípa
EyjanFyrir undirrituðum er stærsta hagsmunamál okkar tíma full innganga í ESB – við erum þar nú þegar 80-90%, en án setu við borðið, án áhrifa – og svo það, sem mest er; upptaka evru. Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar skapast sögulegt tækifæri til að ná þessu, en tímaramminn er þröngur og það verður að nýta hann Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Eldhugur í nýrri framkvæmdastjórn ESB – litlu ríkin í stórum hlutverkum
EyjanMorgunblaðið er auðvitað merkilegur miðill, enda sennilega elzti starfandi fjölmiðill landsins. Margt, sem þar birtist, er upplýsandi og fræðandi og hefur undirritaður verið áskrifandi Mogga, sér mest til ánægju, svo lengi sem hann man. Yfirleitt er vandaður bragur á efni Morgunblaðsins, enda blaðamenn og starfsmenn flestir hæfir og góðir fagmenn. Undantekning eru þó á öllu, Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Ríkisstjórnin mun lúta vilja þjóðarinnar um aðildarviðræður við ESB
EyjanLeiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa rætt um að veitt verði fjármagni til að efla umræðu um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin sem slík mun ekki taka afstöðu til þess hvort Ísland eigi að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið en búast má við því að einstakir stjórnarliðar geri sig gildandi í umræðunni. Kristrún Frostadóttir segir Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar
EyjanAtburðarásin úti í heimi, ekki síst hvað varða afstöðu Noregs gagnvart ESB aðild og óvissuna vegna nýs Bandaríkjaforseta, getur haft áhrif á það sem gerist hér á landi varðandi komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, vill efla hagsmunagæslu Íslands innan EES og telur að það geti styrkt okkar stöðu gagnvart ESB. Lesa meira