ESB féllst á að seinka skoðun á kjöti sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands
PressanFramkvæmdastjórn ESB hefur fallist á að framlengja undantekningu á skoðun á kjöti, sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands, fram til 30. september. Málið snýst um pylsur og aðrar kjötvörur, sem eru geymdar í kæli. ESB og Bretar hafa deilt um þetta að undanförnu en málefni tengd Norður-Írlandi eru mikilvægur hluti af Brexit. Í kjötdeilunni Lesa meira
Gríðarleg fjárframlög ESB hafa ekki gert landbúnaðinn loftslagsvænni
PressanÞað gengur illa hjá aðildarríkjum ESB að ná samkomulagi við Evrópuþingið um í hversu miklum forgangi loftslags- og umhverfismál eiga að vera í næstu landbúnaðaráætlun sambandsins. Það er því spurning hvaða áhrif ný skýrsla frá endurskoðunarstofnun ESB hefur á þessar viðræður en í henni kemur fram að þeir 100 milljarðar evra, sem voru settir í Lesa meira
ESB heitir að gefa fátæku ríkjum heims 100 milljónir skammta af bóluefnum
PressanÍ síðustu viku tilkynntu bandarísk stjórnvöld að landið muni gefa fátækum ríkjum heims 80 milljónir skammta af bóluefnum gegn COVID-19. Nú hefur Evrópusambandið ákveðið að fara sömu leið. Á leiðtogafundi þess á þriðjudaginn var ákveðið að gefa fátæku ríkjum heimsins að minnsta kosti 100 milljónir skammta fyrir árslok 2021. Fyrir fundinn hafði verið ákveðin óvissa um Lesa meira
Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu
PressanÞegar heimsfaraldurinn skall á fyrir rúmu ári snarfækkaði flóttafólki og förufólki sem kom til aðildarríkja ESB. Á síðasta ári voru hælisleitendur 33% færri en árið á undan. Fjöldi þeirra sem fór ólöglega yfir ytri landamæri sambandsins var sá lægsti í sex ár. En nú sýna tölur frá Frontex, landamærastofnun ESB, að nú sé vaxandi straumur hælisleitenda Lesa meira
Þýskur ráðherra vill að ESB kaupi bóluefni til endurbólusetningar gegn COVID-19
PressanJens Spahn, heilbrigðisráðherra Þýskalands, vill að ESB kaupi bóluefni gegn COVID-19 til að nota á árunum 2022 og 2023. Hugsunin á bak við þetta er að nota bóluefnin til að endurbólusetja fólk. Er þá verið að hugsa um einn skammt til að styrkja varnir ónæmiskerfisins og fríska upp á fyrri bólusetningu. Í bréfi, sem hann sendi Framkvæmdastjórn Lesa meira
ESB og Bretland styrkja sambandið við Indland
PressanESB og Bretland vinna nú að gerð fríverslunarsamnings við Indland. Þetta er smá ljósglæta í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar sem hefur lagst mjög þungt á Indland að undanförnu. Á þriðjudaginn kynntu Bretar og Indverjar fjárfestingasamninga einkaaðila upp á 1 milljarð punda og um leið var tilkynnt að samningaviðræður um fríverslunarsamning væru að hefjast. ESB á einnig Lesa meira
Bólusettir Bandaríkjamenn fá að koma til Evrópu í sumar
PressanBandaríkjamenn, sem hafa lokið við bólusetningu gegn COVID-19, munu geta heimsótt aðildarríki ESB í sumar. Ursula von der Leyen, forseti Framkvæmdastjórnar ESB, skýrði frá þessu í viðtali við The New York Times í gær. Hún sagðist ekki vita betur en að í Bandaríkjunum væru notuð bóluefni sem Evrópska lyfjastofnunin hefur samþykkt til notkunar og það muni gefa Bandaríkjamönnum færi á að ferðast til aðildarríkja ESB. Hún Lesa meira
Segir að hjarðónæmi geti náðst í Evrópusambandinu í júlí
PressanThierry Breton, sem fer með málefni innri markaðar ESB í Framkvæmdastjórn sambandsins og stýrir aðgerðahópi sambandsins í bóluefnamálum, segir að aðildarríki sambandsins verði komin með nægilegt magn bóluefna í júlí til að bólusetja 70% íbúa sinna. 70% er sá þröskuldur sem komast þarf yfir til að ná hjarðónæmi að mati sérfræðinga. „Ég er veit núna hversu Lesa meira
Bretum verður meinuð þátttaka í ýmsum mikilvægum evrópskum rannsóknarverkefnum – Ísland fær áfram að vera með
PressanESB hefur á stefnuskrá sinni að styrkja stöðu sína á alþjóðavettvangi hvað varðar rannsóknir á geimnum, þróun ofurtölva og gervigreindar. Nú stefnir í að háskólar og vísindamenn frá löndum eins og Bretlandi, Ísrael og Sviss verði útilokaðir frá þátttöku í rannsóknum og verkefnum sem ESB styrkir fjárhagslega. Ísland fær áfram að að vera aðili að Lesa meira
ESB stöðvar útflutning á bóluefni AstraZeneca
PressanESB hefur stöðvað allan útflutning á bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Frá og með gærdeginum er óheimilt að flytja bóluefnið út frá aðildarríkjum sambandsins. Svíinn Richard Bergström, sem hefur yfirumsjón með bóluefnamálum ESB, staðfesti þetta í samtali við Svenska Dagbladet. Hann sagði að fyrirtækið verði fyrst að afhenda þá skammta sem það hafði samið við ESB um afhendingu á. Framkvæmdastjórn Lesa meira