Samið um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir 400 milljónir ESB-borgara
PressanFyrir hönd ESB hafa Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Holland samið við sænsk/breska lyfjafyrirtækið AstraZeneca um að fyrirtækið ábyrgist að sjá ESB fyrir allt að 400 milljónum skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Þýska ríkisstjórnin og lyfjafyrirtækið tilkynntu þetta um helgina. Bóluefnið, sem um ræðir, er nú í þróun hjá vísindamönnum við Lesa meira
Ekki spurning um að önnur bylgja COVID-19 ríði yfir – Bara hversu stór hún verður
PressanAðildarríki ESB eiga að undirbúa sig undir aðra bylgju af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þetta segir Andrea Ammon, forstjóri ECDC, sem er sú stofnun ESB sem sinnir sjúkdómum og forvörnum. Í samtali við The Guardian sagði hún að ESB-ríkin megi reikna með að á þeim skelli önnur bylgja kórónuveirufaraldurs. „Spurningin er hvenær hún kemur Lesa meira
Örfáir flóttamenn komu til Evrópu í apríl
PressanÍ apríl skráði Frontex, landamærastofnun ESB, aðeins komu 900 flóttamanna og farandfólks til Evrópu. Aldrei fyrr hafa svo fáir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu í einum mánuði síða Frontex hóf skráningar 2009. En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og Lesa meira
Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“
EyjanÞað hefur varla farið framhjá mörgum að Miðflokkurinn er alfarið á móti inngöngu Íslands í ESB. Þá segir í stefnu flokksins að fá skuli óháð mat á því hvort halda skuli áfram með þátttöku Íslands í EES samstarfinu og hvort sækja eigi um breytingar á samningnum, eða þá segja sig frá honum. Nýlega skilaði starfshópur Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira
Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB
PressanFrakkar og Þjóðverjar eru nágranna- og vinaþjóðir og samskipti ríkjanna eru með miklum ágætum. Í landamærahéruðum ríkjanna ferðast fólk mikið yfir til nágranna sinna til að sækja sér eitt og annað sem kannski ekki er í boði í heimalandinu eða er hagstæðara að kaupa hjá nágrönnunum, nú eða bara til að njóta þess sem nágrannarnir Lesa meira
Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“
Eyjan„Hafi Katrín Jakobsdóttir í raun og veru gengið lengra en Donald Trump í þessu efni eru það umtalsverð pólitísk tíðindi. Ef það er satt og rétt þarf einnig að skýra út hvers vegna ríkisstjórnin hefur gengið svo langt sem breski ráðherrann fullyrðir í stuðningi við aðgerðir sem ganga jafn harkalega á móti íslenskum hagsmunum? Vonandi Lesa meira
Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti
PressanSíðstu dagana áður en Bretar ganga úr Evrópusambandinu, sem á að vera þann 29. mars að öllu óbreyttu, verður efnt til mikilla mótmæla í Lundúnum til að leggja eins mikill þrýsting og hægt er á stjórnmálamenn. Það eru andstæðingar Brexit sem standa fyrir mótmælunum. The Guardian segir að mótmæli hafi til dæmis verið boðuð þann Lesa meira
Goðsögnin sendir frá sér viðvörun – ESB getur endað eins og Sovétríkin
Pressan„Evrópa er eins og svefngengill á leið inn í gleymskuna og íbúar álfunnar verða að vakna áður en það er um seinan. Ef þeir gera það ekki endar ESB eins og Sovétríkin 1991. Hvorki leiðtogarnir né almenningur virðast skilja að við erum nú í miðju uppreisnartímabili.“ Þetta segir fjárfestirinn, goðsögnin og einn helsti sökudólgurinn hvað Lesa meira
Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“
PressanESB ber stóran hluta af ábyrgðinni á að evrópskur almenningur verður sífellt andsnúnari elítunni í álfunni. Þetta var meðal þess sem Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, sagði á Evrópuþinginu í gær þegar hann viðraði skoðanir sínar á framtíð Evrópu. Umræðan fór fram í framhaldi af þeirri sprengingu sem varð í síðustu viku í sambandi Ítalíu og Lesa meira