fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

ESB aðild

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir

Fréttir
Fyrir 1 viku

Ríflega 44% þátttakenda í könnun Gallup hér á landi eru hlynntir því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB) en hátt í 36% andvígir. Um var að ræða netkönnun sem gerð var dagana 7. til 16. mars síðastliðinn. Heildarúrtaksstærð var 1.742 og þátttökuhlutfall var 47,2%. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að þetta sé svipað hlutfall og Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Verum viðbúin!

Thomas Möller skrifar: Verum viðbúin!

EyjanFastir pennar
12.02.2025

Skátar starfa undir kjörorðinu „Ávallt viðbúin“. Þetta slagorð á oft vel við. Til dæmis þegar óveður skellur á, þegar vetur gengur í garð eða þegar lagt er af stað í langt ferðalag. Fram undan er eitt mikilvægasta ferðalag okkar Íslendinga. Árið 2027 göngum við til kosninga um framhald viðræðna við Evrópusambandið (ESB). Í kjölfarið fara Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel

Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel

Eyjan
05.12.2023

Árið er 2032. Sjö ár eru liðin frá því að ný ríkisstjórn með þátttöku Viðreisnar tók við að loknum kosningunum 2025. Í sömu kosningum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mikill meirihluti landsmanna var hlynntur viðræðum við ESB sem lauk sama ár. Strax í kjölfarið var önnur þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af