Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu
EyjanFastir pennarÁnægjulegt hefur verið sjá dómsmálaráðherra þjóðarinnar, oftast úr röðum sjálfstæðismanna, taka sig vel út við fundarborð ráðherraráðs ESB um málefni Schengen á síðasta aldarfjórðungi eða svo. Þar hafa þeir einmitt setið sem algerir jafningjar annarra æðstu ráðamanna sambandsins sem hafa yfirumsjón með landamæravörslu álfunnar. Og það er auðvitað annar og betri bragur á því en Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna
EyjanFastir pennarSvokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Nýtt varnarbandalag Evrópu
EyjanFastir pennarKaflaskil hafa orðið í varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Bandaríkjastjórn, með einleikarann Donald Trump í forsæti, talar ekki lengur fyrir gildum alþjóðasamstarfs – og fer gegn þeim ákvæðum og reglum sem gilda innan Atlantshafsbandalagsins. Hér er vert að hafa í huga að frá upphafi NATÓ-sáttmálans hefur efnahagssamstarfið verið svo samofið varnarsamvinnu aðildarþjóðanna að tala má um sömu Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnir og viðskipti
EyjanFastir pennarÞegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO væri gagnslaust. Ég upplifði þögn aðalritarans um fullveldi aðildarríkjanna eins Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Trúir og treystir forsætisráðherra Trump og hans liði virkilega!?
EyjanKristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði þetta á RÚV 4. marz sl.: „Já, við getum treyst Bandaríkjunum áfram. Það er mjög mikilvægt, að við getum treyst Bandaríkjunum áfram. Þetta hefur verið mjög farsælt varnarsamstarf. Við erum auðvitað líka mjög mikilvæg gagnvart Bandaríkjunum og NATO-ríkjunum í heild sinni út af legu okkar hér í Atlantshafi og út af þeim Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu
EyjanFastir pennarÁ vefnum er heit kartafla skilgreind sem „umdeilt efni sem enginn vill tala um.“ Orðasambandið heit kartafla kemur oft upp í stjórnmálum og heitir þá „pólitísk heit kartafla.“ Ein heitasta pólitíska kartaflan í dag er væntanleg ESB aðild Íslands. Ríkisstjórnin er sammála um að þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður fari fram ekki seinna en árið 2027. Meirihluti Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB ekki bara efnahagslegur heldur líka varnarlegur aflvöðvi Evrópu!
EyjanNATO og ESB saman standa af nákvæmlega sömu bræðra- og vinaþjóðunum. Sömu hagsmunirnir, sama öryggið, sama velferðin, sömu markmiðin, sömu vinirnir, sömu samherjarnir. Í NATO eru aðildarríkin 32 og þau fjögur evrópsku ríki sem þar eru, en ekki í ESB, Albania, Svartfjallaland, Norður Makedónía og Tyrkland, eru með öllum krafti og öllum ráðum að reyna Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?
EyjanFastir pennarÍ inngangsorðum Norður-Atlantshafssamningsins er lýst þeim meginreglum fullveldis og frelsis, sem Atlantshafsbandalagið snýst um. Í annarri grein sáttmálans eru svo ákvæði um friðsamleg og vinsamleg milliríkjaviðskipti og efnahagslega samvinnu. Í framkvæmd hefur sú hlið hvílt á Evrópusambandinu og EES-samningnum. Aðildarþjóðirnar geta að sjálfsögðu deilt um ýmis efni. En rofni einingin um hugmyndafræðilega grundvöllinn og friðsamlega Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!
EyjanFastir pennarÞessi hvatning hefur verið á vörum flestra leiðtoga Evrópuríkja að undanförnu, þar á meðal forsætisráðherra okkar og utanríkisráðherra. Hvatningin kemur í kjölfar breyttrar stefnu Bandaríkjanna í varnarmálum og málefnum Úkraínu, auk öfgafullrar gagnrýni ráðamanna í Washington á lýðræðið í Evrópu og afskiptum þeirra af nýlegum kosningum í Þýskalandi. Bandaríkin eru við það að einangrast í Lesa meira
Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
EyjanÁvinningur Íslands af alþjóðasamstarfi, t.d. NATÓ og EES hefur verið gríðarlega mikill og við eigum að leggja áherslu áfram á gott alþjóðlegt samstarf. EES-samningurinn færir okkur tugi milljarða í ávinning á hverju ári. Ef Noregur tæki upp á því að ganga í Evrópusambandið þyrftum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi í Lesa meira